What does leiðbeinandi in Icelandic mean?
What is the meaning of the word leiðbeinandi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use leiðbeinandi in Icelandic.
The word leiðbeinandi in Icelandic means instructor. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word leiðbeinandi
instructornoun Ein systir, leiðbeinandi í Líknarfélaginu, var þekkt fyrir að undirbúa óaðfinnanlegar lexíur. One sister, a Relief Society instructor, was known for preparing flawless lessons. |
See more examples
Gamalreyndur leiðbeinandi við skólann segir: „Að styrkja trú nemenda með rækilegu biblíunámi, og hjálpa þeim að þroska með sér þá eiginleika sem þarf til að ráða við þær áskoranir sem fylgja verkefnum þeirra. One longtime instructor answers: “To strengthen the faith of the students by means of a thorough study of God’s Word and to help them to develop the spiritual qualities needed to meet successfully the challenges of their assignments. |
RuPaul er kynnir, leiðbeinandi og innblástur fyrir þáttaraðirnar, þar sem keppendur eru gefin nýjar og ólíkar þrautir í hverri viku. RuPaul plays the role of host, mentor, and head judge for this series, as contestants are given different challenges each week. |
Skilgreina stefnu, verkfæri og leiðbeinandi reglur til að efla viðbúnað ESB ríkjanna til að koma í veg fyrir og halda aftur af smitsjúkdómum; Define a strategy, tools and guidelines to enhance the preparedness of EU Member States for the prevention and control of communicable diseases; |
Ein systir, leiðbeinandi í Líknarfélaginu, var þekkt fyrir að undirbúa óaðfinnanlegar lexíur. One sister, a Relief Society instructor, was known for preparing flawless lessons. |
Sem skapari manna og leiðbeinandi gaf Jehóva Guð þeim visst svigrúm til að fara sínar eigin leiðir við að framkvæma vilja skaparans með jörðina og manninn. Jehovah God, as the producer and director of his creation, gave humans leeway as to how they would accomplish his purpose for the earth and mankind. |
Zerubavel var í mörg ár yfirmaður útskriftarmála í Rutgers háskólanum og leiðbeinandi margra útskrifaðra nemenda. In the 1970s, he directed a National Science Foundation summer program at Rutgers for high-ability high-school math students. |
Boots sem framlengja hálfa leið upp kálfa sína, og sem voru jöfnuðum á boli með ríkur brúnt skinn, lokið far af barbaric opulence sem var leiðbeinandi við allt útlit hans. Boots which extended halfway up his calves, and which were trimmed at the tops with rich brown fur, completed the impression of barbaric opulence which was suggested by his whole appearance. |
Þú verður leiðbeinandi minn You' il be my instructor |
Í 10. gr. samkeppnislaga segir: Allir samningar og samþykktir milli fyrirtækja, hvort heldur þær eru bindandi eða leiðbeinandi, og samstilltar aðgerðir sem hafa að markmiði eða af þeim leiðir að komið sé í veg fyrir samkeppni, hún sé takmörkuð eða henni raskað eru bannaðar. Article 101(1) prohibits, "All agreements between undertakings, decisions by associations of undertakings and concerted practices which may affect trade between member states and which have as their object or effect the prevention, restriction or distortion of competition within the common market." |
Biskupar, er þið fylgið fordæmi Monson forseta, þá munuð þið finna jafnvel enn betur leiðbeinandi hönd Drottins, er hann blessar heilagt starf ykkar. Bishops, as you follow the example of President Monson, you will feel even more abundantly the guiding hand of the Lord blessing your sacred work. |
Upphafning er markmið þessarar jarðnesku ferðar og enginn nær því án fagnaðarerindis Jesú Krists: Án friðþægingar hans, helgiathafna og þeirra leiðbeinandi kenninga og reglna sem eru að finna í kirkjunni. Exaltation is the goal of this mortal journey, and no one gets there without the means of the gospel of Jesus Christ: His Atonement, the ordinances, and the guiding doctrine and principles that are found in the Church. |
