What does röð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word röð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use röð in Icelandic.

The word röð in Icelandic means order, row, series, series. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word röð

order

noun (arrangement, disposition)

Herbergið hans er alltaf í röð og reglu.
His room is always in good order.

row

noun

Já, ég hef misst af fluginu mínu fjögur ár í röð.
Yes, I've missed my flight four years in a row.

series

noun (a number of things that follow on one after the other)

Kapítular 1–8 geyma röð sýna úr framtíð þjóðar Guðs.
Chapters 1–8 contain a series of visions of the future of God’s people.

series

adjective noun (sequence of partial sums of a given sequence)

2007: Röð netárása var gerð á Eistland sem hafði áhrif á stjórn landsins, fjölmiðla og banka.
2007: A series of cyberattacks targeted Estonia, affecting the government, the media, and banks.

See more examples

Í fyrstu, þegar systir hans kom, Gregor stakk sér í sérstaklega óhreinn horn í röð með þessari líkamsstöðu til að gera eitthvað af mótmæla.
At first, when his sister arrived, Gregor positioned himself in a particularly filthy corner in order with this posture to make something of a protest.
Þegar ég var í framhaldsskóla sigraði ég þrjú ár í röð á landsmóti í hjólreiðum.
In high school I won three successive titles in the yearly national athletic contests.
Átökin um aldirnar, röð ritanna, leitast við að sýna hönd Guðs í Biblíunni og í sögu kirkjunnar .
Her Conflict of the Ages series of writings endeavor to showcase the hand of God in Biblical history and in church history.
Tré í órækt hindruðu aðgang að framdyrunum svo að við tróðumst í einfaldri röð gegnum þétt illgresið að bakdyrunum. Þær voru reyndar ekki lengur annað en ólögulegt gat á veggnum.
Untended trees blocked access to the front door, so we made our way single file through the overgrown weeds to the back door —by then just a jagged hole in the wall.
En sérhver í sinni röð: Kristur er frumgróðinn, næst koma þeir sem játa hann [meðstjórnendur hans] þegar hann kemur.
But each one in his own proper order: Christ the firstfruits, afterward those who belong to the Christ [his joint rulers] during his presence.
Howard Lew Lewis sem Blag Neil Pearson sem Mungo Erika Hoffman sem Gargamadua, kærasta Badvocs (Röð aðeins 1) Robert Austin sem Functio (aðeins seríu 1) Geoffrey McGivern sem Wolfbane (aðeins seríu 2) Einnig í mörgum þáttum voru :- Geoffrey Whitehead sem Viatorus, verkfræðingur, rigningagjafi, myndhöggvari (3 þættir) Andy Hamilton sem Taranis, Breskur "kappi" (2 þættir) (stundum einnig aðstoðarmaður í þáttunum).
Howard Lew Lewis as Blag Neil Pearson as Mungo Erika Hoffman as Gargamadua, Badvoc's girlfriend (Series 1 only) Robert Austin as Functio (Series 1 only) Geoffrey McGivern as Wolfbane (Series 2 only) Also appearing in a number of episodes were: Geoffrey Whitehead as Viatorus, engineer, bringer of rain, sculptor (3 episodes) Andy Hamilton as Taranis, British "warrior" (2 episodes) (also sometime programme associate).
Myndirðu bíða í röð í kringum hús ef þeir hefðu kallað iPhone-inn sleipan sýklamúrstein.
No, it isn't, man. Would you line up around the corner if they called the iPhone a " slippery germ brick "?
Í frásögunni kemur fram að Jehóva sýndi mikið langlundargeð með því að leyfa Abraham að bera fram fyrirspurn átta sinnum í röð.
In that account, Jehovah showed great patience by letting Abraham make a series of eight inquiries.
„Sérhver í sinni röð: Kristur er frumgróðinn, næst koma þeir sem játa hann þegar hann kemur.“ – 1. Kor.
Each one in his own proper order: Christ the firstfruits, afterward those who belong to the Christ during his presence. —1 Cor.
Raðið eftirfarandi Trúarmyndum í stafla í eftirtalinni röð og hafið mynd 227 efst: 227 (Jesús biðst fyrir í Getsemane), 228 (Jesús svikinn), 230 (Krossfestingin), 231 (Greftrun Jesú), 233 (María og Drottinn upprisinn), 234 (Jesús sýnir sár sín) og 316 (Jesús kennir í Vesturálfu).
