What does líkami in Icelandic mean?

What is the meaning of the word líkami in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use líkami in Icelandic.

The word líkami in Icelandic means body, body. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word líkami

body

noun (physical structure of a human or animal)

Minn líkami er húsið í ljósi guðlegs máls.
My body is the temple my Father gave to me.

body

verb noun (physical body of a living thing)

Líkami ykkar er verkfæri hugans og guðleg gjöf til að iðka sjálfræði ykkar.
Your body is the instrument of your mind and a divine gift with which you exercise your agency.

See more examples

Ég ber vitni um að þegar himneskur faðir okkar sagði: „Gangið snemma til hvílu, svo að þér þreytist ekki. Rísið árla úr rekkju, svo að líkami yðar og hugur glæðist“ (D&C 88:124), þá gerði hann það í þeim eina tilgangi að blessa okkur.
I testify that when Heavenly Father commanded us to “retire to thy bed early, that ye may not be weary; arise early, that your bodies and minds may be invigorated” (D&C 88:124), He did so with an eye to blessing us.
En hann gerði sér réttilega grein fyrir því að líkami hans sjálfs hafði þroskast samkvæmt fyrir fram ákveðinni áætlun.
But he correctly discerned that the development of his own body attested to advance planning.
Líkami ykkar er verkfæri hugans og guðleg gjöf til að iðka sjálfræði ykkar.
Your body is the instrument of your mind and a divine gift with which you exercise your agency.
Ef friðþæging Jesú hefði ekki sigrað þetta hvort tveggja, hefðu afleiðingarnar orðið tvenns konar: Líkami okkar og andi hefðu orðið aðskilin að eilífu og við hefðum ekki getað lifað aftur hjá himneskum föður (sjá 2 Ne 9:7–9).
If these two kinds of death had not been overcome by Jesus Christ’s Atonement, two consequences would have resulted: our bodies and our spirits would have been separated forever, and we could not have lived again with our Heavenly Father (see 2 Nephi 9:7–9).
Líkami minn breytist međ degi hverjum.
Good things are happening to my body almost daily.
Þrátt fyrir sálarkvöl okkar, sem kom þegar líkami Georgiu hætti að virka, þá trúum við því að hún hafi haldið áfram að lifa sem andi og við trúum að við munum vera með henni að eilífu ef við höldum musterissáttmála okkar.
Despite our anguish when Georgia’s physical body stopped functioning, we had faith that she went right on living as a spirit, and we believe we will live with her eternally if we adhere to our temple covenants.
„Þetta er líkami minn ...
“This means my body. . . .
* Sjá einnig Andi; Líkami
* See also Body; Spirit
1880: „Einn líkami, einn andi, ein von“ — Benti á að tímar heiðingjanna enduðu árið 1914.
1880: “One Body, One Spirit, One Hope” —pinpointed 1914 for the ending of the Gentile Times
Þegar við horfum á fimleikamann stökkva og snúast í loftinu með nákvæmni og þokka erum við ekki í vafa um að líkami hans sé eins og vel stillt vél.
When you see such an athlete vaulting and twisting through the air with exquisite grace and precision, there is no question in your mind that the body is like a finely tuned machine.
▪ STYRKIR FJÖLSKYLDUNA OG STUÐLAR AÐ GÓÐU SIÐFERÐI: Sönn trú kennir eiginmönnum að „elska konur sínar eins og eigin líkami“ og konum að bera djúpa virðingu fyrir eiginmönnum sínum, og hún innprentar börnum að hlýða foreldrum sínum.
▪ STRENGTHENS FAMILIES AND UPHOLDS HIGH MORAL STANDARDS: True religion trains husbands to ‘love their wives as their own bodies,’ helps wives to develop ‘deep respect for their husbands,’ and teaches children to ‘be obedient to their parents.’
67 Og sé auglit yðar aeinbeitt á bdýrð mína, mun allur líkami yðar fyllast ljósi og ekkert myrkur skal í yður búa. Og sá líkami, sem er fullur af ljósi cskynjar allt.