Þessi leiðbeinandi er bók — Biblían. That guide is a book, the Bible. |
Hún hefur verið duglegur boðberi Jehóva, leiðbeinandi fyrir ungt fólk, trúföst meðhjálp og dyggur félagi minn. Marjorie has been a capable minister of Jehovah, a mentor to young ones, and a faithful helper and loyal companion to me. |
Jeanne þjónar sem leiðbeinandi í Stúlknafélaginu. Jeanne serves as a Young Women adviser. |
Hann er fús til að leiðbeina okkur til að við getum tekið framförum, rétt eins og leiðbeinandi fylgist vandlega með óreyndum manni við klettaklifur og hjálpar honum að finna bestu handfestuna. Just as an instructor watches an inexperienced rock climber attentively in order to help him find the best handholds, Jehovah is willing to guide us as we make spiritual advancement. |
Þar af leiðir að innihald viðkomandi leiðbeinandi reglna og ferla fer eftir því hve mikil hættan er sem að Evrópu steðjar, hvort um það er að ræða að sóttin hafi komið upp í mörgum aðildarríkjum, hvort hún hefur komið upp utan marka ESB en kann hugsanlega að valda búsifjum í Evrópubandalaginu o.sv.frv. Hence, the context of the guidelines and procedures is defined by outbreaks of European importance, including multi-Member State outbreaks and outbreaks outside the EU borders but potentially affecting the European Community. |
Bekkjarfélagar ykkar glata þræðinum um leið og þið segið: „Leiðbeinandi Stúlknafélagsins í deildinni minni kenndi mér að ...“ Your classmates will be lost as soon as you say, “A Young Women adviser in my ward taught me that ...” |
Fyrir nokkrum vikum hitti ég forseta Stúlknafélags í stiku einni í Kaliforníu sem sagði að 81 árs gömul móðir hennar, hefði nýlega verið kölluð sem leiðbeinandi fyrir Meyjur. A couple of weeks ago, I met a stake Young Women president in California who told me that her 81-year-old mother had recently been called to be a Mia Maid adviser. |
- Leiðbeinandi reglur - ferli - Guidelines and procedures |
Fyrsta hjónabandsárið voru þau lítt virk, vegna vinnutíma Dells, en þegar Cherie hlaut köllun til þjónustu í Barnafélaginu, tók hún að mæta aftur og Dell kom brátt með henni í kirkju sem leiðbeinandi djáknasveitar. They were less active during the first year of their marriage because of Dell’s work schedule, but a call to serve in the Primary prompted Cherie to begin attending, and Dell soon joined her at church as a deacons quorum advisor. |
Hvaða leiðbeinandi meginreglur koma fram í Markúsi sem geta hjálpað okkur að öðlast líf undir stjórn Guðsríkis? What are some of the guiding principles highlighted in the book of Mark that will help us gain life under God’s Kingdom? |
Á einum og sama degi getur foreldri verið leiðbeinandi, matreiðslumaður, ræstingamaður, kennari, uppalandi, vinur, viðgerðarmaður, hjúkrunarfræðingur — listinn er endalaus. In the course of a single day, a parent may be a counselor, a cook, a housekeeper, a teacher, a disciplinarian, a friend, a mechanic, a nurse —the list goes on and on. |
1 Ríkisþjónusta okkar sér okkur sífellt fyrir úrvali af leiðbeinandi kynningarorðum til að nota í boðunarstarfinu. 1 Our Kingdom Ministry continually provides us with a variety of suggested presentations for use in the ministry. |
Korintubréf 14:20) Biblían gefur okkur leiðbeinandi meginreglur og biblíufrædd samviska þín getur hjálpað þér ef þú hlustar á hana. — 1. Tímóteusarbréf 1:19. Your conscience, trained by God’s Word, will help you if you listen to it. —1 Timothy 1:19. |
Við höfum kennt þeim að lifa fyrir leiðbeinandi gjöf andans. We have taught them to live for the guiding gift of the Spirit. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of leiðbeinandi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.