What does óveður in Icelandic mean?
What is the meaning of the word óveður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use óveður in Icelandic.
The word óveður in Icelandic means storm, thunderstorm, tempest. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word óveður
stormnoun (any disturbed state of an astronomical body's atmosphere) Hún sagði að þú værir stórkostlegur, eins og óveður á hafi úti She says you were magnificent, like a storm at sea |
thunderstormnoun |
tempestnoun |
See more examples
Eftir mikið óveður er aðeins húsið á bjarginu uppistandandi. After a severe storm, only the house built on the rock-mass survives. |
Skyndilega heyrist gnýr eins og óveður sé að skella á og fyllir húsið. Suddenly, a noise like that of a rushing breeze filled the house. |
Atburðir þessa dags staðfestu í huga mínum og hjarta, að til þess að geta staðist vel óveður, jarðskjálfta og átök lífsins, þá verðum við að byggja á öruggum grunni . Pondering the events of that day reaffirms in my mind and heart that in order to successfully withstand the tempests, earthquakes, and calamities of life, we must build upon a sure foundation. |
4 Í greininni kom fram að góður skipstjóri gæti þess að vera með björgunarbúnað um borð og að áhöfnin sé undir það búin að byrgja lestaropin áður en óveður skellur á. 4 The article noted that a capable captain makes sure that life preservers are aboard and that the crew is ready to batten down the hatches when a storm is coming. |
„Hitabylgjur, óveður, flóð, eldar og hröð bráðnun jökla bendir allt til þess að veðurfar jarðarinnar sé í gífurlegu uppnámi,“ sagði í tímaritinu Time, 3. apríl 2006. “From heat waves to storms to floods to fires to massive glacial melts, the global climate seems to be crashing around us,” says Time magazine of April 3, 2006. |
„Þunglyndi skellur á eins og óveður,“ segir hann. He explains: “Depression becomes a new factor that sets in like bad weather.” |
Fyrr um daginn hafði orðið „gnýr af himni, eins og óveður væri að skella á“. Earlier that day, “there occurred from heaven a noise just like that of a rushing stiff breeze.” |
Akvakultur i Norge segir að á síðustu árum hafi „mikið átak verið gert í því að styrkja eldiskvíarnar svo að þær þoli verstu óveður.“ Aquaculture in Norway says that in recent years “a great deal [has been achieved] when it comes to making aquaculture installations able to withstand extreme weather.” |
Og þegar hann var spurður að því hvers vegna hann hefði farið út í þetta óveður svaraði hann: „Ég elska Jehóva.“ When asked why he went out in the storm, he replied, “I love Jehovah.” |
Lærdómur fyrir okkur: Eins og Gyðingar til forna bíða vottar Jehóva hjálpræðis og björgunar — núna í gegnum óveður Harmagedónstríðsins. Lesson for Us: Like the Jews of old, Jehovah’s Witnesses today await deliverance —this time through the storm of Armageddon. |
Kirkjan hefur oft siglt gegnum stórsjói áður og staðið af sér öll óveður sögunnar.‘ The church has been through serious crises before, but it is a ship that has weathered all of history’s tempests.’ |
Mikið óveður er nýgengið yfir með tilheyrandi flóðum, og deildarnefndin gerði tafarlaust ráðstafanir til að sjá þeim sem urðu illa úti af völdum hamfaranna fyrir mat, fatnaði, drykkjarvatni og öðrum nauðsynjum. After a recent storm brought floods and devastation to your region, the Branch Committee quickly organized a way for the victims of the disaster to get food, clothing, clean water, and other help. |
Gust sigldi skútunni snilldarlega gegnum svæsin óveður þar til við náðum í höfn á Bahamaeyjum eftir 30 daga. Gust skillfully navigated our craft for 30 days through dangerous storms until we reached the Bahamas. |
Eitt sinn verndaði Jesús lærisveina sína þegar óveður skall á. Jesus once acted to protect his disciples during a violent storm. |
Kannski fréttum við af þjónum Guðs í öðrum löndum sem eiga um sárt að binda eftir óveður, jarðskjálfta eða borgarastríð. At times, we may hear reports about God’s servants in other lands who have been victims of severe storms, earthquakes, or civil unrest. |
Hún sagði að þú værir stórkostlegur, eins og óveður á hafi úti She says you were magnificent, like a storm at sea |
9 Eins og Jesaja hafði spáð skall óveður dómsins á árið 607 f.o.t. þegar Babýloníumenn eyddu Jerúsalem og fjöldi Ísraelsmanna týndi lífi. 9 True to Isaiah’s words, the storm of judgment arrived in 607 B.C.E. when the Babylonians destroyed Jerusalem and many Israelites perished. |
Dómur Guðs kemur eins og óveður yfir Júda. A storm of divine judgment is coming upon Judah |
Hvaða táknræna óveður skellur brátt á mannkyni? What figurative storm will soon strike mankind? |
Þetta er guðleg, hagnýt viska byggð á þekkingu á orði Guðs sem gerir þjónum hans kleift að sigla óhultir gegnum hið hættulega óveður sem geisar í heimi Satans. This is the godly, practical wisdom based on knowledge of God’s Word that enables his people to steer a safe course through the dangerous tempests that rage in Satan’s world. |
Síðan viðurkenndi blaðið hreinskilnislega að þeir sem fóru með forystuna hefðu ekki búið söfnuðinn undir óveður og ólgusjó. Then it candidly admitted that those taking the lead had failed to prepare the shiplike organization for stormy weather. |
(Lúkas 6:48) Það var erfiðisvinna en hún borgaði sig þegar óveður skall á. (Luke 6:48) It was hard work, but it paid off when the storm came. |
Oss hefir að lokum tekizt að forða okkur af þeim leikvangi efnislegra eyðilegginga og siðferðilegs glundroða, sem menn fyrri alda hefði aldrei getað órað fyrir.“ — Óveður í aðsigi, 1. bindi Heimsstyrjaldarinnar síðari eftir Winston S. We have at length emerged from a scene of material ruin and moral havoc the like of which had never darkened the imagination of former centuries.” —The Gathering Storm, Volume I of The Second World War, by Winston S. |
Rétt eins og barn leitar verndar foreldra sinna þegar óveður geisar, leitum við verndar hjá söfnuði Jehóva þegar vandamál heimsins ríða yfir líkt og óveður. And just as a child seeks his parents’ protection when a storm rages, we seek protection in Jehovah’s organization when, like a thunderstorm, the problems of this world strike us. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of óveður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.