What does líða in Icelandic mean?

What is the meaning of the word líða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use líða in Icelandic.

The word líða in Icelandic means feel, pass, tolerate. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word líða

feel

verb

Ég veit ekki hvað ég get sagt til að láta þér líða betur.
I don't know what to say to make you feel better.

pass

verb

Nói bjó í slíkum heimi og sá hann líða undir lok.
Noah lived in such a world, and he saw it pass away.

tolerate

verb

Við munum ekki líða nokkurn sem á þátt í hryðjuverkum.
We will not tolerate anyone who engages in terrorism.

See more examples

(10) Hvað eru æ fleiri læknar fúsir til að gera fyrir votta Jehóva og hvað kann að verða venjuleg, hefðbundin meðferð fyrir alla sjúklinga þegar fram líða stundir?
(10) What are a growing number of physicians willing to do for Jehovah’s Witnesses, and what may eventually become the standard of care for all patients?
1, 2. (a) Hvernig mun það illa heimskerfi, sem nú er, líða undir lok?
1, 2. (a) How will the present wicked system of things end?
Makar þeirra, börn og meira að segja lánardrottnar líða öll sakir spillingar eins manns!
Their marriage mates, children, and, yes, creditors all suffer because of that one man’s corruption!
Engillinn sagði: „Frá því að orð barst um endurreisn og endurbyggingu Jerúsalem, allt til komu hins smurða, líða sjö vikur og á sextíu og tveim vikum verður hún endurreist.“
God’s angel said: “From the going forth of the word to restore and to rebuild Jerusalem until Messiah the Leader, there will be seven weeks, also sixty-two weeks,” a total of 69 weeks.
Fyrirgefðu að ég lét þér líða eins og Monicu.
I'm sorry I made you feel like Monica Lewinsky.
Mig langar ekki að líða svona aftur.
I never want to feel like that again.
„Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt þetta er komið fram.“
“This generation will by no means pass away until all these things occur”
Þegar þeir sem fengu þessar gjafir gegnum postulana hyrfu einnig af sjónarsviðinu myndu þessar kraftaverkagjafir þar af leiðandi líða undir lok.
Hence, when those who had received these gifts from the apostles also passed off the earthly scene, the miraculous gift would cease.
Mörgum fer að líða betur eftir eitt til tvö ár.
For many, a year or two may pass before they notice themselves feeling better.
(b) Hvað má vera að Jehóva feli trúum nemendum þegar fram líða stundir?
(b) In time, how may Jehovah use faithful learners?
(Sálmur 2:6-9) Þegar fram líða stundir tekur þessi stjórn völdin yfir jörðinni til að upphafleg fyrirætlun Guðs nái fram að ganga og jörðin verði paradís.
(Psalm 2:6-9) In time, this government will take earth’s affairs in hand in order to accomplish God’s original purpose and transform the earth into a paradise.
Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort.
In everything and in all circumstances I have learned the secret of both how to be full and how to hunger, both how to have an abundance and how to suffer want.
Átti ekki Kristur að líða þetta og ganga síðan inn í dýrð sína?“
“Ought not Christ to have suffered these things, and to enter into his glory?
Tímóteusarbréf 6: 8-12) Í stað þess að láta eins og framtíð okkar sé háð því að koma ár sinni vel fyrir borð í þessum heimi, trúum við orði Guðs þegar það segir okkur að heimurinn sé að líða undir lok ásamt fýsn sinni en að sá sem geri vilja Guðs vari að eilífu. — 1. Jóhannesarbréf 2:17.
(1 Timothy 6:8-12) Rather than act as if our future depended on getting well-situated in this world, we will believe Jehovah’s Word when it tells us that the world is passing away and so is its desire, but he who does the will of God remains forever. —1 John 2:17.
Það að tala um Jehóva og nota orð hans getur veitt þér gleði — ávöxt anda hans — og látið þér líða betur.
Speaking about Jehovah and using his Word can give you joy —a fruit of his spirit— and make you feel different.
Ég meiddi mig í öxlinni ef þér skyldi líða betur við það
I jammed my shoulder, if it makes you feel any better
(Jakobsbréfið 1:25) Ef við höfum í raun og veru yndi af lögmáli Jehóva mun ekki dagur líða hjá án þess að við hugleiðum andleg mál.
(James 1:25) If we truly delight in Jehovah’s law, not a day will pass without our giving consideration to spiritual matters.
Talandi um táknin um hina síðustu daga sagði Jesús: „Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt þetta er komið fram.“
Regarding the sign of the last days, Jesus declared that “this generation will by no means pass away until all these things occur.”
Sumir ungir trúboðar bera slíkan ótta með sér út á trúboðsakurinn og láta hjá líða að tilkynna trúboðsforseta sínum svívirðilega hegðun félaga sinna, vegna þess að þeir vilja ekki misbjóða hinum óhlýðna félaga.
For example, some young missionaries carry this fear of men into the mission field and fail to report the flagrant disobedience of a companion to their mission president because they don’t want to offend their wayward companion.
20 En ég segi við yður: aEnglar mínir munu fara fyrir yður og einnig návist mín, og er tímar líða munuð þér beignast hið góða land.
20 But I say unto you: Mine aangels shall go up before you, and also my bpresence, and in time ye shall cpossess the goodly land.
(Jobsbók 34:12; Sálmur 37:28) Ímyndaðu þér hvernig Jehóva hlýtur að líða þegar aðrir gera sér ranga mynd af honum.
(Job 34:12; Psalm 37:28) Imagine, then, how he must feel when others draw wrong conclusions about him!
Einhverju sinni þurfti hópur fólks í Mormónabók að „líða miklar ofsóknir“ og „miklar þrengingar“ (Helaman 3:24).
At one point, some Book of Mormon people suffered “great persecutions” and “much affliction” (Helaman 3:34).
Sviplega verða þeir að auðn, líða undir lok, tortímdir af skelfingum.“
How they have reached their end, have been brought to their finish through sudden terrors!”
Þarf þeim sem berjast við slíkar „hugarhrellingar“ að líða svona það sem eftir er ævinnar?
Are those who struggle with such “disquieting thoughts” doomed to feel this way for the rest of their life?
Ég leyfi þér að reykja í höllinni en haldirðu áfram að reykja hér inni mun þér líða eins og lítilli telpu það sem eftir er.
My tolerance for your smoking in the mansion notwithstanding, smoke that in here and you'll spend the rest of your days under the belief you are a six-year-old girl.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of líða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.