What does læknisfræði in Icelandic mean?
What is the meaning of the word læknisfræði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use læknisfræði in Icelandic.
The word læknisfræði in Icelandic means medicine, medical science, medical, medicine. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word læknisfræði
medicinenoun (field of study) Foreldrar mínir voru framáfólk í menntamálum, stjórnmálum og læknisfræði. I was reared by parents who were prominent in the fields of education, politics, and medicine. |
medical sciencenoun (The science and art of treating and healing.) Með framförum í læknisfræði, betri næringu og stórfelldri dreifingu á hreinu drykkjarvatni höfðu lífslíkur lengst . . . Medical science, improved nutrition, and the mass distribution of potable water had elevated life expectancy . . . |
medicalnoun Það lítur út fyrir að Bill muni fara í læknisfræði eftir allt saman. It looks like Bill will go to medical school after all. |
medicineverb noun (profession of diagnosing, treating and preventing disease) Maður þarf alltaf að sækjast eftir aukinni þekkingu á sviði hjúkrunar og læknisfræði.“ — Tadashi Hatano, Japan. You must always want to learn more about nursing and medicine.”—Tadashi Hatano, Japan. |
See more examples
Þessi orð bera með sér að Biblían geymir meginreglur og leiðbeiningar sem geta haft í för með sér heilbrigðar venjur og gott heilsufar, þótt hún sé ekki kennslubók í læknisfræði eða handbók í heilsufræði. We can see from these comments that although the Bible is not a medical textbook or a health manual, it does provide principles and guidelines that can result in wholesome habits and good health. |
Maður þarf alltaf að sækjast eftir aukinni þekkingu á sviði hjúkrunar og læknisfræði.“ — Tadashi Hatano, Japan. You must always want to learn more about nursing and medicine.”—Tadashi Hatano, Japan. |
Við vissum alltaf að hann hafði reynslu í læknisfræði vegna getu hans til að endurlífga fórnarlömb sín We always knew the Cusp had medical experience...... considering his success in bringing his victims back |
Allan McLeod Cormack hjá Tufts-háskóla þróaði samskonar tækni og hann og Housfield deildu saman Nóbelsverðlaunum í læknisfræði árið 1979. Allan McLeod Cormack of Tufts University in Massachusetts independently invented a similar process, and both Hounsfield and Cormack shared the 1979 Nobel Prize in Medicine. |
Auk framfara í læknisfræði sjá sumir fyrir sér að erfðatæknin eigi eftir að leysa ýmis þjóðfélagsvandamál. Besides such medical advantages, some see genetic engineering as a way to solve social problems. |
Barbara McClintock (16. júní 1902 - 2. september 1992) var bandarískur vísindamaður og frumuerfðafræðingur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði eða læknisfræði árið 1983. Barbara McClintock (June 16, 1902 – September 2, 1992) was an American scientist and cytogeneticist who was awarded the 1983 Nobel Prize in Physiology or Medicine. |
Hann er hvorki þekktur fyrir uppgötvanir í vísindum né afrek á sviði læknisfræði. He is not known for any scientific discovery or medical breakthrough. |
Í bókinni Medical Knowledge of Shakespeare frá árinu 1860 gefur Sir John Bucknill til kynna að Shakespeare hafi búið yfir mikilli þekkingu á læknisfræði. In 1860, in Medical Knowledge of Shakespeare, Sir John Bucknill indicated that Shakespeare’s knowledge of medicine was deep. |
Það lítur út fyrir að Bill muni fara í læknisfræði eftir allt saman. It looks like Bill will go to medical school after all. |
Sumra er minnst fyrir að vinna að mannúðarmálum eða stuðla að borgararéttindum. Annarra er minnst fyrir afrek í viðskiptum, vísindum, læknisfræði eða á öðrum sviðum. Some are remembered as philanthropists, humanitarians, advocates of civil rights, or for their accomplishments in business, science, medicine, or other activities. |
Þessi sjúkdómur hefur kennt mér að vísindi og læknisfræði eru afskaplega mannleg fyrirbæri. Living with this illness has taught me that science and medicine are profoundly human endeavors. |
Menntamenn þar í borg unnu mörg afrek á sviði rúmfræði, hornafræði, stjörnufræði, læknisfræði, tungumála og bókmennta. Scholars in Alexandria are credited with great works on geometry, trigonometry, and astronomy, as well as language, literature, and medicine. |
