What does ráðgjafi in Icelandic mean?
What is the meaning of the word ráðgjafi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ráðgjafi in Icelandic.
The word ráðgjafi in Icelandic means counselor, adviser, consultant. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word ráðgjafi
counselornoun Sem mjög ungur maður var ég kallaður til að vera ráðgjafi öldungarsveitarforseta. As a very young man I was called to be counselor to an elders quorum president. |
advisernoun (one who advises) Herferð ráðgjafi hans gaf upp á borði, einnig alibi hans. His campaign adviser gave up the tape, also his alibi. |
consultantnoun JON starfaði sem ráðgjafi í Bandaríkjunum og honum vegnaði vel. JON had a very successful career as a consultant in the United States. |
See more examples
Uchtdorf forseti, og annar ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu: „Það fyrsta sem við þurfum að gera er að skilja. Uchtdorf, Second Counselor in the First Presidency, said, “The first thing we must do is understand. |
Hinckley forseti, sem var annar ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu á þessum tíma, stjórnaði hornsteinsathöfninni á þriðjudegi, 25. september 1984. President Hinckley, Second Counselor in the First Presidency at the time, led the services to lay the cornerstone on Tuesday, September 25, 1984. |
Reeves, annar ráðgjafi í aðalforsætisráði Líknarfélagsins, „Vernd frá klámi — Kristur sem þungamiðja heimilisins,“ Aðalráðstefna, apríl 2014, 16. Reeves, second counselor in the Relief Society general presidency, “Protection from Pornography—a Christ-Focused Home,” Liahona, May 2014, 16. |
(Jeremía 10:23) Það er ekki til sá kennari, sérfræðingur eða ráðgjafi sem er hæfari en Jehóva til að kenna okkur sannleikann og gera okkur vitur og hamingjusöm. (Jeremiah 10:23) Indeed, there is no teacher, no expert, no counselor better equipped to teach us the truth and to make us wise and happy. |
Hinn kunni ráðgjafi John Bradshaw segir: „Fjölskyldan á í vök að verjast nú á tímum. . . . Popular counselor John Bradshaw writes: “There is a crisis in the family today. . . . |
Vitaly: Nokkrum mánuðum eftir að ég hafði snúið heim af trúboði mínu var ég beðinn um að vera ráðgjafi á ungmennafélagsráðstefnu í heimabæ mínum. Vitaly: When I had been home from my mission for a few months, I was asked to be a counselor at a local youth conference. |
Hefur einnig verið ráðgjafi fyrir FBI. She was also an FBI informer. |
annar ráðgjafi í aðalforsætisráði Piltafélagsins Second Counselor in the Young Men General Presidency |
Hvernig notaði ráðgjafi einn Biblíuna, ásamt spurningum, til að leiðbeina? In what way did one counselor use the Bible, along with questions, to offer counsel? |
Eyring, fyrsti ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu, „Come unto Me,” Líahóna, maí 2013, 25. Eyring, First Counselor in the First Presidency, “Come unto Me,” Ensign or Liahona, May 2013, 25. |
Richard Suinn, íþróttasálfræðingur og ráðgjafi nokkurra ólympíukeppnisliða, fullyrðir að það sé augljóst þegar óhóflegar æfingar „byggjast á tilfinningalegri þörf frekar en hreinni líkamsrækt.“ Richard Suinn, a sports psychologist and adviser to several Olympic teams, claims that excessive exercise is apparent when it is “based upon an emotional commitment rather than simple fitness management.” |
Hvernig notaði kristinn ráðgjafi líkingu til að hjálpa ungri stúlku að skilja afstöðu foreldra hennar? How did a modern-day Christian counselor use an illustration to help a young person to understand her parents’ motives? |
Hann var mikils metinn ráðgjafi og óhlutdrægur dómari. He was a highly regarded counselor and an impartial judge. |
Stephen L Richards forseti (1879–1959), fyrsti ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu, sagði: „Sveit er þríþætt: Hún er í fyrsta lagi námsvettvangur, í öðru lagi bræðralagsregla og í þriðja lagi þjónustueining. President Stephen L Richards (1879–1959), First Counselor in the First Presidency, taught: “A quorum is three things: first, a class; second, a fraternity; and third, a service unit. |
