What does ljóstillífun in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ljóstillífun in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ljóstillífun in Icelandic.

The word ljóstillífun in Icelandic means photosynthesis, photosynthesis. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ljóstillífun

photosynthesis

noun (biological process)

Þar kemur til skjalanna undravert ferli sem kallast ljóstillífun.
The answer is found in an amazing process known as photosynthesis.

photosynthesis

noun (Líffræði)

Þar kemur til skjalanna undravert ferli sem kallast ljóstillífun.
The answer is found in an amazing process known as photosynthesis.

See more examples

Alkunnugt er að við hina lífsnauðsynlegu ljóstillífun nota plönturnar koltvíildi og vatn sem hráefni til að framleiða sykrur og nota sólarljósið sem orkugjafa.
It is general knowledge that in the vital process of photosynthesis, plants use carbon dioxide and water as raw materials to produce sugars, using sunlight as the energy source.
Allen Milligan og Francois Morel, vísindamenn við Princeton-háskóla í Bandaríkjunum, hafa uppgötvað að kíslið í glerskel kísilþörunganna veldur efnabreytingu í vatninu sem er inni í þeim, þannig að það skapast kjörskilyrði fyrir ljóstillífun.
Researchers Allen Milligan and Francois Morel, of Princeton University, U.S.A., have found that silica in the diatom’s glass shell causes chemical changes in the water inside it, creating an ideal environment for photosynthesis.
Koldíoxíð er ómissandi þáttur í ljóstillífun sem er fæðuöflunaraðferð grænu jurtanna.
Carbon dioxide is a vital ingredient in photosynthesis, the process by which green plants make food for themselves.
Ljóstillífun er það ferli þar sem blaðgræna plantna virkjar ljós til að framleiða kolvetni úr koldíoxíði og vatni.
Photosynthesis is the process whereby plant cells, using light and chlorophyll, make carbohydrates from carbon dioxide and water.
Þeir duttu niður á ljóstillífun.“
They arrived at photosynthesis.”
Laufið fær vatn frá rótunum, koldíoxíð úr loftinu og orku frá sólinni til að framleiða sykrur og gefa frá sér súrefni — ferli sem er kallað ljóstillífun og felur í sér um 70 efnabreytingar sem menn skilja ekki allar enn þá.
Its leaves take water from the roots, carbon dioxide from the air, and energy from the sun to manufacture sugars and give off oxygen —a process called photosynthesis that involves some 70 chemical reactions, not all of which are understood.
Auk þess að mynda sykrur og súrefni með ljóstillífun framleiða grænu jurtirnar einnig ótrúlegan fjölda annarra efna úr öðrum undirstöðueiningum.
In addition to sugar and oxygen made by means of photosynthesis, green plants also produce an extraordinary array of substances from other basic chemical building blocks.
Rafeindir og róteindir verða að hafa jafna og gagnstæða hleðslu; nifteindin verður að vera agnarögn þyngri en róteindin; hiti sólar verður að samsvara varmagleypni blaðgrænunnar til að ljóstillífun geti átt sér stað; ef sterku kraftarnir í atómkjarnanum væru örlítið veikari gæti sólin ekki myndað orku með kjarnahvörfum, en ef þeir væru örlítið sterkari yrði eldsneytið, sem þarf til orkuframleiðslunnar, gríðarlega óstöðugt; ef ekki kæmu til tvær hermur í atómkjörnum rauðra risastjarna hefði ekkert frumefni þyngra en helíum getað myndast; ef geimurinn væri minna en þrjár víddir væru tengingar tauga- og blóðrásarkerfis óhugsandi, og ef geimurinn væri meira en þrjár víddir væru reikistjörnurnar ekki á stöðugri braut um sólu. — The Symbiotic Universe, bls. 256-7.
The charges of electron and proton must be equal and opposite; the neutron must outweigh the proton by a tiny percent; a matching must exist between temperature of the sun and the absorptive properties of chlorophyll before photosynthesis can occur; if the strong force were a little weaker, the sun could not generate energy by nuclear reactions, but if it were a little stronger, the fuel needed to generate energy would be violently unstable; without two separate remarkable resonances between nuclei in the cores of red giant stars, no element beyond helium could have been formed; had space been less than three dimensions, the interconnections for blood flow and the nervous system would be impossible; and if space had been more than three dimensions, planets could not orbit the sun stably.—The Symbiotic Universe, pages 256-7.
Eins og rætt var í fyrri kafla („Hvað býr að baki snilldarverkinu?“), er ljóstillífun jurtunum lífsnauðsynleg.