67 And if your eye be asingle to my bglory, your whole bodies shall be filled with light, and there shall be no darkness in you; and that body which is filled with light ccomprehendeth all things.
En þeir sem gera það eru að fylgja hvatningu Páls um að ‚bjóða fram líkami sína að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn, og veita skynsamlega guðsdýrkun.‘ — Rómverjabréfið 12: 1, Biblían 1912.
Yet, those who do so will be following Paul’s admonition to “present [their] bodies a sacrifice living, holy, acceptable to God, a sacred service with [their] power of reason.” —Romans 12:1.
Líkami Rosie Larsen fannst í skottinu á bíl stolið frá þessari herferð
Rosie Larsen's body was found in the trunk of a car stolen from this campaign.
Ūetta er líkami ūinn.
This is your body.
* Sá líkami sem er fullur af ljósi, skynjar allt, K&S 88:67.
* That body which is filled with light comprehendeth all things, D&C 88:67.
Joðskortur hjá ungum börnum getur valdið því að það dragi úr framleiðslu hormóna, og það hefur síðan í för með sér að líkami, heili og kynfæri þroskast ekki eðlilega. Þá er talað um dverg- eða kyrkivöxt.
In young children, a lack of iodine can inhibit hormone production and thereby retard physical, mental, and sexual development —a condition called cretinism.
Sáð er jarðneskum líkama, en upp rís andlegur líkami.“
It is sown a physical body, it is raised up a spiritual body.”
„Þetta er líkami minn sem fyrir yður er gefinn,“ segir hann.
“This means my body which is to be given in your behalf,” he said.
Hvað á Páll við þegar hann biður þess að „andi yðar, sál og líkami varðveitist“?
What did Paul mean when he prayed that “the spirit and soul and body of you brothers be preserved”?
Orð Páls postula varpa ljósi á það hvernig minningarhátíðin um dauða Krists skuli fara fram: „Því að ég hef meðtekið frá Drottni það, sem ég hef kennt yður: Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð, gjörði þakkir, braut það og sagði: ‚Þetta er minn líkami, sem er fyrir yður.
Shedding light on the commemoration of Christ’s death are the apostle Paul’s words: “I received from the Lord that which I also handed on to you, that the Lord Jesus in the night in which he was going to be handed over took a loaf and, after giving thanks, he broke it and said: ‘This means my body which is in your behalf.
Í bréfum sínum hafnaði hann þeirri kennisetningu rómversk-kaþólsku kirkjunnar að brauðið og vínið breytist í hold og blóð Krists. Hann hélt því fram að ekki bæri að túlka bókstaflega orð Jesú, „þetta er líkami minn“ heldur væru þau táknræn.
In his correspondence he rejected the Roman Catholic dogma of transubstantiation, stating that Jesus’ words “this is my body” should not be interpreted literally but, rather, spiritually.
Romeo! Nei, ekki hann, þótt andlit hans vera betri en nokkurs manns, en fótinn excels allra karla, og fyrir hönd og fót, og líkami, - þó þeir verði ekki að vera tala um, en þeir eru síðustu bera saman: hann er ekki blóm af kurteisi, - en ég ábyrgist hann blíður eins og lamb. -- Go þínum vegum, wench; þjóna Guði.
Romeo! no, not he; though his face be better than any man's, yet his leg excels all men's; and for a hand and a foot, and a body, -- though they be not to be talked on, yet they are past compare: he is not the flower of courtesy, -- but I'll warrant him as gentle as a lamb. -- Go thy ways, wench; serve God.
Ađ öđrum kosti springur líkami ykkar bķkstaflega.
Without decompression, your body would literally burst.
Þegar þið komuð til jarðarinnar var ykkur gefin hin dýrmæta gjöf, líkami.
When you came to the earth, you were given the precious gift of a body.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of líkami in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.