What does mynda in Icelandic mean?
What is the meaning of the word mynda in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use mynda in Icelandic.
The word mynda in Icelandic means photograph. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word mynda
photographverb Hann hugsađi allt of oft um hana og varđi heilu klukkustundunum í ađ skođa Ūúsundir mynda. He thought about her far to often, and spent hours studying the thousands of photographs available to him. |
See more examples
Mundu að gleði kemur frá Guði og er einn af eiginleikunum sem mynda ávöxt andans. Remember, joy is a godly quality, part of the fruitage of God’s spirit. |
Jesús hét postulum sínum sem voru fyrstir valdir til að mynda nýja himininn: „Sannlega segi ég yður: Þegar allt er orðið endurfætt og Mannssonurinn situr í dýrðarhásæti sínu, munuð þér, sem fylgið mér, einnig sitja í tólf hásætum.“ Speaking to his apostles, the initial ones of those to make up the new heavens that will govern the new earth, Jesus promised: “Truly I say to you, In the re-creation, when the Son of man sits down upon his glorious throne, you who have followed me will also yourselves sit upon twelve thrones.” |
Ég er ađ mynda, asni. I'm taking a video, jackass. |
Alla miđana ūurfti til ađ mynda tölurnar. It took all three scrolls to form the numbers. |
Úrval mynda á myndbandaleigum hafði líka áhrif á val á tegund tækis. His choice of equipment also influenced his style. |
Þú finnur eflaust fyrir ákveðnum létti með því að styrkja vináttubönd eða mynda ný, læra eitthvað nýtt eða njóta afþreyingar. You may find temporary relief by forming or strengthening friendships, learning new skills, or engaging in recreation. |
Þann 11. maí sagði Gordon Brown af sér sem forsætisráðherra og fékk Cameron þá umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í samstarfi með Frjálslyndum demókrötum. They finally came to power on 11 May when Gordon Brown stepped down as prime minister, paving the way for David Cameron to become prime minister by forming a coalition with the Liberal Democrats. |
11 Öldungaráðið er því heild sem jafngildir meiru en summu þeirra sem mynda það. 11 Thus, a body of elders is a Scriptural entity of which the whole represents more than the sum of its parts. |
Honum voru gefin raddbönd, tunga og varir sem hægt var að nota til að tala, auk orðaforða og hæfileika til að mynda ný orð. He was endowed with vocal cords, a tongue, and lips that could be used for speech, as well as a vocabulary and the ability to coin new words. |
Það er ekki fyrr en allt þetta hefur gerst sem skýin geta látið regnið falla til jarðar til að mynda ár og læki sem renna í sjóinn. Only after all this development can the clouds drop their torrents to earth to form the streams that return the water to the sea. |
Unglingurinn þinn er líka byrjaður að mynda sér skoðanir og átta sig á hvernig einstaklingur hann vill verða. Your teenager too is in the process of forming an identity. |
16:19) Sérstakri athygli var beint að því að mynda stjórn sem skyldi fara með völd yfir mannkyninu í þúsund ár, og nálega öll hin innblásnu bréf kristnu Grísku ritninganna eru fyrst og fremst skrifuð þessum hópi erfingja Guðsríkis — „hinum heilögu,“ ‚hluttakendum himneskrar köllunar.‘ 16:19) Special attention was being given to making up the government that would rule mankind for 1,000 years, and nearly all the inspired letters in the Christian Greek Scriptures are primarily directed to this group of Kingdom heirs —“the holy ones,” “partakers of the heavenly calling.” |
Filippíbréfið 1:1 og fleiri ritningarstaðir gefa til kynna að það eigi ekki að vera aðeins einn umsjónarmaður í hverjum söfnuði heldur eigi allir sem uppfylla hæfniskröfurnar að mynda öldungaráð. — Postulasagan 20:28; Efesusbréfið 4:11, 12. Instead of having just one man serve as the overseer of a congregation, Philippians 1:1 and other scriptures indicate that those meeting Scriptural requirements for overseers constitute a body of elders. —Acts 20:28; Ephesians 4:11, 12. |
Ég vildi gjarnan mynda ūađ. I'd like to shoot it sometime. |
10 Mannkynssagan sýnir að þeir sem mynda þennan lögleysingja hafa sýnt slíkt rembilæti og hroka að þeir hafa í reynd sagt valdhöfum veraldar fyrir verkum. 10 History shows that those in this man of lawlessness class have displayed such pride and arrogance that they have actually dictated to rulers of the world. |
Viđ erum ađ mynda fķIk ađ tala um hann. Hey, so we're taping, I think, people talking about him. |
18 Allar götur síðan hefur Kristur séð til þess að þjónar hans einbeittu sér að því að safna saman þeim sem eiga að mynda múginn mikla – múginn sem á að komast heill og óskaddaður úr þrengingunni miklu. 18 Ever since then, Christ has guided his people to focus their efforts on gathering the prospective members of this great crowd that will emerge, alive and safe, from the great tribulation. |
Ūjáningar ūínar úr fortíđinni mynda styrk ūinn í framtíđinni! Your suffering in the past is your strength in the future. |
Hverjir mynda ‚hinn trúa og hyggna þjón‘ og hvaða orð er notað um þá sem einstaklinga? Who make up “the faithful and discreet slave,” and what term is applied to them as individuals? |
Til svars við því beinir Biblían fyrst athygli okkar að þeim sem mynda hinn andlega Ísrael. In reply, the Bible directs our attention first to those who make up spiritual Israel. |
" Ef x lítrar af safa og y lítrar af vatni er bætt viđ til ađ mynda 27 lítra " If x quarts of juice and y quarts of water are added to make 27 quarts |
(Matteus 20:27) Öldungar verða að muna að þeir sem mynda hjörðina eru sauðir Guðs og að ekki má koma harðneskjulega fram við þá. (Matthew 20:25-27) Indeed, elders must remember that those making up the flock are God’s sheep and must not be dealt with in a harsh manner. |
(Orðskviðirnir 8:12; Rómverjabréfið 12:1) Þegar þú gerir það kemstu ekki hjá því að mynda þínar eigin skoðanir sem stangast kannski sumar á við skoðanir foreldra þinna. (Proverbs 1:1-4; Romans 12:1) When you do, it’s inevitable that you will have strong convictions, some of which may differ from those of your parents. |
Í Móselögunum var útvalin þjóð Guðs til að mynda vöruð sérstaklega við falsspámönnum. For instance, the Mosaic Law specifically warned God’s chosen people against false prophets. |
Myndin fór sigurför um heiminn og þykir enn í dag meðal bestu mynda sinnar tegundar. This was a hit and remains one of his best known movies. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of mynda in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.