As discussed in the preceding chapter (“The Handiwork—What Is Behind It?”), photosynthesis is essential for plants.
Þar kemur til skjalanna undravert ferli sem kallast ljóstillífun.
The answer is found in an amazing process known as photosynthesis.
Við borðum mat og öndum að okkur súrefni sem myndast við ljóstillífun plantna.
We enjoy food and oxygen produced as plants respond to light.
Þessar lífverur nota ekki ljóstillífun heldur svokallaða efnatillífun.
Rather than photosynthesis, these organisms use a process called chemosynthesis.
Plöntur taka til sín þetta kolefni í mynd koltvísýrings við ljóstillífun, og því er breytt í alls konar lífræn sambönd í lifandi frumum.
This carbon, in the form of carbon dioxide, is used by plants in the process of photosynthesis and is converted into all kinds of organic compounds in living cells.
Í grænukornunum er blaðgræna en hún drekkur í sig sólarorku sem er notuð við svonefnda ljóstillífun.
These contain chlorophyll, which absorbs light energy.
(1) Í jurtum á sér stað undravert ferli sem kallast ljóstillífun. Hún er í stuttu máli fólgin í því að jurtir taka til sín koldíoxíðið sem við öndum frá okkur og nota sólarorkuna til að mynda kolvetni og súrefni.
(1) In an amazing process called photosynthesis, plants take in the carbon dioxide that we exhale, using it and the energy from sunlight to produce carbohydrates and oxygen.
Er trúlegt að lífverur, sem tímgast og eru háðar ljóstillífun, hafi orðið til af sjálfu sér og á einhvern óútskýranlegan hátt?
Do you think that self-reproducing photosynthetic life arose inexplicably and spontaneously?
Nokkrir sérfræðingar hafa sett fram undarlegar skýringar á því hvernig lífverur, sem háðar eru ljóstillífun, hafi orðið til.
Some specialists give astonishing explanations for the development of life dependent on photosynthesis.
Ljóstillífun er svo flókin að vísindamenn eru enn að reyna að komast að leyndarmálum hennar.
Photosynthesis is so complex that scientists are still attempting to unravel its secrets.
Þótt hann virti fyrir sér allan gróðurinn í kringum sig fann hann enga þörf hjá sér til að rannsaka það sem menn áttu eftir að kalla ljóstillífun ársþúsundum síðar, þetta torskilda ferli þar sem blaðgræna jurtanna beislar orku sólarinnar til að mynda fæðu fyrir menn og skepnur, tekur til sín koldíoxíð sem menn og skepnur anda frá sér og gefur frá sér súrefni sem þeir anda að sér.
As he observed all the greenery about him, he did not feel that he must dig into the mystery of what people thousands of years later would call photosynthesis, this enigmatic operation by which the green coloring matter of plants, their chlorophyll, harnesses the energy of the sunlight to produce foodstuffs for man and animal to eat, at the same time taking in the carbon dioxide that man and animal exhale and giving off oxygen for them to breathe.
„Í ljóstillífun eiga sér stað um sjötíu aðskildar efnabreytingar,“ segir líffræðingur einn.
“There are about seventy separate chemical reactions involved in photosynthesis,” one biologist said.
Þetta er nefnt ljóstillífun og á hún sér stað í frumulíffærum sem kallast grænukorn. Þau eru svo smá að 400.000 kæmust fyrir í punktinum við lok þessarar setningar.
The process is called photosynthesis, and it happens in cell bodies called chloroplasts —so small that 400,000 can fit into the period at the end of this sentence.
Skoðum þetta út frá stærri mælikvarða, alheiminum sjálfum: Lítils háttar frávik í styrk rafsegulkraftsins hefðu áhrif á sólina og breyttu þar af leiðandi ljósinu sem nær til jarðar með þeim afleiðingum að ljóstillífun plantna yrði erfið eða útilokuð.
And consider the cosmic scale: A slight difference in the electromagnetic force would affect the sun and thus alter the light reaching the earth, making photosynthesis in plants difficult or impossible.
En ef jurt þarf að verja hluta orkunnar sem það virkjar úr sólarljósinu með ljóstillífun til að gera við frumuskaða af völdum sindurefna hefur hún minni orku til að vaxa.
But if a plant has to devote some of the energy it harvests from sunlight and photosynthesis to repairing the cell damage caused by free radicals, it will have less energy to grow.
Ferlið nefnist ljóstillífun.
This process is called osmoregulation.
Allar plöntur nota ljóstillífun til að nýta sér koltvísýring úr andrúmsloftinu til þess að byggja upp eigin lífmassa.
By photosynthesis, all growing plants absorb CO2 from the atmosphere to build up their own biomass.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ljóstillífun in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.