What does orðið in Icelandic mean?
What is the meaning of the word orðið in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use orðið in Icelandic.
The word orðið in Icelandic means Logos, logos. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word orðið
Logosproper (Christianity) the word of God as incarnate) |
logosnoun (Christianity) |
See more examples
Þið eruð börn Guðs, eilífs föður og getið orðið eins og hann6 ef þið hafið trú á son hans, iðrist, meðtakið helgiathafnir, meðtakið heilagan anda og þraukið allt til enda.7 You are a child of God the Eternal Father and may become like Him6 if you will have faith in His Son, repent, receive ordinances, receive the Holy Ghost, and endure to the end.7 |
Hann gerði Orðið að ‚verkstýru‘ sinni og síðan skapaði hann alla hluti fyrir atbeina þessa elskaða sonar. He made the Logos his “master worker,” from then on bringing all things into existence through this beloved Son. |
Jesús hét postulum sínum sem voru fyrstir valdir til að mynda nýja himininn: „Sannlega segi ég yður: Þegar allt er orðið endurfætt og Mannssonurinn situr í dýrðarhásæti sínu, munuð þér, sem fylgið mér, einnig sitja í tólf hásætum.“ Speaking to his apostles, the initial ones of those to make up the new heavens that will govern the new earth, Jesus promised: “Truly I say to you, In the re-creation, when the Son of man sits down upon his glorious throne, you who have followed me will also yourselves sit upon twelve thrones.” |
Þegar ég hugsa um það núna, þá hlýtur hún að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum að heyra bara í mér. Now that I think about it, she must have been so disappointed just talking to me. |
Þegar við erum að rannsaka orð í Biblíunni verðum við líka að vita í hvaða samhengi orðið stendur. When it comes to studying words found in the Bible, you also need to know the context in which the word appears. |
„Lygar eru orðnar svo samofnar samfélaginu að það er að mestu leyti orðið ónæmt fyrir þeim,“ sagði dagblaðið Los Angeles Times. “Lying has become so institutionalized,” noted the Los Angeles Times, “that society is now largely desensitized to it.” |
Ef þú getur leikið mismunandi tegundir tónlistar, jafnvel bara nokkur verk í hverjum flokki, ertu í þeirri aðstöðu að geta orðið við óskum áheyrendanna. If you can play a variety of styles, even if only a few pieces in each category, you have the advantage of being able to satisfy the preferences and requests of the audience. |
Orðið „andi“ (ruʹach á hebresku) getur þar af leiðandi átt við lífskraftinn sem er virkur í öllum lifandi skepnum, bæði mönnum og dýrum, og þau viðhalda með andardrættinum. So “spirit” can refer to the life-force that is active in all living creatures, both humans and animals, and that is sustained by breathing. |
Þá gætum við í raun orðið verr sett en áður. In fact, we could then go from bad to worse. |
2, 3. (a) Hvað átti Páll stundum við þegar hann notaði orðið „andi“? 2, 3. (a) When using the word “spirit,” to what was Paul at times referring? |
8 Ástandið er orðið verra en það var fyrir flóðið á dögum Nóa þegar „jörðin fylltist glæpaverkum.“ 8 The situation now is even worse than before the Flood of Noah’s day, when “the earth became filled with violence.” |
Orðið „hagfellt“ getur líka merkt „gott, viðeigandi, hæfandi.“ The word “pretty” also has the meaning of “good, proper, appropriate.” |
(Lúkas 8:11) Eða eins og önnur útgáfa dæmisögunnar segir, er sæðið „orðið um ríkið.“ (Luke 8:11) Or, as another record of the parable says, the seed is “the word of the kingdom.” |
