What does ofan in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ofan in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ofan in Icelandic.

The word ofan in Icelandic means from above. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ofan

from above

adverb

En vei sé slíkum, því að launa þeirra skal avænta að neðan en ekki að ofan.
But wo unto such, for their breward lurketh cbeneath, and not from above.

See more examples

Trúboðahjónin, sem minnst var á hér að ofan, hafa fundið fullnægjandi svör við þessum spurningum og þú getur það líka.
The missionary couple mentioned above have found satisfying answers to those questions, and you can too.
Í Biblíunni finnum við æ ofan í æ dæmi um að Jehóva hafi gripið inn í með óvæntum hætti.
As we search the Scriptures, time and again we find examples of Jehovah doing the unexpected.
Jakob lýsir slíkum gjöfum þannig: „Sérhver góð gjöf og sérhver fullkomin gáfa er ofan að og kemur niður frá föður ljósanna. Hjá honum er engin umbreyting né skuggar, sem koma og fara.“
Describing such gifts, James says: “Every good gift and every perfect present is from above, for it comes down from the Father of the celestial lights, and with him there is not a variation of the turning of the shadow.”
Gætirđu sett ūessi ofan í, elskan?
Would you mind putting these in, dear?
Sólin er að hníga til viðar þegar Jesús og föruneyti hans ganga ofan af Olíufjallinu.
The sun is sinking on the horizon as Jesus and his party descend the Mount of Olives.
Þeir þjást af fæðuofnæmi eins og Emily sem minnst var á hér að ofan.
Like Emily, quoted earlier, they suffer from food allergies.
Hvers vegna segir Jóhannes 1:16 að við höfum hlotið „náð á náð ofan“?
Why does John 1:16 say that we have received “undeserved kindness upon undeserved kindness”?
Setti sól ofan á mig og settist á hann
He put a chair on me and sat on it
Sú útgáfa inniheldur allt sem að ofan greinir, auk yfirgripsmikilla neðanmálsathugasemda sem eru einnig með í atriðisorðaskránni.
It contains all the above features and many more, including extensive footnotes, which are also indexed.
„Ég tek ofan fyrir þessum vottum,“ skrifaði hann.
Hats off to these Witnesses,” he wrote.
Ūađ er núna á sporbaug fyrir ofan okkur.
Even now, it orbits overhead.
Veistu, hann býr fyrir ofan bílskúr hérna rétt hjá.
You know, he lives over a garage right near here.
Sálir myndu síðan stíga ofan af himni eða neðan úr helvíti og taka sér bústað í hinum upprisnu líkömum.
Souls would then come from heaven and hell to inhabit these resurrected bodies.
Ūeir hentu rafmagnslínu ofan á brynvarđa bílinn.
They dropped a power line on the truck.
Ef tilgreint, finnast aðeins skrár sem innihalda þennan texta. Athugaðu að það er ekki stuðningur fyrir allar skráartegundir í listanum fyrir ofan. Vinsamlegast líttu í leiðbeiningarnar til að fá lista yfir skrár sem stuðningur er fyrir
If specified, only files that contain this text are found. Note that not all file types from the list above are supported. Please refer to the documentation for a list of supported file types
12 Spádómur Amosar fletti ofan af kúguninni sem var orðin útbreidd í Ísrael.
12 The prophesying of Amos exposed the oppression that had become common in the kingdom of Israel.
ofan: Dæmi um myndletur.
Above: Example of hieroglyphic writing
Jesús setti alvarlega ofan í við söfnuðinn í Þýatíru fyrir að umbera saurlifnað.
Jesus gave strong counsel to the congregation at Thyatira for tolerating the practice of fornication.
4 Og ofan á allt annað bætist það, sem mæðir á mér hvern dag, áhyggjan fyrir öllum söfnuðunum.
4 “Besides those things of an external kind, there is what rushes in on me from day to day, the anxiety for all the congregations.
Þeir nema staðar á brekkubrún fyrir ofan ána, fnæsa og krafsa í þurra moldina og horfa niður á brúnt vatnið.
On a high bank, they stop and stare down at the slow-moving brown water, snorting and pawing at the dry dust.
Maður getur aðeins ímyndað sér hátign Drottins þegar hann mælti: „Þú hefðir ekkert vald yfir mér, ef þér væri ekki gefið það að ofan. Fyrir því ber sá þyngri sök, sem hefur selt mig þér í hendur“ (Jóh 19:11).
One can only imagine the quiet majesty when the Lord spoke: “Thou couldest have no power at all against me, except it were given thee from above” (John 19:11).
TEXTINN hér að ofan er tekinn úr Jesajabók Biblíunnar, 2. kafla, 4. versi.
THE above text is from Isaiah chapter 2, verse 4, in the King James version of the Bible.
Ūú munt taka ofan ūegar ūú sérđ hvađ ég verđ mikils metinn.
Even you'll take off your hat when you see how respected I am.
3:1) Á svæðismótinu fyrir þjónustuárið 2005 fáum við hvatningu og raunhæfar ráðleggingar en þar verður unnið úr stefinu „Látum ,spekina, sem að ofan er,‘ vísa okkur veginn“. — Jak.
3:1) The circuit assembly program for the 2005 service year will provide us with practical counsel and encouragement as it develops the theme “Be Guided by ‘the Wisdom From Above.’” —Jas.
Ég vil ūig ofan á.
I want you on top.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ofan in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.