What does orð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word orð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use orð in Icelandic.

The word orð in Icelandic means word, cognate, term. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word orð

word

noun (unit of language)

Mér þykir auðveldast að muna orð með gagnyrtum skilgreiningum.
I find words with concise definitions to be the easiest to remember.

cognate

noun (word derived from the same roots as a given word)

term

noun

Gættu þess að útskýra orð og hugtök sem viðmælandinn skilur ef til vill ekki.
Be sure to explain terms that the person may not understand.

See more examples

20 Orð Jesú í Matteusi 28:19, 20 sýna að þeir sem gerðir hafa verið lærisveinar hans ættu að láta skírast.
20 Jesus’ words at Matthew 28:19, 20 show that it is those who have been made his disciples that should be baptized.
Hvernig dregur orð Guðs fram „hugsanir og hugrenningar hjartans“?
How does God’s word reveal the “thoughts and intentions of the heart”?
19 Það er mikil gæfa að hafa orð Guðs, Biblíuna, og geta notað kröftugan boðskap hennar til að uppræta falskenningar og ná til hjartahreinna manna.
19 How happy we are to have God’s Word, the Bible, and to use its powerful message to uproot false teachings and reach honesthearted ones!
(Jesaja 26:1, 2) Þetta eru fagnandi orð fólks sem treysti á Jehóva.
(Isaiah 26:1, 2) These are the exultant words of people who trusted in Jehovah.
Markmiðið var ekki einfaldlega að vera með hugann fullan af upplýsingum heldur að hjálpa öllum í fjölskyldunni að elska Jehóva og orð hans í verki. — 5. Mósebók 11: 18, 19, 22, 23.
The objective was not simply to have a head full of facts but to help each family member to live in such a way as to manifest love for Jehovah and his Word. —Deuteronomy 11:18, 19, 22, 23.
Kærleikur til Jehóva er hreinasta hvötin til að lesa orð hans.
Love for Jehovah is the purest motive we can have for reading his Word.
„Þitt orð er sannleikur,“ sagði hann í bæn til föður síns.
“Your word is truth,” Jesus said to his Father in prayer.
Gættu þess að orð renni ekki saman og að málhljóð eða endingar falli ekki niður þannig að merkingin verði áheyrendum óljós.
Do not slur expressions or run words together in such a way as to make the meaning uncertain to your hearers.
Þegar við erum að rannsaka orð í Biblíunni verðum við líka að vita í hvaða samhengi orðið stendur.
When it comes to studying words found in the Bible, you also need to know the context in which the word appears.
Sú staðreynd ein að við getum þetta kemur heim og saman við þau orð að skaparinn hafi ‚lagt eilífðina í brjóst mannsins.‘
The mere fact that we have this ability harmonizes with the comment that a Creator has put “eternity into man’s mind.”
Napóleon II fyrirgaf móður sinni aldrei og lét þau orð falla að „Ef Jósefína hefði verið móðir mín hefði faðir minn ekki verið jarðsettur á Sankti Helenu“.
The relationship with his mother broke down to such an extent that he once remarked "If Josephine had been my mother, my father would not have been buried at Saint Helena, and I should not be at Vienna.
Þegar þú lest ritningarstaði skaltu venja þig á að leggja áherslu á þau orð sem sýna hvers vegna þú ert að lesa textann.
When reading scriptures, make it a habit to emphasize the words that directly support your reason for referring to those texts.
Þá getum við tekið undir orð sálmaritarans sem sagði: „Guð hefir heyrt, gefið gaum að bænarópi mínu.“ — Sálmur 10:17; 66:19.
As we do, we too will be able to express sentiments like those of the psalmist who wrote: “Truly God has heard; he has paid attention to the voice of my prayer.” —Psalm 10:17; 66:19.
Við fáum hvorki skilið eða komið því í orð, né fær nokkur jaðneskur hugur skilið að fullu það sem Kristur tókst á við í Getsemane.
We do not know, we cannot tell, no mortal mind can conceive the full import of what Christ did in Gethsemane.
Hans eigið orð sýnir að „laun syndarinnar er dauði.“
His own Word shows that “the wages sin pays is death.”
„Sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það.“ — LÚKAS 11:28.
“Happy are those hearing the word of God and keeping it!” —LUKE 11:28.
Í þær fáeinu vikur sem þessi systir var óstarfhæf, fannst meðlimum Rechnoy-deildarinnar þessi orð eiga við um þá.
For the few weeks this good sister was incapacitated, the members of the Rechnoy Ward felt a kinship to that story.
Orð Ericu endurspegla viðhorf þessara ötulu verkamanna en hún var 19 ára þegar hún flutti til Gvam árið 2006.
The feelings of these zealous workers are well expressed by Erica, who moved to Guam in 2006 at the age of 19.
Hann vill eiga við þig orð.
He wants a word with you.
Hvernig bera orð Maríu vitni um ...
How do Mary’s words highlight her . . .
Það er ástæða þess að við verðum að kenna með fordæmi og vitnisburði að orð hins mikla leiðtoga og Melkísedeksprestdæmishafa, Benjamíns konungs, séu sönn.5 Það eru kærleiksorð, töluð í nafni Drottins, hvers prestdæmi þetta er.
That is why we must teach by example and by testimony that the words of the great Melchizedek Priesthood leader King Benjamin are true.5 They are words of love spoken in the name of the Lord, whose priesthood this is.
(Hebreabréfið 6:1, Lifandi orð) Fara allir eftir þessu ráði?
(Hebrews 6:1) But do all heed this advice?
(Amos 3:2) Þessi orð ættu að vekja okkur til umhugsunar um okkar eigin frelsun úr ánauð í Egyptalandi nútímans — hinu illa heimskerfi sem nú er.
(Amos 3:2) Those words should make us reflect on our own deliverance from slavery to modern-day Egypt, this present wicked system of things.
Skoðum hvernig þessi orð, sem Jóhannes postuli skrifaði, útskýra hvers vegna við erum til.
Let us see how those words, penned by the apostle John, explain why we are here.
Með hvaða rökum studdi Páll orð sín um sinnaskipti?
Paul’s comment about repentance was supported by what logic?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of orð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.