What does niður in Icelandic mean?
What is the meaning of the word niður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use niður in Icelandic.
The word niður in Icelandic means babble, down, downwards. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word niður
babblenoun (the sound of flowing water) |
downadverb Aumingja stúlkan brotnaði niður við að heyra fréttirnar. The poor girl broke down upon hearing the news. |
downwardsadverb Kain féll, því hann leit ekki upp á við, heldur niður á við. The downward gaze replaced the upward look; Cain fell. |
See more examples
Stöðvarhúsið er ofanjarðar en grafið niður og inn í brekkurótina. The station is below ground level built into a cutting. |
20 Jafnvel ofsóknir eða fangavist megna ekki að þagga niður í trúföstum vottum Jehóva. 20 Not even persecution or imprisonment can shut the mouths of devoted Witnesses of Jehovah. |
Því sagði hann: „Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra minn vilja, heldur vilja þess, er sendi mig.“ Thus he stated: “I have come down from heaven to do, not my will, but the will of him that sent me.” |
Það er ekki laust næginlegt pláss á slóð Albúmasafnsins til að hala niður og vinna með valdar myndir úr myndavélinni. Áætluð rýmisþörf: % # Tiltækt laust pláss: % There is no enough free space on Album Library Path to download and process selected pictures from camera. Estimated space require: %# Available free space: % |
Hins vegar endar ræðan þegar hann stígur niður af ræðupallinum. The end of the talk is when the speaker walks off the platform. |
Gættu þess að orð renni ekki saman og að málhljóð eða endingar falli ekki niður þannig að merkingin verði áheyrendum óljós. Do not slur expressions or run words together in such a way as to make the meaning uncertain to your hearers. |
62 Og aréttlæti mun ég senda niður af himni, og bsannleika mun ég senda frá cjörðu, til að bera dvitni um minn eingetna, eupprisu hans frá dauðum, já, og einnig upprisu allra manna. Og réttlæti og sannleika mun ég láta sópa jörðina sem vatnsflóð, til að fsafna mínum kjörnu saman frá öllum heimshornunum fjórum, til staðar, sem ég mun fyrirbúa, helgrar borgar, svo að fólk mitt megi girða lendar sínar og líta fram til komu minnar. Því að þar mun tjaldbúð mín standa, og hún skal nefnd Síon, gNýja Jerúsalem. 62 And arighteousness will I send down out of heaven; and truth will I send forth out of the earth, to bear btestimony of mine Only Begotten; his cresurrection from the dead; yea, and also the resurrection of all men; and righteousness and truth will I cause to sweep the earth as with a flood, to dgather out mine elect from the four quarters of the earth, unto a place which I shall prepare, an Holy City, that my people may gird up their loins, and be looking forth for the time of my coming; for there shall be my tabernacle, and it shall be called eZion, a fNew Jerusalem. |
Jæja, ég stefni beint niður. Okay, I am nosing down. |
Jakob lýsir slíkum gjöfum þannig: „Sérhver góð gjöf og sérhver fullkomin gáfa er ofan að og kemur niður frá föður ljósanna. Hjá honum er engin umbreyting né skuggar, sem koma og fara.“ Describing such gifts, James says: “Every good gift and every perfect present is from above, for it comes down from the Father of the celestial lights, and with him there is not a variation of the turning of the shadow.” |
Eftir að hafa lokið verkefni snemma í þróun persónu þá næst hæfni til að setja niður garð með að nota fuglahræðuhönnun. After completing a quest early in a character's development, the ability to place a garden is obtained through the use of a scarecrow design. |
Hver voru viðbrögð Satans við því að vera varpað niður af himnum í niðurlægingu á andlegu tilverusviði? How did Satan react to being cast out of heaven into the debased spirit realm? |
Og þegar fólkið leit upp til að sjá, beindi það augum sínum til himins og sá ... engla stíga niður af himni eins og umlukta eldsloga, og þeir komu niður og umkringdu litlu börnin, og eldur lék um þau, og englarnir þjónuðu þeim“ (3 Ne 17:12, 21, 24). “And as they looked to behold they cast their eyes towards heaven, and ... they saw angels descending out of heaven as it were in the midst of fire; and they came down and encircled those little ones about, ... and the angels did minister unto them” (3 Nephi 17:12, 21, 24). |
skera niður ónauðsynleg útgjöld. eliminating unnecessary expenses |
Í Rúanda, þar sem flestir íbúanna eru kaþólskir, var að minnsta kosti hálf milljón manna brytjuð niður í ættbálkaofbeldi. In Rwanda, where most of the population are Catholic, at least half a million were slaughtered in ethnic violence. |
Nú er svo komið að siðferðishrunið nær allt niður í forskólann og áður en barnið fer þangað verða foreldrarnir að innprenta því sterka siðferðisvitund til að vernda það gegn spillingu. In these days the moral breakdown has reached kindergarten, and before the child gets there, parents need to inculcate into the child a strong moral code to protect him from contamination. |
Bilbían sagði fyrir hvaða afleiðingar það myndi hafa er Satan yrði kastað niður til jarðar: „Vei sé jörðunni . . . því að djöfullinn er stiginn niður til yðar í miklum móð, því að hann veit, að hann hefur nauman tíma.“ The Bible foretold the result of Satan’s downfall: “Woe for the earth . . . because the Devil has come down to you, having great anger, knowing he has a short period of time.” |
Þrá okkar eftir að deila fagnaðarerindinu kemur okkur öllum niður á knén, og á að gera það, því við þörfnumst hjálpar Drottins. Our desire to share the gospel takes all of us to our knees, and it should, because we need the Lord’s help. |
Við eigum að vísu í andlegum hernaði og það er hlutverk okkar að brjóta niður „hugsmíðar“ og „vígi.“ True, we are engaged in a spiritual warfare to overturn “strongly entrenched things” and “reasonings.” |
Jesús veit að eftir fæðingu Guðsríkis á endalokatímanum verður Satan og illum öndum hans varpað niður af himni. Jesus knows that after the birth of God’s Kingdom at the time of the end, Satan and his demons are to be cast out of heaven. |
Agi, sem er ósanngjarn eða beitt er í augnabliksreiði, getur brotið niður viljaþrek barns. Discipline applied unreasonably or in the heat of emotion can break a child’s spirit. |
1 Smelltu á myndina eða krækjuna „Hlaða niður“. 1 Click on the picture or the “Download” link. |
20 Og svo bar við, að vegna þess hve Lamanítar voru fjölmennir, voru Nefítar haldnir miklum ótta um, að þeir yrðu sigraðir, troðnir niður og drepnir og þeim tortímt. 20 And it came to pass, because of the greatness of the number of the Lamanites the Nephites were in great fear, lest they should be overpowered, and trodden down, and slain, and destroyed. |
(Matteus 21: 43, 45) Í sjálfumgleði sinni hreyktu þessir ofstækismenn sér upp og litu niður á heiðingja. (Matthew 21:43, 45) From their self-righteous perch, these fanatic men looked down on the Gentiles. |
Hvernig gull hafa þeir nú sent niður eftir ánni til að launa okkur? What sort of gold have they sent down the river to reward us? |
Að lokum, á síðasta fjórðungi fjórðu aldar, gerði Þeódósíus mikli [379-395] kristni að opinberri trú heimsveldisins og bældi niður heiðna tilbeiðslu almennings.“ Finally, in the last quarter of the 4th century, Theodosius the Great [379-395 C.E.] made Christianity the official religion of the Empire and suppressed public pagan worship.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of niður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.