Faust forseti, annar ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu, sagði að „á þessum árstíma, þegar við minnumst fæðingar [frelsarans], ættum við einnig að gefa okkur tíma til að íhuga af djúpri lotningu dauða hans og undursamlega upprisu.“ Faust, Second Counselor in the First Presidency, taught that “at this time of year when we commemorate [the Savior’s] birth, we should also take time to contemplate with deep reverence His death and transcending sanctification of the Resurrection.” |
George og Alitiana finna að þau fá stuðning í köllunum sínum – hann sem öldungasveitarforseti í Lami 2. deild í Suva-stiku Norður-Fidjieyja og hún sem annar ráðgjafi í Barnafélaginu. George and Alitiana find growth in their callings—he as elders quorum president in the Lami Second Ward, Suva Fiji North Stake, and she as second counselor in the ward Primary. |
Fyrst hann getur hannað hluti betur en nokkur uppfinningamaður er þá ekki rökrétt að hann geti gefið okkur betri ráð en nokkur ráðgjafi úr hópi manna? If he can design things better than inventors can, does it not stand to reason that he can advise us better than human counselors can? |
Einn ráðgjafi sagði: „Ef krakkar, sem útskrifast úr menntaskóla, vissu einn hundraðasta um samskipti hjóna á við það sem þeir vita um tölvur, yrði hjónabandið miklu ánægjulegri reynsla.“ One counselor said: “If kids graduating from high school knew a hundredth as much about marital interaction as they do about computers, marriage would be a lot more satisfactory experience.” |
Romney forseti, sem var ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu fyrir nokkrum árum, sagði stundum frá heimiliskennara sínum sem eitt sinn vitjaði heimilis Romneys á köldu vetrarkvöldi. Romney, who was a counselor in the First Presidency some years ago, used to tell about his home teacher who once went to the Romney home on a cold winter night. |
Hann og fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins hafa síðan samþykkt að bera vitni eiðsvarnir frammi fyrir þinginu um mál sem þessi. He and former White House Counsel Harriet Miers later agreed to testify under oath before Congress about these matters. |
Hélt áfram að rannsaka ævi Reeves og árið 2005 vann sem ráðgjafi fyrir myndina Hollywoodland um dauða George Reeves. He continued his long research for the Reeves biography, and in 2005 served as the historical/biographical consultant on the theatrical feature film about Reeves's death, Hollywoodland. |
Vertu ráðgjafi þeirra og talsmaður, hjálpaðu þeim að forðast óþægilegar aðstæður sem upp kynnu að koma, ef til vill í tengslum við veraldlega helgidaga eða afþreyingu. Be their advocate, helping them avoid awkward situations that can develop, perhaps in connection with worldly holidays or recreation. |
Þessi sami ráðgjafi heldur áfram: „Ef ungur maður reynir lífið undir áhrifum fíkniefna mun hugur hans skrá rangar eða brenglaðar upplýsingar. The above-mentioned counselor continues: “If the young person experiences life while abusing drugs, his mind will record wrong or distorted information. |
Síðan hef ég verið ráðgjafi tveggja umdæmisforseta, Yfirbiskups kirkjunnar, meðlimur í Tólfpostulasveitinni og ráðgjafi tveggja forseta kirkjunnar. I have in turn been counselor to two district presidents and to a Presiding Bishop of the Church, a member of the Quorum of the Twelve Apostles, and a counselor to two Presidents of the Church. |
(Postulasagan 20: 26, 27; 2. Tímóteusarbréf 4: 1-4) Þroskaður kristinn ráðgjafi sýnir guðsótta og gefur réttlátar ráðleggingar með hóglátri speki. (Acts 20:26, 27; 2 Timothy 4:1-4) A mature Christian counselor shows godly fear and gives righteous counsel with a mildness belonging to wisdom. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of ráðgjafi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.