What does minnimáttarkennd in Icelandic mean?
What is the meaning of the word minnimáttarkennd in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use minnimáttarkennd in Icelandic.
The word minnimáttarkennd in Icelandic means feeling of inferiority. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word minnimáttarkennd
feeling of inferioritynoun |
See more examples
Ættum við þá að hafa einhverja minnimáttarkennd út af því að prédika, jafnvel fyrir þeim sem eru betur menntaðir en við eða efnaðri? Therefore, should we have a complex about preaching even to better educated or wealthier persons? |
• Hvernig getum við hjálpað þeim sem eiga við minnimáttarkennd að stríða? • What may help some to overcome feelings of inadequacy? |
Hvaða áhrif getur minnimáttarkennd haft á suma? How can feelings of inadequacy hold some back from getting involved in spiritual matters? |
Í greininni, sem hefst á bls. 19, er rætt um það hvernig Guð hjálpar okkur að berjast gegn minnimáttarkennd, sorg og sektarkennd.“ This article that begins on page 13 explains how God uses his ability to know the future.” |
15 Ef biblíunemandi er haldinn minnimáttarkennd er hægt að hvetja hann til að beina athyglinni að Jehóva í stað þess að einblína á sjálfan sig. 15 A fine way to help someone struggling with feelings of inadequacy is to encourage him to focus on Jehovah instead of on himself. |
Minnimáttarkennd hefur ásótt mig frá því að ég man eftir mér. I have been plagued by feelings of worthlessness for as long as I can remember. |
Minnimáttarkennd Inferiority complex |
Marion, drykkjusjúklingur á batavegi, þurfti að takast á við minnimáttarkennd. Marion, a recovering alcoholic, had to address her feeling of low self- worth. |
Svo árum skiptir hef ég átt í baráttu við minnimáttarkennd og stundum hefur sjálfsvirðing mín hrapað alveg niður í núll. For years I have struggled with an inferiority complex, and at times my level of self-respect has sunk to absolute zero. |
1:4-6) Minnimáttarkennd er því ekki óalgeng. 1:4-6) Therefore, such feelings are not uncommon. |
Það er því ekki skrýtið að fjölmargir skuli vera langt niðri eða haldnir sektarkennd og minnimáttarkennd. Not surprisingly, countless people are plagued by overwhelming sadness, excessive guilt, and a sense of personal worthlessness. |
Við þessar aðstæður getur glundroði, vonleysi og minnimáttarkennd tekið að herja á trú okkar og snúa okkur frá frelsaranum og uppbyggingu ríkis hans á jörðu. In this circumstance, confusion, discouragement, or self-doubt may begin to erode our faith and turn us away from the Savior and from building His kingdom on earth. |
Meira að segja eftir að hann fékk viðeigandi fatnað, sagðist hann hafa verið með minnimáttarkennd alla daga fyrstu vikurnar. Even after he obtained appropriate clothing, he said he felt inadequate every day during the first few weeks. |
Ef þér finnst þú vera milli tveggja menningarheima skaltu ekki fyllast minnimáttarkennd. If you feel that you are caught between cultures, don’t be discouraged. |
Ég fékk minnimáttarkennd og varð þunglyndur. I felt inferior and developed a complex. |
Þótt fólk vilji vel, bæta slíkar athugasemdir aðeins gráu ofan á svart með því að auka við sektarkennd mína, minnimáttarkennd og vanmáttarkennd sem ég finn þegar fyrir.“ – Claudia, Suður-Afríku. Even though comments like these are well-meant, they simply increase the feelings of inadequacy, guilt, and failure I already experience.” —Claudia, South Africa. |
Í greininni, sem hefst á bls. 19, er rætt um það hvernig Guð hjálpar okkur að berjast gegn minnimáttarkennd, sorg og sektarkennd.“ The article that begins on page 22 explains how we can show consideration for single parents.” |
(Prédikarinn 11:9, 10) Sá sem er þjakaður í hjarta sér af minnimáttarkennd, öryggisleysi eða sektarkennd fær lítinn styrk af því að vera í góðum efnum. (Ecclesiastes 11:9, 10) Material advantages supply little strength to a person whose heart is plagued with discouraging self-doubts, insecurities, or guilts. |
(Matteus 23:8) Trúarlegur titill eins og „meistari“ eða „rabbí,“ sem merkir „kennari,“ „getur vakið upp dramb og yfirburðatilfinningu hjá þeim sem titilinn fá, en öfund og minnimáttarkennd hjá þeim sem fá hann ekki; og andinn og hugsunin á bak við titla stríðir gegn ‚látleysinu sem einkenndi Krist,‘“ segir biblíufræðingurinn Albert Barnes. (Matthew 23:8) A religious title such as “Rabbi,” which means “Teacher,” “tends to engender pride and a sense of superiority in those who obtain it, and envy and a sense of inferiority in those who do not; and the whole spirit and tendency of it is contrary to the ‘simplicity that is in Christ,’” noted the Bible scholar Albert Barnes. |
Hann var haldinn minnimáttarkennd þegar hann kynntist sér eldri, einhleypum safnaðarþjóni. He was battling feelings of inferiority when he became acquainted with an older, single ministerial servant in the congregation. |
Hvernig getum við hjálpað biblíunemanda að sigrast á minnimáttarkennd? How may we be able to help a Bible student to overcome feelings of inadequacy? |
Áður var ég með minnimáttarkennd vegna þess að ég kem af fátæku fólki svo að ég sagði engum frá því hvar ég ólst upp og ég talaði aldrei um foreldra mína. I used to feel inferior because of my poor background, so I never told anyone where I grew up and never mentioned my parents. |
Hann reyndi aldrei að vekja með þeim minnimáttarkennd. Never did he seek to make them feel inferior or incompetent. |
Þótt ég þurfi enn að glíma við sektarkennd og minnimáttarkennd hef ég lært að treysta á miskunn Guðs og ástúðlega umhyggju hans. Even though I still have to fight against feelings of guilt and worthlessness, I have learned to lean upon God’s mercy and loving-kindness. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of minnimáttarkennd in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.