What does könnun in Icelandic mean?

What is the meaning of the word könnun in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use könnun in Icelandic.

The word könnun in Icelandic means study, survey, research. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word könnun

study

noun (mental effort to acquire knowledge)

Þetta kom fram í nýlegri könnun sem kannaði ágreining á milli andstæðra hópa.
This was noted in a recent study that explored conflict between rival groups.

survey

noun

Lagaprófessor bar fram þessa spurningu í könnun sem hann gerði fyrir nokkrum árum.
Some years ago, a law professor conducted a survey by asking that question.

research

noun

Samkvæmt könnun Barna Research Group í Ventura í Kaliforníu eiga rösklega 90 prósent Bandaríkjamanna að meðaltali þrjár biblíur.
According to the Barna Research Group in Ventura, California, more than 90 percent of Americans own an average of three Bibles.

See more examples

Í könnun í Lundúnablaðinu Independent kom fram að fólk noti stundum bílinn jafnvel þótt það sé að fara styttri vegalengdir en einn kílómetra.
Indeed, one study published in the Independent daily newspaper of London indicates that people sometimes even use them for trips of less than half a mile [1 km].
Könnun á vegum dr.
Research spearheaded by Dr.
Úrvinnsla farsóttaupplýsinga tengist aðgerðum til að tryggja skjótar viðvaranir en einnig mati á vísbendingum og könnun á upptökum faraldra.
Epidemic Intelligence encompasses activities related to early warning functions but also signal assessments and outbreak investigation.
Jugend 2000 er skýrsla byggð á víðtækri könnun á viðhorfum, gildum og hegðun yfir 5000 unglinga í Þýskalandi.
Jugend 2000 is a report on a wide-ranging survey of the attitudes, values, and behavior of more than 5,000 young people in Germany.
Í einni könnun voru unglingar spurðir hvort þeir hefðu nokkurn tíma beðið Guð að hjálpa sér að taka mikilvæga ákvörðun.
One survey asked teenagers if they had ever turned to God for help in making an important decision.
Árið 1993 gaf velska sjónvarpsstöðin S4C út niðurstöður úr könnun á fjölda þeirra sem tala eða skilja velsku, og talið var að um það bil 133.000 manns töluðu velsku á Englandi á þeim tíma, þar af 50.000 manns á Stór-Lundúnasvæðinu.
In 1993, the Welsh-language television channel S4C published the results of a survey into the numbers of people who spoke or understood Welsh, which estimated that there were around 133,000 Welsh-speaking people living in England, about 50,000 of them in the Greater London area.
Stofnunin Josephson Institute of Ethics gerði könnun meðal rúmlega 20.000 nemenda á aldrinum 11-18 ára og komst að þessari niðurstöðu: „Heiðarleika og ráðvendni hefur hrakað stórlega.“
After conducting a survey of more than 20,000 middle and high school students, the Josephson Institute of Ethics concluded: “In terms of honesty and integrity, things are going from very bad to worse.”
Í einni könnun meðal unglinga viðurkenndu piltar að þeim væri „mikið í mun“ að missa sveindóm sinn.
In one youth survey, boys admitted that they were “desperate” to lose their virginity.
(Orðskviðirnir 3: 5, 6; Jesaja 40: 10, 11) Könnun á Sálmi 139 getur gert mikið til að efla þetta traust.
(Proverbs 3:5, 6; Isaiah 40:10, 11) A study of Psalm 139 can do much to strengthen that confidence.
Í könnun sem gerð var á Nýja-Sjálandi kom í ljós að ungir ofdrykkjumenn verða fyrir miklum áhrifum af vinum sínum.
A survey in New Zealand reported that friends are a major influence on youths who abuse alcohol.
Á jóladag fá sjúkrahús til sín um þriðjung fleiri sjúklinga, sem hafa fengið hjartaáfall, samanborið við aðra daga ársins. Þetta kemur fram í könnun sem tryggingafyrirtæki stóð fyrir.
On Christmas Day, about one third more heart-attack patients are admitted to hospitals than at any other time of the year, according to one survey by an insurance company.
