What does rannsaka in Icelandic mean?
What is the meaning of the word rannsaka in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use rannsaka in Icelandic.
The word rannsaka in Icelandic means delve, sift, examine. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word rannsaka
delveverb (to search carefully for information) |
siftverb |
examineverb Eftir ūađ vil ég rannsaka svæđiđ ūar sem ūú fannst förin. After the girl, I want to examine the territory where you found the print. |
See more examples
Þegar við erum að rannsaka orð í Biblíunni verðum við líka að vita í hvaða samhengi orðið stendur. When it comes to studying words found in the Bible, you also need to know the context in which the word appears. |
Ég hvet ykkur til að rannsaka ritningarnar til að skilja hvernig hægt er að sýna styrk í þessum aðstæðum. I’d encourage you to search the scriptures for answers on how to be strong. |
Fegurð af ís var farinn, og það var of seint til að rannsaka botn. The beauty of the ice was gone, and it was too late to study the bottom. |
Hann einsetti sér því að rannsaka biblíutextann á frummálunum og hafna sérhverri kenningu sem stangaðist á við Heilaga ritningu. Thus, he resolved to consult the Bible text in the original languages and to reject any teaching at odds with the Scriptures. |
Allir vildu rannsaka á mér afturendann. All wanting to be my proctologist. |
Biður þú Jehóva reglulega um að rannsaka leyndustu hugsanir þínar? Do you regularly ask Jehovah to examine your innermost thoughts? |
Það er líka skynsamlegt af þér að taka frá tíma til að lesa og rannsaka Biblíuna og biblíutengd rit. You will also want to schedule time for reading and studying the Bible and Bible-based publications. |
Við fáum svolitla innsýn í hvernig þetta mun verka með því að rannsaka samskipti Jehóva við fólk sitt í Ísrael til forna. We get some insight as to how this will work by examining Jehovah’s dealings with his people of ancient Israel. |
Verkefnið er svo að rannsaka og útskýra þennan eiginleika. The examiner informs and explains this part of the exam. |
Nú það er ástæða fyrir því að ég rannsaka þetta, frekar en hefðbundna mannfræði. Now there's a reason why I study this, versus traditional anthropology. |
Ég fékk styrk tiI að rannsaka það yfirskilvitlega. I've got a grant to study these things. |
Þeim var veitt framúrskarandi innsýn í orð Guðs og gert kleift að „rannsaka“ það undir leiðsögn heilags anda og ljúka upp aldagömlum leyndardómum. They were given outstanding insight into God’s Word, being empowered to “rove about” in it and, guided by holy spirit, to unlock age-old mysteries. |
Vísindin dýpka skilning okkar á efnisheiminum, það er að segja öllu sem hægt er að rannsaka. Science provides us with insights into the physical universe, meaning everything that is observable. |
Fyrst var tekin heilaskannmynd til að rannsaka hvort ég væri með heilaæxli. First, I had a brain scan to determine if there was a brain tumor. |
Glákon og Adeimantos ganga út frá tiltekinni skilgreiningu á réttlæti og því reynir Sókrates fyrst að fá hópinn til að rannsaka réttlætið og síðan svara spurningunni um gildi réttlætisins í lífinu. Because Glaucon and Adeimantus presume a definition of justice, Socrates digresses; he compels the group's attempt to discover justice, and then answers the question posed to him about the intrinsic value of the just life. |
Ég var ađ rannsaka mannrán. I was investigating a kidnap case. |
Hvernig getum við notað Biblíuna til að rannsaka merkingu ákveðins vers? How might we use the Bible itself to research the meaning of a scripture? |
Söfnuðinum er ekki ætlað að fylgjast með eða rannsaka allt sem kristnir menn gera í veraldlegri vinnu sinni, hvort heldur sem launþegar eða eigendur fyrirtækis. The congregation is not charged with keeping watch over or investigating all that Christians do in their secular work, whether as employees or as owners of businesses. |
Með nýlegri aðferð er hægt að rannsaka erfðaeiginleika fósturs á milli sjöttu og tíundu viku meðgöngu. A more recent procedure reveals details of the embryo’s genetic makeup between the sixth and tenth weeks of pregnancy. |
Starfsmađur í Hvíta húsinu sagđi Hunt vera ađ rannsaka Kennedy. A White House aide told me that Hunt was investigating Kennedy. |
Rannsaka og biðja Search, Ponder, and Pray |
Nú á dögum er hægt að rannsaka heilann með þessum hætti og hægt að sjá mismunandi starfsemi í ólíkum hlutum heilans. This method can be used to visualize activity in different regions of the brain. |
Spádómurinn segir áfram: „Í þann tíma mun ég rannsaka Jerúsalem með skriðljósum og vitja þeirra manna, sem liggja á dreggjum sínum, þeirra er segja í hjarta sínu: ‚[Jehóva] gjörir hvorki gott né illt.‘ The prophecy continues: “It must occur at that time that I shall carefully search Jerusalem with lamps, and I will give attention to the men who are congealing upon their dregs and who are saying in their heart, ‘Jehovah will not do good, and he will not do bad.’ |
Með því að rannsaka skriftarstílinn og lögun bókstafanna komust allir þrír sérfræðingarnir að þeirri niðurstöðu að textinn á papírusbrotinu hafði verið færður í letur um árið 125 e.Kr., aðeins fáum áratugum eftir að Jóhannes postuli dó. By studying the style of the script and the strokes, all three of the expert scholars agreed that the fragment had been written in the first half of the second century C.E. —just a few decades after the apostle John’s death! |
Þá tók hópur einlægra kristinna manna að rannsaka Biblíuna ítarlega á áttunda áratug nítjándu aldar. Then in the 1870’s, a group of sincere Christians began to engage in a penetrating study of the Bible. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of rannsaka in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.