What does önnur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word önnur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use önnur in Icelandic.
The word önnur in Icelandic means another, second. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word önnur
anotherdeterminer (not the same; different) Jafnvel þótt við gerum þetta munu líða önnur sextíu ár áður en gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu lagast. Even if we do this, it will be another sixty years before the Antarctic ozone hole is repaired. |
secondadjective (second (numeral) En það er einnig önnur ástæða fyrir því að fólk fremur illskuverk. The apostle Paul’s experience highlights a second reason why people do evil things. |
See more examples
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar biskupsins á kirkjusamkomum og uppfylla önnur verkefni sem sveitarforsetinn úthlutar. This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop in Church meetings, and fulfilling other assignments from the quorum president. |
Á matmálstímum og við önnur hentug tækifæri ættuð þið að hvetja fjölskyldumeðlimina til að segja reynslusögur úr boðunarstarfinu. At mealtimes and on other appropriate occasions, encourage family members to relate the experiences they have had in field service. |
Hales stuttu eftir að ég var kallaður í Tólfpostulasveitina og hann sagði frá í kirkjutímaritsgrein um æviágrip mitt.1 Sum ykkar gætuð kannast við þessa frásögn, en önnur ekki. Hales shortly after my call to the Quorum of the Twelve Apostles and which he included in a Church magazine article he wrote about my life.1 Some of you may have heard this story, but many may not have. |
Venda er önnur sögn, sem notuð er í sömu merkingu. The Second side of the card you see is the answer The same mechanism applies to the second statement. |
Önnur viđ vitann og hin á ūakinu. One's at the lower lighthouse and there is one on the roof. |
(Lúkas 8:11) Eða eins og önnur útgáfa dæmisögunnar segir, er sæðið „orðið um ríkið.“ (Luke 8:11) Or, as another record of the parable says, the seed is “the word of the kingdom.” |
16, 17. (a) Hvaða önnur takmörk eru Satan og illu öndunum sett? 16, 17. (a) What other limitations do Satan and the demons have? |
7 Árið 36 urðu önnur tímamót í prédikunarstarfinu þegar heiðinn maður að nafni Kornelíus tók trú og lét skírast. 7 The year 36 C.E. saw another significant development —the conversion and baptism of Cornelius, a Gentile. |
Denise, önnur ógift ung kona, horfðist líka í augu við að hún bæri lifandi mannveru undir belti. Another pregnant but unwed young woman, named Denise, also faced the reality that she carried within her a living person. |
Önnur móðir segir hverjar tilfinningar hennar hafi verið þegar henni var sagt að sex ára sonur hennar hefði dáið vegna meðfædds hjartagalla. Another mother expressed her feelings when told that her six-year-old son had suddenly died because of a congenital heart problem. |
Við verðum fyrir sömu áhrifum og þegar við hugleiðum önnur verk hans. The effect is the same as that of meditating on Jehovah’s works of another sort. |
Eða er það eins, getur þú tekur önnur tungumál eins Spænsku eða eitthvað svoleiðis? Or is it like, you can take other language like Spanish or something like that? |
Ūađ er til önnur leiđ. There's another way. |
Já, og ég verđ ađ segja ađ hann er slæmt fordæmi fyrir önnur gengi. Yeah, and I've gotta say he's setting a bad example for the other gangs. |
En það er önnur og betri ástæða til þess að forðast reykingar: löngun þín til að varðveita vináttu Guðs. On the other hand, there is a far more profound reason to avoid smoking: your desire to maintain friendship with God. |
Það er satt að við mætum á vikulegar kirkjusamkomur til að taka þátt í helgiathöfnum, læra kenningar og hljóta innblástur, en önnur mikilvæg ástæða til að mæta er að við, sem kirkjusystkini og lærisveinar frelsarans Jesú Krists, látum okkur annt um hvert annað, hvetjum hvert annað og finnum leiðir til að þjóna og styrkja hvert annað. It is true that we attend our weekly Church meetings to participate in ordinances, learn doctrine, and be inspired, but another very important reason for attending is that, as a ward family and as disciples of the Savior Jesus Christ, we watch out for one another, encourage one another, and find ways to serve and strengthen each other. |
Sum fræin spíra aðeins eftir eitt ár en önnur liggja í dvala yfir nokkrar árstíðir og bíða eftir nákvæmlega réttu vaxtarskilyrðunum. While some seeds germinate after just one year, other seeds lie dormant for a number of seasons, awaiting just the right conditions for growth. |
Þetta blekkingarmynstur getur, eins og illkynja krabbamein, smitað önnur svið lífsins og eyðilagt dýrmætustu vináttusambönd manns. Like a cancer that turns malignant, this pattern of deception can spread to affect other areas of life and can poison your most valued relationships. |
4. Önnur samfélagsþjónustu fjármögnun fyrir þetta verkefni 4. Other Community funding for this project |
10 Biblíuumræður innan fjölskyldunnar eru önnur góð leið til að kenna börnunum að hlusta á Jehóva. 10 Another practical way parents can teach children to listen to Jehovah is by having regular family Bible discussions. |
(Lúkas 1: 74, NW) Önnur skyld sérréttindi eru þau að bera nafn Jehóva sem vottar hans. (Luke 1:74) There is the related privilege of bearing Jehovah’s name as his Witnesses. |
Önnur er Opinberunarbókin 12:10, 11 þar sem segir að orð vitnisburðar okkar og blóð lambsins sigri djöfulinn. The first is Revelation 12:10, 11, which says that the Devil is conquered not only by the word of our witnessing but also by the blood of the Lamb. |
Á sama tíma var snædrottningin og önnur ævintýri Andersens sett á bið. On the second day, Anderson's Division was only lightly engaged. |
Dr. Omalu notar önnur áhöld. Dr Omalu uses different stuff. |
* Við getum uppgötað saman merkingu hugtaka eins og musterisgjöf, helgiathöfn, innsiglun, prestdæmi, lyklar og önnur orð sem tengjast musterisþjónustu. * We can discover together the meaning of terms such as endowment, ordinance, sealing, priesthood, keys, and other words related to temple worship. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of önnur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.