What does markviss in Icelandic mean?

What is the meaning of the word markviss in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use markviss in Icelandic.

The word markviss in Icelandic means purposeful, targeted. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word markviss

purposeful

adjective

Þessi samsetning gefur hugsanlega í skyn að markviss hugleiðing sé leiðin til að hafa yndi af orði Jahve. . . .
This combination may suggest that purposeful reflection is the means by which one comes to take delight in the word of Yahweh. . . .

targeted

adjective verb

See more examples

(Jeremía 17:9) En er hann nógu auðmjúkur til að þiggja markviss og kærleiksrík ráð og aðstoð þegar á þarf að halda?
(Jeremiah 17:9) But when the situation calls for it, is he humble enough to accept specific, loving counsel and help?
7 Nátengt atriði, sem verðskuldar athygli okkar, er markviss heimfærsla þess sem við lærum.
7 A closely related point that deserves attention is the progressive application in our personal lives of what we learn.
Við ræktum umhyggjuna fyrir trúsystkinum okkar með því að vera markviss og nákvæm þegar við biðjum fyrir þeim.
By being specific in our requests to Jehovah in behalf of our brothers, we are reminded of our concern for one another.
Hvers vegna gæti verið viðeigandi að vera nákvæmur og markviss í bænum sínum þegar við stöndum frammi fyrir einhverri prófraun eða freistingu?
When confronted by some trial or temptation, why might it be appropriate to be specific in one’s prayers?
6 Markviss hugleiðing er önnur leið til að stuðla að uppbyggilegri samræðum.
6 Purposeful meditation is another way to improve the quality of what we say.
7 Reglulegt biblíunám og markviss hugleiðing hjálpar okkur að taka framförum í trúnni.
7 Regular study of the Bible, accompanied by purposeful meditation, will help us to progress spiritually.
Ert þú að stíga markviss skref til að vera í þessum hópi?
Are you taking steps to be one of this group?
3 Markviss þjálfun: Jesús veitti lærisveinunum 70 tilsögn svo að þeir gætu fullnað þjónustu sína.
3 Practical Training: The instruction session that Jesus conducted with the 70 disciples has been likened to a modern-day Service Meeting.
Dómur Guðs verður líka markviss að því leyti að Jesús lætur hegningu „koma yfir þá, sem þekkja ekki Guð, og yfir þá, sem hlýða ekki fagnaðarerindinu“.
Divine judgment will also be selective in that Jesus will bring vengeance “upon those who do not know God and those who do not obey the good news.”
Líkt og Páll ættum við að vera markviss í bænum okkar þegar við fréttum að bræður okkar í öðrum söfnuði eða öðru landi eigi við erfiðleika að stríða.
Like Paul, we should be specific in our prayers when we get news that brothers in another congregation, or another land, are having hard times.
9 Lísa* er 32 ára. Hún lýsir því hvernig hún áttaði sig á gildi markviss náms og hugleiðingar: „Ég lét skírast árið 1994 og var síðan mjög virk í sannleikanum um tveggja ára skeið.
9 Thirty-two-year-old Lisa* explains how she came to appreciate the value of purposeful study and meditation: “After my baptism in 1994, I was quite active in the truth for about two years.
Góð lestrarkunnátta er svo mikilvæg að sums staðar er skipulögð markviss lestrarþjálfun í tengslum við Boðunarskólann.
Because of the importance of being able to read well, some congregations arrange for reading-improvement classes to be held in conjunction with the Theocratic Ministry School.
Markviss þjálfun í kennslu og ræðumennsku
Program for Developing Ability as a Speaker and a Teacher
Eftir að þú hefur tileinkað þér efni næstu 15 kafla skaltu snúa þér að bókarhlutanum „Markviss þjálfun í kennslu og ræðumennsku“ sem hefst á blaðsíðu 78.
After you have learned well what is in the next 15 studies, proceed to work your way through the “Program for Developing Ability as a Speaker and a Teacher,” beginning on page 78.
14 Ef þú ert markviss þegar þú biður bænir tekurðu betur eftir þegar Jehóva svarar þeim, jafnvel þó að bænheyrslan sé ekki svo augljós.
14 When you are specific in your prayers, you become more keenly aware of Jehovah’s answers, even though they may be subtle.
20 Slík markviss kennsluáætlun, samfara góðu fordæmi foreldranna og aga sem er sjálfum sér samkvæmur, mun gefa barninu þína góða byrjun í lífinu sem það mun alltaf vera þér þakklátt fyrir.
20 Such a progressive teaching program, including proper parental example and the application of consistent discipline, will provide your child with a start in life for which he will be forever grateful.
Markviss viðleitni móður hans og ömmu við að kenna honum hin helgu rit í barnæsku hefur án efa átt stóran þátt í að svo varð.
The diligent efforts of his mother and grandmother to teach him the holy writings in his youth doubtless had much to do with this.
Þegar þeir í fjölskyldunni, sem ekki eru alkóhólistar, stíga markviss skref í þá átt að bæta líf sitt getur hugsast að alkóhólistinn geri slíkt hið sama.
When nonalcoholic family members take steps to improve their own lives, the alcoholic may follow.
Þau stigu því markviss skref til að ná markmiði sínu.
So they took decisive steps to reach their goal.
En við skulum engu að síður líta á það hvernig skipulag hans hefur sótt fram á þrem sviðum sem eru: (1) markviss uppfræðsla, (2) bætt og aukið boðunarstarf og (3) tímabærar lagfæringar í skipulagsmálum.
Nevertheless, let us consider three areas wherein Jehovah’s organization has moved ahead: (1) progressive spiritual enlightenment, (2) an improved and expanded ministry, and (3) timely adjustments in organizational procedures.
7 En við vitum að enn eru margir sem eru hinir ánægðustu með að hafa samfélag við þjóna Jehóva en hafa enn ekki stigið markviss skref til að nálægja sig honum með vígslu og skírn.
7 However, we know that there are still many who are happy to associate occasionally with Jehovah’s people but as yet have not taken positive action to draw close to Jehovah by dedication and baptism.
(Jobsbók 38:33) Vísindamenn eru enn að rannsaka þessi lögmál. Hönnun og handaverk skaparans eru altæk og markviss og ná fullkomlega þeim tilgangi sínum að gera jörðina að bústað ótrúlega fjölbreytts lífríkis.
(Job 38:33) His design is comprehensive and purposeful, achieving his objective to form the earth to be inhabited by a staggering diversity of living things.
• Hvernig sést af Amosarbók að dómur Guðs er markviss?
• How does the book of Amos show that the execution of God’s judgment is selective?
ÞRÁTT fyrir friðarleysið út í gegnum sögu mannkynsins, einkum nú á 20. öldinni, segja sumir að þjóðirnar séu núna að stíga markviss skref til að jafna ágreiningsmál sín.
DESPITE the lack of peace throughout history, especially in this 20th century, some say that the nations are taking steps to resolve their difficulties.
12 Hvers vegna er nauðsynlegt að við stígum öll markviss skref til að kenna okkur við Jehóva Guð og hina sönnu tilbeiðslu á honum?
12 Why is it essential that all of us take action to identify ourselves with Jehovah God and his true worship?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of markviss in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.