What does nokkrir in Icelandic mean?

What is the meaning of the word nokkrir in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use nokkrir in Icelandic.

The word nokkrir in Icelandic means few, several, a couple. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word nokkrir

few

determiner

En það eru nokkrir hlutir sem þið verðið að læra um búsetuna hér.
But there are a few things you must learn about living here.

several

determiner

Bara ađ ūķ nokkrir hafa sagt ađ ég myndi henta vel í ūví starfi.
Just that several people have said that I'd be good at it.

a couple

adjective

Eftir samkomuna buðu nokkrir vottar henni upp á smáhressingu heima hjá sér.
Afterward, a couple of Witnesses invited her to their home for a snack.

See more examples

Mundir þú eigi reiðast oss, þar til er vér værum gjöreyddir, svo að engar leifar væru eftir né nokkrir þeir, er undan hefðu komist?
Will you not get incensed at us to the limit so that there will be none remaining and none escaping?
12 Klerkar kristna heimsins eru ámælisverðari fyrir blóðsúthellingar sínar en nokkrir aðrir trúarleiðtogar.
12 Christendom’s clergy are more reprehensible in shedding blood than other religious leaders.
Þetta og fleira varð til þess að margir urðu fyrir vonbrigðum og nokkrir urðu beiskir.
As a result of this and other developments, many were disappointed and a few became embittered.
Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir . . . valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum.“
For the love of money is a root of all sorts of injurious things, and by reaching out for this love some have . . . stabbed themselves all over with many pains.”
(Jesaja 43:10-12; Postulasagan 20:20, 21) Þegar Jesús var að vitna og lækna fólk í musterinu stuttu fyrir dauða sinn, hrópuðu nokkrir drengir: „Hósanna syni Davíðs!“
(Isaiah 43:10-12; Acts 20:20, 21) When Jesus was witnessing and healing people at the temple shortly before his death, some boys cried out: “Save, we pray, the Son of David!”
1 Og nú bar svo við, að þegar Nefí hafði mælt þessi orð, sjá, þá urðu nokkrir menn, sem voru dómarar og tilheyrðu einnig leyniflokki Gadíantons, reiðir og hrópuðu gegn honum til fólksins: Hvers vegna grípið þið ekki þennan mann og leiðið hann fram, svo að hann verði dæmdur fyrir þann glæp, sem hann hefur framið?
1 And now it came to pass that when Nephi had said these words, behold, there were men who were judges, who also belonged to the secret band of Gadianton, and they were angry, and they cried out against him, saying unto the people: Why do ye not seize upon this man and bring him forth, that he may be condemned according to the crime which he has done?
Á meðan hann og Jóhannes eru að tala koma nokkrir af trúarleiðtogunum aðvífandi.
While he and John are speaking, some religious leaders come along.
Nokkrir strákar úr liđinu vinna hér nokkra tíma á viku
Me and a few guys from the team work here. A few hours a week, make some extra cash.
Ūađ eru nokkrir dropar eftir.
There's a few drops left.
Eins og Páll orðaði það: „Við þá fíkn [fégirndina] hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum.“ — 1. Tím.
As Paul put it, “By reaching out for this love [of money] some have been led astray from the faith and have stabbed themselves all over with many pains.” —1 Tim.
Nokkrir mjúkir blýsniglar
Half- load soft lead slugs
Margt er verra en nokkrir ūroskandi mánuđir í geimnum.
There are much worse remedies... than a few character-building months in space.
Hann skrifaði: „Fégirndin er rót alls ills. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum.“
Paul wrote: “The love of money is a root of all sorts of injurious things, and by reaching out for this love some have been led astray from the faith and have stabbed themselves all over with many pains.”
(Matteus 9: 2-4) Einhverju sinni reiddust nokkrir farísear svo að þeir boðuðu til sín mann sem Jesús hafði læknað og ‚ráku hann síðan út‘ — greinilega í þeim skilningi að þeir gerðu hann samkundurækan!
(Matthew 9:2-4) On one occasion the anger of some Pharisees was so intense that they summoned a man whom Jesus had healed and then “threw him out” of the synagogue—apparently expelling him!
Á níunda áratugnum uppgötvuðu nokkrir vísindamenn að RNA-sameindir gátu á rannsóknarstofu hegðað sér eins og sín eigin ensím með því að rífa sig í tvennt og skeyta sig saman á ný.
In the 1980’s, researchers discovered in their laboratory that RNA molecules could act as their own enzymes by snipping themselves in two and splicing themselves back together.
Eftir að ég bað Katya að giftast mér spurðu nokkrir vinir mínir hvernig ég gæti mögulega kvænst henni án þess að vita hvort við hentuðum hvort öðru.
After I proposed to Katya, some of my friends asked me how I could possibly marry her without knowing beforehand if we were personally compatible.
Flestir sjá fyrir sér hinar ægilegustu hamfarir — eins konar ragnarök sem skilja jörðina eftir sviðna og geislavirka og fáir, ef þá nokkrir, lifa af.
Most envision the ultimate disaster —a nuclear holocaust that reduces our earth to a devastated, radioactive cinder with few, if any, survivors.
Rómverjar bundu eða negldu afbrotamenn á staurinn og það gátu liðið nokkrir dagar uns sársauki, hungur, þorsti og náttúruöflin urðu honum að aldurtila.
The Romans tied or nailed such an individual to the instrument of execution, where he might have continued living for several days before his physical endurance was overcome by pain, thirst, hunger, and exposure to the elements.
Við mættum allsnemma og nokkrir bræður tóku okkur tali.
We arrived there a little early, and a few brothers approached us.
Eitt sinn er Jesús talaði í líkingum hneyksluðust jafnvel nokkrir af lærisveinunum vegna orða hans.
On one occasion, even some disciples took offense at a figure of speech that Jesus used.
Síðar reyndu nokkrir stjórnmálalega þenkjandi Gyðingar að veiða Jesú í gildru: Var rétt að greiða skatta?
Still later, some politically attuned Jews tried to trap Jesus over a political issue: taxes.
Nokkrir ađ narta, en enginn hefur áhuga.
Had a few bites, but no one's interested.
(Markús 12:37) Er nokkrir lögregluþjónar voru sendir til að handtaka Jesú komu þeir tómhentir til baka.
(Mark 12:37) When certain officers were sent to arrest Jesus, they came back without him.
Nokkrir kaþólikkar í Halifax hótuðu að sprengja útvarpsstöðina sem Biblíunemendurnir fengu að senda út frá.
Some Catholics in Halifax threatened to blow up the station that hosted the Bible Students’ programs.
Eins og bíll, sími og ritsími gáfu nokkrir einstaklingar hugmyndir og innsýnir sem leiddu til framleiðslu af farsælu tæki.
As with the automobile, telephone, and telegraph, a number of people contributed insights and inventions that eventually resulted in ever more commercially successful instruments.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of nokkrir in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.