What does pirraður in Icelandic mean?

What is the meaning of the word pirraður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use pirraður in Icelandic.

The word pirraður in Icelandic means irritated. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word pirraður

irritated

adjective

„Ég varð oft pirraður þegar horft var í áttina til mín.
“Many times I would become irritated simply because someone looked my way.

See more examples

Hann getur jafnvel virst pirraður eða reiður.
He may even appear to be irritated or angry.
Stottlemeyer verður oft pirraður á Monk en virðir vin sinn og fyrrum kollega og hans frábæru rannsóknaraðferðir, en Disher gerir það einnig.
Stottlemeyer is often irritated by Monk's behavior, but respects his friend and former colleague's amazing insight and observational abilities, as does Disher.
Hann segir: [Pirraður og með hárri röddu] „Hvað áttu við ‚að kaupa sér ný föt‘?
He says: [Annoyed and with a raised voice] “What do you mean ‘buying new clothes’?
Boðberar hafa oft lent í óþægilegri aðstöðu þegar þeir hafa verið beðnir um að heimsækja einhvern sem ekki hefur sjálfur beðið um heimsókn og verður því pirraður.
Publishers who have received a notice to call on someone who did not personally request a visit have found themselves in an awkward position when the individual expressed irritation.
Eiginmaður segir: „Þó að fyrstu hjúskaparárin séu ánægjuleg getur maður stundum verið svekktur og pirraður, ekki síst meðan maður er að kynnast tilfinningum, venjum og þörfum maka síns.
“As you come to terms with your wife’s feelings, habits, and needs —and she with yours— things can get a bit wobbly!
Ég er Nick, ég er pirraður.
I'm Nick, I'm grumpy.
Er pabbi þinn pirraður og áhyggjufullur út af fjármálum fjölskyldunnar?
Is your dad angry and frustrated over family finances?
3:13) Orðin „ef einhver hefur sök á hendur öðrum“ gefa til kynna að það geti verið gild ástæða til að vera pirraður út í aðra.
3:13) The expression “if anyone has a cause for complaint” suggests that there may be valid reasons for becoming irritated with others.
Ég varð pirraður.
I was annoyed.
Þarf lítið til að þú verðir ergilegur, reiður eða pirraður?
Do you easily become upset, angry, or frustrated?
Fljótt varð ég pirraður því öxin virtist ekki vinna vel á tréinu.
As I chopped, I was frustrated because it didn’t seem to be cutting very well.
Þeir geta hjálpað þjóni Guðs að takast á við snúin vandamál án þess að verða pirraður, eða við sár vonbrigði án þess að missa vonina.
They can help him to handle difficult situations without becoming irritated and to endure heartbreaking disappointments without losing hope.
Pirraður
Frustrated
Umsjónarmaðurinn gæti orðið pirraður út í einstaklinginn.
The shepherd could become exasperated with the individual.
Verð ég pirraður eða jafnvel reiður þegar ég kemst ekki á Netið eða get ekki notað símann eða tölvuna?
Do I become unduly agitated, perhaps even temperamental, when I cannot access the Internet or use my electronic device?
Var Tom pirraður?
Was Tom annoyed?
Hann var ekki pirraður þegar fólk kom til hans með vandamál eða flóknar spurningar.
He was not annoyed when people approached him with problems or perplexing questions.
Því hann er svo ör og pirraður og þá þyrfti hann Literex strax.
He's restless and annoyed, which calls out for Litarex.
Og þú ert pirraður.
And you're pissed off.
„Ég varð oft pirraður þegar horft var í áttina til mín.
“Many times I would become irritated simply because someone looked my way.
Ef þú veist að ráðgjafanum er annt um þig, hann er ekki pirraður og það búa engar annarlegar hvatir að baki er auðveldara en ella að þiggja ráð.
When you know that the one counseling you cares about you, is not speaking out of personal frustration, and has no ulterior motives, the counsel is easier to accept.
Þú virðist pirraður.
You seem frustrated.
Hugurinn sem virkar á líkama byggðan á mjólk og grænmeti verður óánægður, pirraður, depurður, svartsýnn og viðkvæmur fyrir illsku heimsins, vegna þess að hann skortir ekki vald til að halda og ráða, hvaða kraft sterkur líkami hefði efni á.
The mind which acts on a body built up on milk and vegetables becomes discontented, irritable, melancholic, pessimistic and sensitive to the wickedness of the world, because it lacks the power to hold and dominate, which power a strong body would afford.
Ef þér líður veik, þreyttur, pirraður með núll árangri í ræktinni og ekki eins og maður.
If you are feeling weak, weary, irritated with zero results in the gym and not like a man.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of pirraður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.