What does mismunandi in Icelandic mean?
What is the meaning of the word mismunandi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use mismunandi in Icelandic.
The word mismunandi in Icelandic means different, differing. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word mismunandi
differentadjective Félagsfræðingar hafa komist að því að fólk hlustar á mismunandi vegu. Social scientists observe that people have different listening styles. |
differingadjective Maður getur séð með því að horfa á þessar myndir að hann er að upplifa mismunandi tilfinningar. You can see by looking at these pictures that he's experiencing a variety of different emotions. |
See more examples
George var veikur en hann fķr til læknis og hann gaf honum mismunandi lyf ūangađ til hann fann ūađ sem virkađi. George, he was sick, but he went to the doctor and they gave him different types of medicine until they found one that worked. |
Bráð Schistosoma sýking er oft einkennalaus, en langvarandi veikindi eru algeng og sýna sig á mismunandi vegu eftir staðsetningu sníkilsins, þar á meðal eru meltingarfæri, þvagfæri eða taugakerfi. Acute Schistosoma infection is often asymptomatic, but chronic illness is frequent and manifests in different ways according to the location of the parasite, involving the gastro-intestinal, urinary or neurological system. |
Á mismunandi tímum í þjónustu sinni var Jesú var ógnað og líf hans var í hættu og að lokum féll hann fyrir höndum illra manna sem höfðu lagt á ráðin um dauða hans. And at various points in His ministry, Jesus found Himself threatened and His life in danger, ultimately submitting to the designs of evil men who had plotted His death. |
Þeir myndu vera mismunandi frá fuglum á Indlandi og það gæti skemmta hana til að líta á þá. They would be different from the birds in India and it might amuse her to look at them. |
Ef þú getur leikið mismunandi tegundir tónlistar, jafnvel bara nokkur verk í hverjum flokki, ertu í þeirri aðstöðu að geta orðið við óskum áheyrendanna. If you can play a variety of styles, even if only a few pieces in each category, you have the advantage of being able to satisfy the preferences and requests of the audience. |
Í hreinsunarstöðinni er hráolían tekin og skilin að í mismunandi þætti. Controlled by hydraulics, the sample can be lowered and aligned in various positions. |
mismunandi afleiđingar. different results. |
Árið 1952 flutti hann til höfuðborgarinnar Beijing, til að takast á hendur mismunandi störf á vegum hins nýja ríkis. In 1952 he moved to Beijing, where he occupied different positions in the central government. |
Ég sótti nokkrar mismunandi kirkjur, er ég hóf leit mína, en fann samt alltaf fyrir sömu tilfinningum vonleysis. “As I began my search, I attended several different churches but would always fall back into the same feelings and discouragement. |
(b) Hvaða mismunandi afstöðu tóku smurðir kristnir menn til herþjónustu í fyrri heimsstyrjöldinni? (b) Regarding serving in the armed forces, what varied positions did anointed Christians take during World War I? |
Félagsfræðingar hafa komist að því að fólk hlustar á mismunandi vegu. Social scientists observe that people have different listening styles. |
Sumar tegundir hafa önnur nöfn á mismunandi tungumálum. Most countries of the world have different names in different languages. |
▪ „Við höfum verið að tala við fólk um hvers vegna til eru svona mörg og mismunandi trúarbrögð í heiminum. ▪ “We have been talking to our neighbors regarding why there are so many different religions in the world. |
5. (a) Hvaða fjórar mismunandi tegundir jarðvegs talar Jesús um í dæmisögu sinni? 5. (a) What different types of soil are mentioned by Jesus in one of his illustrations? |
• Á hvaða mismunandi vegu gerir heimfærsla Hebreabréfsins 1:9 votta Jehóva ólíka heiminum? □ In what different ways does the application of Hebrews 1:9 make Jehovah’s Witnesses different from the world? |
Réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks eru mjög mismunandi eftir löndum. Lesbian, gay, bisexual, and transgender (LGBT) rights are widely diverse in Europe per country. |
Á svæðum þar sem fáir eru heima er gagnlegt að halda nákvæmar skrár og fara aftur á mismunandi tímum því að þannig getum við hitt fleira fólk. In territories where there are many not-at-homes, keeping accurate records and returning at different times will enable us to contact more people. |
Hún segir: „Ég man að þegar mér fannst allt sem ég gerði vera einskis virði, talaði maðurinn minn við mig og útskýrði fyrir mér á hve marga mismunandi vegu ég væri til gagns og hjálpar. She relates: “I remember my husband talking with me and explaining all the different ways that I was helping out, whereas I had thought that my actions amounted to absolutely nothing. |
12:4-6, 11) Heilagur andi getur sem sagt starfað með mismunandi hætti með hverjum og einum í söfnuðinum í ákveðnum tilgangi. 12:4-6, 11) Yes, holy spirit can operate in different ways on different servants of God for a purpose. |
Félagið starfrækir þrjár mismunandi flugvélategundir fyrir mismunandi hlutverk: Beechcraft Super King Air, Piper Chieftain og Cessna 206. The company operates three different types of airplanes for various roles; Beechcraft Super King Air, Piper Chieftain and Cessna 206. |
Sé ljósgeislunum þrem blandað í mismunandi hlutföllum má fá fram önnur litbrigði sem fólk með eðlilegt litaskyn getur séð. When the three beams are blended in varying proportions, other hues that are naturally discernible to you can be produced. |
Zeynep Tufekci, aðstoðarprófessor við University of North Carolina og dósent við Berkman Center for Internet & Society skoðaði getu sófa-aktívisma til að hafa áhrif á samræmda hópaðgerð í mismunandi samfélagshreyfingum sem hluta af rannsóknum sem kallaðar eru Berkman Luncheon Series. Zeynep Tufekci, an assistant professor at the University of North Carolina and a faculty associate at the Berkman Center for Internet & Society, analyzed the capacity of slacktivism to influence collective group action in a variety of different social movements in a segment of the Berkman Luncheon Series. |
Allir líkamshlutar endurnýja sig í áratugi og gera við sjálfa sig á mismunandi hátt og á mismunandi hraða. The body’s numerous systems repair or replace themselves for decades, each in a different way and at a different pace. |
Það er í raun á mörkunum að vera rétt að fjalla um hindúisma sem samstæða heild þar sem undir því hugtaki eru margar mismunandi greinar og kenningar. Roughly speaking, they are supposed to have the same sets of eigenvalues, when those are counted with multiplicity. |
Persónuleiki okkar og aðstæður eru mismunandi og þess vegna höfum við ólíkar ástæður fyrir því að elska Jehóva og treysta loforðum hans. You are an individual with unique circumstances and characteristics, so your basic reasons for loving Jehovah and believing in his promises likely differ from those of others. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of mismunandi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.