What does leggja in Icelandic mean?
What is the meaning of the word leggja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use leggja in Icelandic.
The word leggja in Icelandic means put, lay, place. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word leggja
putverb Hvernig datt þér í hug að leggja hendur á unnustu mína? What made you think that you could put your hands on my fiancée? |
layverb Fyrstu kaflarnir leggja kenningarlegan grunn að því að skilja og hagnýta reglurnar sem á eftir koma. The earlier chapters lay a doctrinal foundation for understanding and applying the principles and policies that follow. |
placeverb Ef verðin hjá þér eru samkeppnishæf munum við leggja fyrir stóra pöntun. If your prices are competitive, we will place a large order. |
See more examples
2 Til byggingar ahúss míns og til að leggja grundvöllinn að Síon, og til prestdæmisins og til greiðslu á skuldum forsætisráðs kirkju minnar. 2 For the building of mine ahouse, and for the laying of the foundation of Zion and for the priesthood, and for the debts of the Presidency of my Church. |
Sumir reyna að friða samviskuna með því að leggja nokkra smápeninga í lófa barnsins og greikka svo sporið. In order to feel less guilty, some people will drop a few coins into the child’s palm and quickly walk away. |
Jesús bað hann um að leggja meira á sig til að sýna í verki að hann færi eftir frumreglum Guðs og væri virkur lærisveinn. Jesus called upon him to put forth greater effort to apply godly principles in practical ways, to be an active disciple. |
Þegar þú lest ritningarstaði skaltu venja þig á að leggja áherslu á þau orð sem sýna hvers vegna þú ert að lesa textann. When reading scriptures, make it a habit to emphasize the words that directly support your reason for referring to those texts. |
HJÚKRUNARFRÆÐINGURINN Jæja, herra, húsmóður minni er sætasta konan. -- Herra, herra! þegar ́twas smá prating hlutur, - O, there'sa nobleman í bænum, einn París, sem vill leggja hníf um borð, en hún, gott sál, hafði sem sannfæringarstig sjá Karta, mjög Karta, eins og sjá hann. NURSE Well, sir; my mistress is the sweetest lady. -- Lord, Lord! when'twas a little prating thing, -- O, there's a nobleman in town, one Paris, that would fain lay knife aboard; but she, good soul, had as lief see a toad, a very toad, as see him. |
Sumir eru nógu auðtrúa til að leggja trúnað á lygarnar og láta þær koma sér úr jafnvægi. As a result, some people become disturbed, gullibly believing such lies. |
3 Páll vissi að kristnir menn yrðu hver og einn að leggja sig fram um að stuðla að einingu til að geta haldið áfram að vinna vel saman. 3 Paul realized that if Christians are to continue cooperating in harmony, each of them must make an earnest effort to promote unity. |
Þeir myndu upphefja nafn Jehóva meira en nokkru sinni fyrr og leggja grunninn að blessun handa öllum þjóðum jarðarinnar. They would exalt Jehovah’s name more than ever before and would lay the basis for the ultimate blessing of all the families of the earth. |
Mig langar ađ leggja fram skũrslu frá sálfræđingi frú Kramer... dr. Eleanor Freedman. I would like to submit in evidence a report by Mrs. Kramer's therapist Dr. Eleanor Freedman. |
Medar og Persar leggja minna upp úr ránsfengnum en vegsemdinni sem fylgir því að sigra. The Medes and the Persians regarded the glory resulting from a conquest more highly than the spoils of war. |
Og ekki leggja bílnum undir trénu međ öllum fuglunum. And don't park my car under the trees with all those birds? |
□ Hvað þarf að leggja á sig til að halda góðu sambandi við Guð? □ What effort is needed to maintain good communication with God? |
Ef verðin hjá þér eru samkeppnishæf munum við leggja fyrir stóra pöntun. If your prices are competitive, we will place a large order. |
Til viðbótar skuluð þið undirbúa spurningu sem hægt er að varpa fram í lok samræðnanna til að leggja grunn að næstu heimsókn. In addition, prepare a question that can be raised at the conclusion of the discussion to lay the groundwork for the next visit. |
En til að hafa sem mest gagn af skólanum þarftu að láta innrita þig, sækja hann, taka þátt í honum að staðaldri og leggja þig fram við verkefnin. But to gain the most from the school, you have to enroll, attend, participate regularly, and put your heart into your assignments. |
Dæmi um beitingu hvaða frumreglu er það fyrirkomulag að söfnuðirnir deili því með sér að leggja fram framlög til Ríkissalasjóðs Félagsins? The arrangement for congregations to share in making contributions to the Society Kingdom Hall Fund is an example of the application of what principle? |
Ūađ er leitt ađ leggja ūetta á ūig. I'm sorry to put you through this. |
Til að ná tökum á hinu hreina tungumáli getur verið mjög gagnlegt fyrir kristna menn að leggja ýmislegt á minnið. For Christians, memorization can be a powerful help in mastering the pure language. |
Forðast þú hinar vanheilögu hégómaræður, því að þeim, er leggja stund á þær, skilar lengra áfram í guðleysi, og lærdómur þeirra etur um sig eins og helbruni.“ But shun empty speeches that violate what is holy; for they will advance to more and more ungodliness, and their word will spread like gangrene.” |
„Maður getur tekið námskeiðið aftur innan sex mánaða eða fengið einhvern fullorðinn sem hefur áunnið sér merkið til að leggja fyrir mann próf sem því tengist.“ “Within six months you can go back and do it again or have an adult who has done the badge test you on it.” |
Hin ýmsu þroskastig taka við hvert af öðru samhliða örum vexti barnsheilans, og heppilegast er að leggja rækt við hina ýmsu hæfileika þegar barnið er móttækilegast fyrir þeim. When the infant brain is growing rapidly and these stages arrive in their turn, that is the opportune time for training in these different abilities. |
Hann er líklega ađ leggja fram kröfu um lausnargjald núna. He's probably making a ransom demand right now. |
Jehóva notar öldungana til að móta okkur en við verðum að leggja okkar af mörkum. (Sjá 12. og 13. grein.) Jehovah uses Christian elders to mold us, but we must do our part (See paragraphs 12, 13) |
Hætt ađ leggja undir. No more bets. |
" Eru allar dyr hússins leggja? " Spurði Marvel. " Are all the doors of the house shut? " asked Marvel. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of leggja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.