Put the following Gospel Art Picture Kit pictures in a pile in the following order with 227 on top: 227 (Jesus Praying in Gethsemane), 228 (The Betrayal of Jesus), 230 (The Crucifixion), 231 (Burial of Jesus), 233 (Mary and the Resurrected Lord), 234 (Jesus Shows His Wounds), and 316 (Jesus Teaching in the Western Hemisphere).
Þú kemur með, segjum, sex hluti, og þú spyrð viðfangsefnið að raða þeim í röð frá þeim hlut sem þeim líkar best við til þess hlutar sem þeim líkar síst við.
You bring in, say, six objects, and you ask a subject to rank them from the most to the least liked.
En sérhver í sinni röð: Kristur sem frumgróðinn, því næst, við komu hans, þeir sem honum tilheyra.“ (1.
But each one in his own rank: Christ the firstfruits, afterward those who belong to the Christ during his presence.”
„Ólíkt unglingi sem sprautar sig með heróíni einu sinni eða tvisvar í viku til að byrja með, er ungur reykingamaður búinn að fá um 200 ‚skammta‘ af níkótíni í röð þegar hann hefur lokið fyrsta sígarettupakkanum sínum.“
“Unlike the adolescent who shoots heroin once or twice a week at first, an adolescent smoker experiences some two hundred successive nicotine ‘fixes’ by the time he has finished his first pack of cigarettes.”
Fjögur lög af plötunni („I Wanna Dance With Somebody“, „Didn't We Almost Have It All“, „So Emotional“ og „Where Do Broken Hearts Go“) komust í fyrsta sæti vinsældalista og þar með setti Whitney met í fjölda laga sem komust í fyrsta sæti vinsældalista í röð.
Its first four singles—"I Wanna Dance with Somebody (Who Loves Me)", "Didn't We Almost Have It All," "So Emotional" and "Where Do Broken Hearts Go"—all peaked at number one on the Billboard Hot 100 chart, making her the first female artist to achieve that feat.
Sigurður fullyrðir að þótt reðrin séu ekki sýnd í sömu röð og leikmennirnir á ljósmyndinni sem fylgir með, myndu makar þeirra þekkja þau.
Sigurður claims that although they are not displayed in the same order as the individuals shown in the photograph that accompanies them, "their wives would recognise them."
Hér skorar D' Amato snertimark í #. leik sínum í röð!
There goes D' Amato, his #th consecutive game with a touchdown!
(Daníel 1: 6, 7) Samfelld röð dyggra votta Jehóva rofnar ekki, og í lok 70 áranna munu trúfastir karlar og konur yfirgefa Babýlon, snúa heim til Júda og endurvekja hreina tilbeiðslu þar.
(Daniel 1:6, 7) Yes, the chain of faithful witnesses of Jehovah will remain intact, and at the end of 70 years, faithful men and women will leave Babylon and return to Judah to restore pure worship there.
Klukkan fjögur síðdegis var öllum, sem hafði verið safnað til herþjónustu, þeirra á meðal þeim sem voru í fangaklefanum, skipað að standa í röð.
At 4:00 p.m., all the conscripts, including those in the guardroom, were ordered to form a line.
Míkael er greinilega í fremstu röð engla.
Michael is clearly an outstanding angel.
Ég leyfði Rebekku að velja þá kafla sem hún vildi fara yfir í þeirri röð sem henni hentaði.
“I allowed Rebekah to pick the chapters she would like to discuss in the order she would like to discuss them.
Ekki skal taka mark á öllum kröfum um breytingar á röð.
Not every demand for change in the existing order should be heeded.
LEIÐBEININGAR OG ATHUGASEMDIR: Eftir hverja nemandaræðu mun umsjónarmaður skólans veita hnitmiðaðar leiðbeiningar en ekki nauðsynlega fylgja þeirri röð sem er á ræðuráðleggingakortinu.
COUNSEL AND REMARKS: After each student talk, the school overseer will give specific counsel, not necessarily following the program of progressive counsel outlined on the Speech Counsel slip.
Ölvunardrykkja var skilgreind sem ‚það að karlar drykkju fimm eða fleiri áfenga drykki í röð en konur fjóra eða fleiri.‘
Binge drinking was defined as ‘consuming five or more drinks in a row for men, and four or more for women.’
Í nóvember 1992 gat að líta blaðafyrirsagnir í þessum dúr: „Vísindamenn í fremstu röð vara við eyðingu jarðar.“
In November 1992, newspapers carried headlines like this: “Top Scientists Warn of Earth’s Destruction.”

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of röð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.