' Prentvænn hamur ' Ef það er hakað við hér verður HTML skjalið prentað út í svart hvítu og öllum lituðum bakgrunni umbreytt í hvítt. Útprentunin mun þá taka styttri tíma og nota minna blek eða tóner. Sé ekki hakað við hér verður skjalið prentað út í fullum gæðum eins og það er í forritinu sem þú sérð það í. Útprentanir í þessum gæðum geta orðið heilsíður í fullum litum (eða gráskölum ef þú ert með svarthvítan prentara). Útprentunin mun líklega taka lengri tíma og mun sannarlega nota meiri blek eða tóner 'Printerfriendly mode ' If this checkbox is enabled, the printout of the HTML document will be black and white only, and all colored background will be converted into white. Printout will be faster and use less ink or toner. If this checkbox is disabled, the printout of the HTML document will happen in the original color settings as you see in your application. This may result in areas of full-page color (or grayscale, if you use a black+white printer). Printout will possibly happen slower and will certainly use much more toner or ink |
Bókin Innsýn í Ritningarnar, 2. bindi, bls. 1118, bendir á að gríska orðið paraʹdosis, sem Páll notaði og þýtt er „kenning“ hér, merki það sem „miðlað er munnlega eða skriflega.“ Insight on the Scriptures, Volume 2, page 1118, points out that the Greek word he used for “tradition,” pa·raʹdo·sis, means something that is “transmitted by word of mouth or in writing.” |
Lítum fyrst á orðið sjálft. First, let us look at the word itself. |
Gríska orðið, sem hér er þýtt ‚að skoða,‘ merkir „að beina athyglinni að einhverju til að skilja vissar staðreyndir um það.“ — An Expository Dictionary of New Testament Words eftir W. The Greek word for “look” that is used here basically “denotes the action of the mind in apprehending certain facts about a thing.” —An Expository Dictionary of New Testament Words, by W. |
Ef friðþæging Jesú hefði ekki sigrað þetta hvort tveggja, hefðu afleiðingarnar orðið tvenns konar: Líkami okkar og andi hefðu orðið aðskilin að eilífu og við hefðum ekki getað lifað aftur hjá himneskum föður (sjá 2 Ne 9:7–9). If these two kinds of death had not been overcome by Jesus Christ’s Atonement, two consequences would have resulted: our bodies and our spirits would have been separated forever, and we could not have lived again with our Heavenly Father (see 2 Nephi 9:7–9). |
Hvernig má bjóða hann fullorðnum búddistum? „Þú hefur ef til vill áhyggjur af því, eins og margir, hvað gott siðferði virðist skipta fólk litlu máli nú orðið og hvaða áhrif það hefur á börnin okkar. How to offer it to an older person who is a Buddhist: “Perhaps you are as concerned as I am about the current flood of degraded ideas and the effect that these are having on our children. |
Alma segir frá þessum þætti friðþægingar frelsarans: „Og hann mun ganga fram og þola alls kyns sársauka, þrengingar og freistingar. Og svo mun verða, til að orðið megi rætast, sem segir, að hann muni taka á sig sársauka og sjúkdóma fólks síns“ (Alma 7:11; sjá einnig 2 Ne 9:21). Alma described this part of the Savior’s Atonement: “And he shall go forth, suffering pains and afflictions and temptations of every kind; and this that the word might be fulfilled which saith he will take upon him the pains and the sicknesses of his people” (Alma 7:11; also see 2 Nephi 9:21). |
Sláðu inn orðið Enter the word |
Menn hugsuðu sem svo að valdhafinn yrði að taka ákvörðun um það úr því að þegnarnir gátu ekki orðið á eitt sáttir. The argument was, Since men cannot agree, the monarch must decide. |
Frjáls fréttamiðlun á alþjóðavettvangi er einnig vandamál og hefur orðið tilefni snarpra orðaskipta hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Free interchange of news on a worldwide scale is also a problem and was the subject of a heated debate at UNESCO (United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization). |
Og í þýðingu hinnar fornsýrlensku (eða arameísku) Peshitta á hebresku frá árinu 1986 er orðið biʼahʹ notað í Matteusi 24: 3, 27, 37, 39. And a 1986 translation into Hebrew of the ancient Syriac (or, Aramaic) Peshitta uses bi·ʼahʹ at Matthew 24:3, 27, 37, 39. |
Af hverju? — Af því að hann vissi að þau gætu líka orðið lærisveinar hans. Why did he do that?— Because he knew that they could become his disciples too. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of orðið in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.