What does kostur in Icelandic mean?

What is the meaning of the word kostur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use kostur in Icelandic.

The word kostur in Icelandic means plus, advantage, benefit. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word kostur

plus

noun (useful addition)

advantage

noun

Það er enginn kostur við að gera það.
There is no advantage in doing that.

benefit

noun

Þeir sem gera það eiga bæði von um eilíft líf og njóta lífsins eins vel og kostur er núna.
In contrast, contemplate the benefits that come to those who maintain chaste conduct.

See more examples

Sjúklingunum var ekki gefinn kostur á að velja eftir að hafa fengið fullnægjandi upplýsingar — hvort þeir ættu að taka áhættuna samfara blóðgjöf eða velja öruggari læknismeðferð.
Patients were not given the choice of informed consent —to accept the risks of blood or use safer alternatives.
Það telst mikill kostur að klasi sem hefur verið notaður í mörgum verkefnum er búinn að ganga í gegnum miklar prófanir og lagfæringar.
Hiring new members, which had been largely a political decision, was achieved through a series of examinations and merit evaluations.
Hafðu slökkt á símanum þennan tíma, sé þess kostur.
If possible, turn off your phone during this time.
Og reynirðu að taka þátt í umræðunum ef kostur er?
And do I endeavor to comment if I am able?’
Ef kostur er ætti að kenna þeim á því tungumáli sem þeir kunna best.
If possible, they should be taught in the language they know best.
Gammahnífurinn hefur reynst hagkvæmur kostur samkvæmt niðurstöðum sumra rannsókna og sýkingar eftir aðgerð eru verulega færri en við hefðbundnar taugaskurðaðgerðir.
The Gamma Knife has in some studies proved cost-effective, and there are significantly fewer cases of postoperation infection than with conventional neurosurgery.
En þeir sem meta að verðleikum samband sitt við Guð eru ekki aðeins meðvitaðir um þá skyldu að borga skuldir sínar, ef þess er nokkur kostur, heldur eru þeir einnig örlátir eftir því sem þeir eru aflögufærir.
On the other hand, those who value a good relationship with God are not only conscientious about paying back what they owe, if they can possibly do so, but also generous with what they have.
Þú ert þjónn Jehóva og það er alltaf til góðs að vera vingjarnlegur í viðmóti eftir því sem kostur er.
As a servant of Jehovah, expressing kindness to the extent possible will be beneficial.
Síðan skoðaði hún vandlega svörin sem hún fékk og niðurstaðan var að Taívan væri góður kostur.
After that, she carefully considered the replies to her letters and concluded that Taiwan would be a suitable choice for her.
Andstæðingar eru ekki lengur bara andstæðingar heldur ‚óvinir‘; átök eru ekki undantekning heldur regla og þau verða að vera hörð, eins hörð og frekast er kostur.“
Adversaries are no longer just adversaries but ‘enemies’; a clash is not the exception but the rule, and it must be hard, as hard as possible.”
Ef svo er, verður þá öllum gefinn kostur á að öðlast hana?
If so, will it be made available to all?
* Þess að gefast hugsanlega aldrei kostur á að ganga í hjónaband.
* Perhaps never having the opportunity to marry.
Byrjaðu á því að fara með hann í starfið hús úr húsi, ef þess er nokkur kostur, og þjálfaðu hann síðan smám saman í öðrum þáttum boðunarstarfsins.
Start him in the house-to-house work first if at all possible, and progressively train him in other features of the ministry.
Þó að við þiggjum ekki blóðgjöf viljum við fá bestu læknismeðferð sem kostur er á handa sjálfum okkur og ástvinum okkar, svo framarlega sem hún stangast ekki á við lög Guðs.
Although we do not accept blood transfusions, we want the best medical care possible for ourselves and our loved ones as long as such treatment does not conflict with God’s laws.
En við vitum líka að allir í söfnuðinum geta átt þátt í að gera samkomurnar eins uppbyggilegar og kostur er.
Still, we know that all members of the congregation can have a share in making the meeting programs as upbuilding as possible.
Best er að lesa á hljóðlátum stað ef þess er kostur.
If possible, it is best to read in a quiet location.
● Veldu færa lækna sem virða þarfir þínar og trúarskoðanir, sé þess nokkur kostur.
● When possible, choose competent doctors who respect your needs and beliefs.
Góð samvinna í þessu efni mun tryggja víðtækustu dreifingu þessa mikilvæga boðskapar sem kostur er á.
Good cooperation in this regard will ensure the widest distribution possible of this important message.
Ūađ er vænn kostur, fröken, ef ég má vera svo djörf.
if it's not too bold to say.
(Matteus 7:24-27) Ef við látum hugsanir okkar, langanir og verk mótast eftir viturlegum orðum og verkum Jesú er það góð hjálp til að lifa eins farsælu lífi og kostur er við núverandi aðstæður og halda okkur á veginum til eilífa lífsins.
(Matthew 7:24-27) Molding our thoughts, motivations, and actions according to Jesus’ wise words and deeds will help us to find the best possible life now and to stay on the road to everlasting life.
Þar af leiðandi getur kötturinn greint nálæga hluti án þess að sjá þá, en það er augljóslega mikill kostur að næturlagi.
As a result, cats can detect nearby objects without seeing them —obviously an advantage in the dark.
Eftirlifandi frænka Turing, Inagh Payne, lýsti Clarke sem "frekar látlausri" og fanst því Knightley óviðeigandi kostur sem Clarke.
Turing's surviving niece, Inagh Payne, described Clarke as "rather plain" and thought that Knightley was inappropriately cast as Clarke.
Einn kostur við það að vera í búðunum var sá að við fengum okkar dagskammt af brauði en flestir Rússanna, sem bjuggu í Prokopjevsk, urðu að standa klukkustundum saman í biðröð í kuldanum, og stundum gengu birgðir til þurrðar áður en þeir fengu nokkuð.
One advantage for us in the camp was that we received our daily rations of bread, whereas most of the Russians living in Prokopyevsk had to stand for hours in the cold, and then sometimes food supplies ran out before they could get any.
Ef þess er nokkur kostur skaltu láta æfa sýnikennsluna eða viðtalið áður en samkomudagurinn rennur upp.
If at all possible, rehearse the demonstration or interview before the day of the meeting.
Þrátt fyrir að kjarnorkuver losi ekki gróðurhúsalofttegundur eru þau ekki almennt viðurkennd sem umhverfisvænn kostur vegna geislavirks úrgangs.
Unlike other methods of treatment, no chemical contamination is produced in the UV radiation process.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of kostur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.