Geimkapphlaupið var kapphlaup á 20. öld milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um yfirburði í könnun geimsins.
The Space Race was a competition between the United States and the Soviet Union to explore outer space.
Tilbúinn, könnun 1.
Standby, scope 1.
□ Hvaða tvö aðalatriði getum við komið auga á frá könnun okkar á 2. Tímóteusarbréfi 3: 1-5?
□ What two key points can we draw from a study of 2 Timothy 3:1-5?
Árið 2008 gerði stofnunin Josephson Institute könnun sem náði til næstum 30.000 framhaldsskólanema í Bandaríkjunum og 64 prósent þeirra viðurkenndu að hafa svindlað á prófi það árið.
In 2008, the Josephson Institute surveyed nearly 30,000 high school students in the United States, and 64 percent admitted to cheating on a test that year.
Það kom líka fram í þessari könnun að „trúariðkun virðist vera mikilvægur þáttur í lífi margra barna og hafa mjög góð áhrif á fjölskylduböndin“.
This report also said: “Religion and spirituality appear to be an important part of many children’s lives and are vital to family relationships.”
Í könnun einni, sem skýrt var frá í tímaritinu New Scientist, var komist að þeirri bjartsýnisniðurstöðu að slíkir leikir séu „ekki undirrót slæmrar hegðunar.“
One study, reported in the magazine New Scientist, optimistically concluded that such games “are not a root cause of bad behaviour.”
„Samkvæmt könnun meðal kaþólskra manna, sem gerð var á vegum Notre Dame-háskólans, er hið vikulega bingó sá viðburður í starfi kirkjunnar sem fær næstmesta aðsókn á eftir sunnudagsmessunni.“
“After the Sunday Mass, the second best-attended function at Catholic churches are the weekly bingo games, according to a survey of Catholic parishes by Notre Dame University.”
Könnun ūess getur veriđ sársaukafull.
And exploring it can be painful.
Könnun, sem gerð var í Bandaríkjunum af félagsfræðingunum Christopher Bader og Carson Mencken, sýnir sláandi tölur. Þar kemur fram að „á bilinu 70 til 80 prósent Bandaríkjamanna eru sannfærðir um tilvist yfirnáttúrulegra fyrirbæra“.
And a survey done in the United States by sociology professors Christopher Bader and Carson Mencken “revealed that a staggering 70 to 80 percent of Americans strongly believe in at least one type of paranormal activity.”
Í könnun, sem 64.303 tóku þátt í, sögðust 79 prósent telja trúarbrögð vera „orsök mikilla hörmunga og deilna í heiminum nú á tímum“.
In a poll of 64,303 people, 79 percent thought that “religion is a cause of much misery and conflict in the world today.”
Það vekur athygli að í sömu könnun viðurkenndu „aðeins sex af hverjum tíu [ökumönnum] að þeir misstu stjórn á skapi sínu undir stýri.“
Interestingly, the same poll noted that “only six out of ten [motorists] admit to losing their own temper at the wheel.”
Í könnun, sem gerð var árið 1996, kom í ljós að 89 af hundraði Kanadamanna myndu kjósa læknismeðferð án blóðgjafar.
Indeed, a 1996 poll revealed that 89 percent of Canadians would prefer an alternative to donated blood.
Í könnun, sem gerð var árið 1984, kom í ljós að þunglynt fólk reyndi stundum að vinna bug á þunglyndi sínu með því að ‚hella úr skálum reiði sinnar yfir aðra, draga úr spennu með því að drekka meira, borða meira og taka meira af róandi lyfjum.‘
For instance, a 1984 study of depressed persons found that some tried to cope with their depression by ‘taking anger out on other people, reducing tension by drinking more, eating more, and taking more tranquilizing drugs.’
Í Þýskalandi eru um 300.000 börn beitt slíku ofbeldi á hverju ári en samkvæmt könnun er talan heilar 9.000.000 í einu landi í Suður-Ameríku.
In Germany some 300,000 children are sexually abused each year, while in a South American country, according to one study, the estimated annual number is a staggering 9,000,000!

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of könnun in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.