10 Læknirinn Lúkas hvatti kristna menn aldrei til að læra læknisfræði eins og hann hafði gert áður. Þess í stað réð hann öðrum að líkja eftir Jesú og postulum hans. 10 The physician Luke never encouraged Christians to follow his former career example by becoming a doctor; rather, Luke held forth the lives of Jesus and his apostles for imitation. |
Dr. Sprenger er læknisfræðimenntaður örverufræðingur og hefur gráðu í læknisfræði við háskólann í Maastricht (1988) og doktorsgráðu við Erasmus-háskólann í Rotterdam (1990). Dr Sprenger is a medical microbiologist with a degree in medicine from the University of Maastricht (1988) and a PhD from Erasmus University, Rotterdam (1990). |
Galíleó Galílei fæddist í Písa árið 1564 og nam læknisfræði við háskólann þar, en faðir hans var frá Flórens. Born in Pisa in 1564 of a Florentine father, Galileo studied medicine at the university there. |
Í kennslubók í læknisfræði, Clinical Dermatology: A Color Guide to Diagnosis and Therapy, er stungið upp á þessu: „Með ediksbakstri í 15 mínútur má leysa upp límið sem festir nitirnar við hárið.“ In addition, the medical textbook Clinical Dermatology: A Color Guide to Diagnosis and Therapy suggests: “The cement holding nits to the hair shaft may be dissolved with vinegar compresses applied to the hair for 15 minutes.” |
Foreldrar mínir voru framáfólk í menntamálum, stjórnmálum og læknisfræði. I was reared by parents who were prominent in the fields of education, politics, and medicine. |
Í læknisfræði hefur tíðkast að veita gráðurnar dr. med. (doctor medicinae) og MD (medicinae doctor). Students graduate with a Doctor of Medicine (MD) degree. |
24, figures 114, 1-4 , line drawings Pacific Bulb Society, Asian Fritillaria Four ljósmyndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria thunbergii TCM Wiki, Traditional Chinese Medicine, Bulbus Fritillariae Thunbergii myndir af laukum, upplýsingar um notkun á Fritillaria thunbergii í hefðbundinni Kínverskri læknisfræði 24, figures 114, 1-4 , line drawings Pacific Bulb Society, Asian Fritillaria Four color photos of several species including Fritillaria thunbergii TCM Wiki, Traditional Chinese Medicine, Bulbus Fritillariae Thunbergii photos of bulbs, information about use of Fritillaria thunbergii in traditional Chinese medicine |
Encyclopædia Britannica nefnir að „fundist hafi vísindalegar skýringar á fyrirbærum sem voru áður talin yfirnáttúrleg“ og „áhrif skipulagðra trúarbragða hafi horfið á vettvangi læknisfræði, menntunar og lista, svo dæmi séu nefnd.“ The Encyclopædia Britannica mentions “the discovery of scientific explanations for phenomena formerly attributed to supernatural causes” and “the elimination of the influence of organized religion from spheres of activity such as medicine, education and the arts.” |
Um tíma hafði ég hug á ævistarfi í hernum, en þegar ég lauk námi í bachillerato (menntaskóla) stóð valið á milli verkfræði og læknisfræði. At one time I was thinking of a military career, but by the end of my bachillerato (high school) studies the choice had come to be between engineering and medicine. |
Og fyrr eða síðar deyja allir menn hvað sem líður stöðugum framförum í læknisfræði. And no matter what medical advances have been made, sooner or later everyone dies. |
Úrvinnsla farsóttaupplýsinga nýtur stuðnings og ráðgjafar frá sérfræðingum á rannsóknarstofu Evróputenglakerfis fyrir greiningu “innfluttra” veirusjúkdóma (European Network for Diagnostics of "Imported" Viral Diseases, ENIVD) og frá klínískum sérfræðingum í læknisfræði hitabeltis- og ferðala ga sem starfa hjá European Travel Medicine Network (EuroTravNet). Epidemic intelligence activities receive support and advice from laboratory experts of the European Network for Diagnostics of "Imported" Viral Diseases (ENIVD) and from clinical experts in tropical and travel medicine of the European Travel Medicine Network (EuroTravNet). |
Þrátt fyrir framfarir á sviði fjarskipta, læknisfræði og samgangna hefur gæðum fjölskyldulífsins hrakað sífellt. Although there have been advances in the fields of communication, medicine, and transportation, the quality of family life has steadily declined. |
Skurðaðferðum er þó lýst í ritsafni Hippókratesar en í því eru rit um læknisfræði sem eignuð eru honum og fleiri fornum höfundum. Yet, surgical techniques form part of the Hippocratic collection, the body of medical literature often attributed to Hippocrates and other ancient writers. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of læknisfræði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.