What does nýta in Icelandic mean?

What is the meaning of the word nýta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use nýta in Icelandic.

The word nýta in Icelandic means use, exploit, utilize. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word nýta

use

verb

Við getum einnig kennt börnum okkar að nýta tíma sinn á skynsamlegan máta.
We can also teach our children to use their time wisely.

exploit

verb

Hann mun reyna að rústa góðvild ykkar og getu með því að nýta sér veikleika ykkar.
He will try to ruin your goodness and abilities by exploiting your weaknesses.

utilize

verb

See more examples

Þeir jórtra fæðuna, vinna úr henni nauðsynleg næringarefni og byggja upp fituforða líkamans. Þannig nýta þeir fæðuna sem best.
They make the most of this food by digesting it in a four-chambered stomach, extracting needed nutrients and building up fat.
Póstmiðstöðin í Þórshöfn fékk því leyfi til að klippa 4 aura frímerkin í tvennt og nýta þau þannig sem 2 aura frímerki.
Thus the Post Office in Tórshavn received authorization to bisect the ordinary 4-øre stamps and use the individual halves as 2-øre stamps.
Þú getur líka tekið með þér handavinnu eða lesefni til að nýta biðtímann.
Or bring some work or reading material with you to keep you productively occupied while you wait.
Hvers vegna er það til góðs að nýta sér andlegu fæðuna sem trúi og hyggni þjónninn sér okkur fyrir?
How will sticking close to God’s channel for dispensing spiritual food safeguard us?
Deildarráðið uppgötvaði leiðir fyrir félög og sveitir til að nýta sér þjónustustarfið sem undirbúning að trúboði.
The ward council found ways for organizations and quorums to use service experiences as missionary preparation.
Sýnið hvernig það eykur líkurnar á góðum árangri að búa sig undir að nýta slík tækifæri.
Show how advance preparation helps to get better results.
7 Margir boðberar Guðsríkis nýta sér tækifæri sem þeir fá til að færa út kvíarnar í boðunarstarfinu.
7 Many present-day Kingdom proclaimers are taking advantage of opportunities to enlarge their share in the evangelizing work.
Við getum einnig kennt börnum okkar að nýta tíma sinn á skynsamlegan máta.
We can also teach our children to use their time wisely.
Við ættum að vera tilbúin til að nýta okkur hvert tækifæri til að segja öðrum frá fagnaðarerindinu um ríkið meðan enn er tími til. — Rómv.
We should be ready to take advantage of every appropriate opportunity to share the Kingdom good news with others while there is yet time. —Rom.
Boðberar í Stokkhólmi nýta sér björt sumarkvöld til að flytja fólki vonarboðskap Biblíunnar.
Publishers in Stockholm take advantage of the Nordic summer light to do evening witnessing.
Þeir sem nýta sér þá þekkingu, sem fylgir þeim atburði, lifa ekki aðeins af heldur hafa einnig von um að lifa að eilífu.
Those heeding the knowledge associated with this event will have the prospect of not only surviving but also living forever.
Þeir hafa fært alla leið upp virðiskeðjunni og eru í raun fær um að nýta stöðu sína í handtaka öðrum löndum I. P. Ef Toyota virkilega vill til að byggja upp milljón rafhlaða bakpoki, á endanum, ef þeir finna ekki lausn að þungur sjaldgæft jörðina vandamál, þeir ́vera byggja þá inni Kína.
They've moved all the way up the value chain and are actually able to leverage their position into capturing other countries I. P. If Toyota really wants to build a million battery packs, in the end, if they don't find a solution to the heavy rare earth problem, they'll be building them inside China.
Segðu honum hvað þú lærðir af lestri þínum í Biblíunni og hvernig þú ætlar að nýta þér það.
Tell him what you learned from your Bible study and how you plan to apply the material in your life.
19 Að síðustu skulum við skoða hvernig Jehóva hefur gert fólki sínu kleift að nýta sér tækniframfarir.
19 Finally, consider how Jehovah has enabled his people to benefit from technological advances.
Bræðurnir, sem sitja í þessari nefnd, hafa umsjón með lögfræðilegum málum og því að nýta fjölmiðla til að gefa rétta mynd af trú okkar þegar það er talið nauðsynlegt.
The brothers serving on this committee oversee legal matters as well as the use of the media when it is necessary to convey an accurate picture of our beliefs.
nýta sér kosti þess að vera einhleypur
How to Find Joy in the Gift of Singleness
Það væri viturlegt af biskupum og greinarforsetum, nú þegar svo margir fastatrúboðar eru að þjóna í kirkjueiningum, að nýta deildar- og greinarráð sín betur.
With so many more full-time missionaries now available in each Church unit, it will be wise for bishops and branch presidents to make better use of their ward and branch councils.
24:45) Hinn óvirki lærði sannleikann á sínum tíma með því að nýta sér hana.
24:45) That is how the person originally learned the truth.
Notaðu Netið til að nýta þér þetta efni við sjálfsnám og fjölskyldunám. – Veldu „Biblían og lífið/Börn“ eða „Biblían og lífið/Unglingar“.
Go online and consider some of this material during your personal and family study. —Go to “Bible Teachings/ Children” or “Bible Teachings/ Teenagers.”
Við hvetjum þig til að nýta þér allt sem Guð hefur gert til að slík blessun verði að veruleika.
We urge you to avail yourself of the provisions that God has made to bring about all these blessings.
Til að mæta breytilegum þörfum borgaranna og nýta nýjustu tækni þróaði samvinnuþjónustudeildin eXtension en það sér notendum sínum fyrir fordómalausu rannsóknarefni um margvísleg málefni í gegnum internetið.
In order to meet the changing needs of citizens and the use of new technology, the Cooperative Extension Service has created eXtension, which provides research based, non-biased information on a wide variety of topics to people through the use of the internet.
Þannig lifa þeir áfram, því lífi sem aðeins er skuggamynd af því lífi sem hefði getað orðið, og nýta sér aldrei möguleikana sem felast í fæðingarrétti þeirra.
And thus, they go on, living only a shadow of the life they could have led, never rising to the potential that is their birthright.
Eftir stendur bara að nýta mannauðinn, kunnáttu okkar, þekkingu og samskiptaleiðir.
We are to the extreme in all of the fisheries so the only thing that we have to focus on are the human resources, the skills that we have and ways to communicate them, so for example the designers and the architects, they are not going to build a house
Einstaklingar freistast til þess að nýta meira af auðlindinni sér í hag, en það dregur úr heildarnytjum hennar og bitnar á nytjum annarra af auðlindinni.
More sophisticated methods use various ways of reducing the autocorrelation, while managing to keep the process in the regions that give a higher contribution to the integral.
„Ef ég vil halda sambandinu við allt þetta fólk þarf ég kannski að fara að nýta mér þessa nýju tækni,“ hugsaði hann með sjálfum sér.
‘If I want to stay in touch with all these people,’ Sam thought to himself, ‘I might have to start doing it the new way.’

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of nýta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.