What does læra in Icelandic mean?
What is the meaning of the word læra in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use læra in Icelandic.
The word læra in Icelandic means learn, study, teach. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word læra
learnverb (to acquire knowledge or ability) Dan var að læra að spila á gítar. Dan was learning how to play the guitar. |
studyverb (to revise/review materials) Nú þegar þú ert orðinn háskólanemi ættirðu að læra betur. Now that you're a college student, you should study harder. |
teachverb Af þessu má læra að við eigum að láta sanna tilbeiðslu ganga fyrir öðru í lífinu. — Matt. This teaches us to put spiritual interests first in our lives.—Matt. |
See more examples
Þar læra þau að nota Biblíuna og biblíutengd rit og bera virðingu fyrir þeim. There, they learn to use and respect the Bible and Bible-based literature. |
14 Að læra að vinna: Vinna er einn af meginþáttum lífsins. 14 Learning how to work: Work is a fundamental aspect of life. |
„Að læra að lesa var eins og að losna úr áralöngum fjötrum,“ segir 64 ára kona. “Learning to read was like being freed from chains after many years,” said one 64-year-old. |
Hvað má læra um Jehóva af frásögn Jónasar? What does Jonah’s story teach us about Jehovah? |
Bænin er mjög innihaldsrík og það má læra ýmislegt um kenningar Biblíunnar af fyrstu þrem atriðunum sem beðið er um í henni. It is a very meaningful prayer, and a consideration of its first three petitions will help you to learn more about what the Bible really teaches. |
Svör við öllu hljótast ekki þegar í stað, en mögulegt er að hljóta svör við flestum spurningum með því að læra af einlægni og leita svara hjá Guði.“ Not all answers will come immediately, but most questions can be resolved through sincere study and seeking answers from God.” |
Sjáðu til þess að barnið hafi frið á meðan það er að læra heima, og leyfðu því að taka hlé þegar þess þarf. Provide a quiet area for homework, and allow your child to take frequent breaks. |
En hvers vegna að ergja sig yfir peningum sem þú átt ekki? Væri ekki betra að læra að fara vel með það sem þú hefur milli handanna? However, rather than fret about the money you don’t have, why not learn to control the money that does pass through your hands? |
(1. Jóhannesarbréf 1:7) Þeir læra líka að Guð ætlar ‚að reisa upp bæði réttláta og rangláta‘ og eru þakklátir fyrir. (1 John 1:7) They also come to appreciate God’s purpose to have “a resurrection of both the righteous and the unrighteous.” |
Ef þú vilt vera partídýr verðurðu að læra frumskógarlíf If you want to be a party animal |
Þú finnur eflaust fyrir ákveðnum létti með því að styrkja vináttubönd eða mynda ný, læra eitthvað nýtt eða njóta afþreyingar. You may find temporary relief by forming or strengthening friendships, learning new skills, or engaging in recreation. |
Þú getur þó verið þess fullviss að Guð bregðist ekki þeim sem í einlægni og auðmýkt og barnslegum ákafa leita hans, til að læra vilja hans og gera hann. You may be assured, however, that God does not disappoint those who sincerely and humbly search for him with childlike eagerness to learn and do his will. |
En það eru fleiri kennslugögn í verfærakistunni okkar sem við notum oft og allir þjónar Guðs ættu að læra að nota þau af leikni til að kenna fólki sannleikann. – Orðskv. However, there are other frequently used tools in our teaching toolbox that all Christians should learn to use skillfully to teach people the truth. —Prov. |
Við getum ekki fylgt betri lífsstefnu en þeirri að hlýða orði Guðs og læra af syni hans Jesú Kristi. We can do nothing better with our life than conform to God’s Word and learn from his Son, Jesus Christ. |
Það er satt að við mætum á vikulegar kirkjusamkomur til að taka þátt í helgiathöfnum, læra kenningar og hljóta innblástur, en önnur mikilvæg ástæða til að mæta er að við, sem kirkjusystkini og lærisveinar frelsarans Jesú Krists, látum okkur annt um hvert annað, hvetjum hvert annað og finnum leiðir til að þjóna og styrkja hvert annað. It is true that we attend our weekly Church meetings to participate in ordinances, learn doctrine, and be inspired, but another very important reason for attending is that, as a ward family and as disciples of the Savior Jesus Christ, we watch out for one another, encourage one another, and find ways to serve and strengthen each other. |
Þó svo að öldungum kunni að finnast þeir vita hvernig skuli meðhöndla mál ættu þeir að læra af fordæmi Jehóva og hlusta á það sem aðrir hafa að segja og taka það til sín. Although elders may feel that they know how to handle situations, they should learn from Jehovah’s example and listen to what others say and take it to heart. |
Í skólanum þarf að læra ensku? In school do you have to learn english? |
Um 25 bræður sóttu skólann, sumir þurftu að ferðast hundruð kílómetra til að hljóta þau forréttindi að læra fagnaðarerindið í herbergi sem aðeins var 3,30 x 4,20 metrar að stærð. About 25 brethren attended, some traveling hundreds of miles for the privilege of studying the gospel in a room no larger than 11 by 14 feet. |
Við munum vera fús til að læra hvert af öðru. We will be willing to learn from one another. |
Það er aldrei of seint að læra. You're never too old to learn. |
Hér var ekki aðeins um það að ræða að læra erlent tungumál því að með orðinu ‚Kaldear‘ er hér líklega átt við menntastéttina. This involved more than simply learning another language, for it is likely that the term “Chaldeans” here designates the learned class. |
Pétur hafði öðlast það sem er einungis hægt að læra sem fylgjandi frelsarans. Peter had gained that which can be learned by each follower of the Savior. |
Hví ferðu ekki að læra kokkinn? Why don't you study to be a cook? |
Guð gaf ykkur siðferðislegt sjálfræði og tækifæri til að læra meðan jarðvist ykkar varir og hann hefur verk fyrir ykkur að vinna. God gave you moral agency and the opportunity to learn while on earth, and He has a work for you to do. |
12 Það má læra margt af fyrirmælum Jehóva í 17. versi 1. kafla Jesajabókar. 12 There is much to learn from the positive actions that Jehovah commands in verse 17 of Isaiah chapter 1. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of læra in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.