What does leir in Icelandic mean?

What is the meaning of the word leir in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use leir in Icelandic.

The word leir in Icelandic means clay, argil, earthenware, clay. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word leir

clay

noun (mineral substance)

Leirkerasmiður getur greinilega búið til falleg og verðmæt meistaraverk úr jafn ódýru og algengu efni og leir.
Clearly, a potter can turn something as abundant and inexpensive as clay into a beautiful and costly masterpiece.

argil

noun

earthenware

noun

clay

verb noun (soft rock based compound often used for sculpture and tools)

Leirkerasmiður getur greinilega búið til falleg og verðmæt meistaraverk úr jafn ódýru og algengu efni og leir.
Clearly, a potter can turn something as abundant and inexpensive as clay into a beautiful and costly masterpiece.

See more examples

Leirkerasmiður getur greinilega búið til falleg og verðmæt meistaraverk úr jafn ódýru og algengu efni og leir.
Clearly, a potter can turn something as abundant and inexpensive as clay into a beautiful and costly masterpiece.
Listaverk úr postulíni, keramik, leir eða gleri
Works of art of porcelain, ceramic, earthenware or glass
Allt er úr leir!
Dude, everything's Claymated!
Sumar eru eins og leir.
Others are claylike.
Fæturnir eru blanda af járni og leir og tákna ótraust þjóðfélags- og stjórnmálaástand á valdatíma ensk-ameríska heimsveldisins.
The feet, an amalgam of iron and clay, symbolize the politically and socially incohesive state of affairs during the time of the Anglo-American world power.
Leir var algengur efniviður á biblíutímanum.
Clay was a common material in Bible times.
Rétt eins og hægt er að fela leir undir silfurhúð er hægt að fela „illt hjarta“ með ‚eldheitum kossum‘ en þeir gefa til kynna sterkar tilfinningar eða jafnvel einlægni. — Orðskviðirnir 26:24-26.
Like “silver glazing” that conceals the underlying earthenware, “fervent lips,” which convey strong feelings and even sincerity, may in fact conceal “a bad heart.” —Proverbs 26:24-26.
Það að þau voru gerð úr leir eða mold tók þá á sig nýja merkingu.
Being made of dust then took on new connotations.
En járnið reyndist snemma blandað leir.
However, from early on, that iron has been mixed with clay.
Hann gengur yfir landstjóra sem leir, eins og leirkerasmiður treður deigulmó.“
And he will come upon deputy rulers as if they were clay and just as a potter that tramples down the moist material.”
Rakur leir er mjúkur og meðfærilegur og heldur vel lögun.
When moist, clay is soft and pliable, and it will maintain the impressions made on it.
4 Davíð var ekki að tala um hin eðlilegu takmörk sem jafnvel fullkomnir menn gerðir úr leir hefðu haft, heldur um mannlega veikleika sem stafa af arfgengum ófullkomleika.
4 David was speaking, not about the natural limitations that even perfect humans made of dust would have had, but about human frailties caused by inherited imperfection.
* Þegar hann skyrpti á jörðina og smurði augu blinda mannsins með leir sem hann hafði búið til úr munnvatninu, og sagði við hann: „Farðu og þvoðu þér í lauginni Sílóam.“
* When He spat on the ground and, having made clay of the spittle, anointed the eyes of the blind man and said unto him, “Go, wash in the pool of Siloam.”
Leir heldur hita eða kulda vel og getur gefið hann frá sér í langan tíma, eins og steinn.
Clay holds heat or cold, releasing it over a period of time like stone.
Framleiðsla á leir- og steinefnavörum
Manufacture of other non-metallic mineral products
Í þessum tveim greinum skoðum við hvers vegna við getum sagt að Jehóva sé leirkerasmiðurinn mikli og hvað við þurfum að gera til að geta verið eins og mjúkur leir í höndum hans.
In these two articles, we will see how Jehovah fulfills his role as “our Potter” and what we must do in order to be like soft clay in his hands.
(Járnið í fótunum og tánum er blandað leir.)
(In the feet and toes, the iron is mixed with clay.)
Sumar stjórnir okkar daga eru ráðríkar og járnharðar en aðrar eins og leir.
Some present-day governments are ironlike or authoritarian, whereas others are claylike.
Hann er leirkerasmiðurinn mikli og við erum eins og leir sem hann hefur mótað og getur farið með að vild sinni.
He is the Great Potter, and we are like clay that has been shaped into vessels, for him to deal with as he pleases.
Ég var beðin um að gera stóra lágmynd úr leir fyrir nýja anddyrið á deildarskrifstofu Votta Jehóva í Vantaa.
I was asked to sculpt a big relief in clay for the new lobby of the Finland branch office of Jehovah’s Witnesses in Vantaa.
Sum jarðlögin eru mynduð úr sandi og leir en önnur úr lífrænum efnum.
Some were formed by sand and clay; others by organic material.
Til ađ skilja hver hann var, ūarftu ađ hverfa til annars tíma, ūegar svarta eldsneytiđ knúđi heiminn og stķrborgir úr leir og stáli spruttu úr eyđimörkinni.
To understand who he was, you have to go back to another time when the world was powered by the black fuel and the deserts sprouted great cities of pipe and steel.
Í gegnum árin hefur hún átt sinn þátt í að móta mig, eins og leir leirkerasmiðsins, í fágaðri lærisvein Krists.
Through the years, she has helped mold me like potter’s clay into a more polished disciple of Jesus Christ.
Leirkerasmiður er handverksmaður sem mótar leir af natni til þess að búa til falleg ílát.
Pottery is a craft in which the artisan works very closely with his material.
5 Við erum öll eins og leir í höndum Jehóva, hins mikla leirkerasmiðs.
5 We are all like clay in the hands of the Great Potter, Jehovah.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of leir in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.