What does klettur in Icelandic mean?

What is the meaning of the word klettur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use klettur in Icelandic.

The word klettur in Icelandic means cliff, rock, crag. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word klettur

cliff

noun (a (near) vertical rock face)

rock

noun (coastal) rock)

Fyrst var taliđ ađ ūetta væri klettur eđa steingerđur hvalur.
At first, they thought it might be a rock slag... or a fossilized whale.

crag

noun (coastal) rock)

See more examples

Ef þú ert aldraður kristinn maður geta orð þín og verk sýnt öðrum að Jehóva sé ,klettur þinn sem ekkert ranglæti er hjá‘.
If you are an elderly Christian, your words and deeds can show others that ‘Jehovah is your Rock, in whom there is no unrighteousness.’
(Jesaja 64:8; Matteus 6:9; Postulasagan 4:24) „Þú ert faðir minn, Guð minn og klettur hjálpræðis míns,“ söng sálmaskáldið.
(Isaiah 64:8; Matthew 6:9; Acts 4:24) “You are my Father, my God and the Rock of my salvation,” sang the psalmist.
(Lúkas 4:29) Athyglisvert er að suðvestur af Nasaret nútímans er 12 metra hár klettur þar sem þessi atburður kann að hafa átt sér stað.
(Luke 4:29) Interestingly, to the southwest of the modern city of Nazareth is a 40-foot [12 m] cliff where this incident may have occurred.
Sálmaritarinn Davíð lét svipaða hugmynd í ljós í bæn er hann sagði: „Megi . . . hugsanir hjarta míns verða þóknanlegar frammi fyrir þér, Ó Jehóva, klettur minn og frelsari.“
The psalmist David expressed similar sentiments in prayer, saying: “Let the . . . meditation of my heart become pleasurable before you, O Jehovah my Rock and my Redeemer.”
Jesús kenndi fylgjendum sínum, að opinberun væri sá „klettur“ sem hann mundi byggja kirkju sína á (sjá Matt 16:16–18).
Jesus taught His followers that revelation was the “rock” upon which He would build His Church (see Matthew 16:16–18).
Hann nefndi til dæmis Símon semíska nafninu Kefas en það merkir „klettur“.
For instance, he gave Simon the Semitic name Cephas, meaning “Rock.”
Sjá, er þetta þá ekki himnaríki, sem upp er að rísa á síðustu dögum í hátign Guðs, jafnvel kirkja hinna Síðari daga heilögu, líkt og óbifanlegur og fastur klettur í hinu djúpa hafi, berskjaldaður fyrir stormum og ofviðrum Satans. Klettur, sem fram að þessu hefur staðið af sér alla raun og býður enn fjallháum öldum mótlætis birginn, er láta stjórnast af hinum ofsafengnu illviðrisstormum, og skella af ógnarafli hins löðrandi brims á óhagganlegu berginu; knúnar áfram af miklum ótta óvinar alls réttlætis?
Behold, then, is not this the Kingdom of Heaven that is raising its head in the last days in the majesty of its God, even the Church of the Latter-day Saints, like an impenetrable, immovable rock in the midst of the mighty deep, exposed to the storms and tempests of Satan, that has, thus far, remained steadfast, and is still braving the mountain waves of opposition, which are driven by the tempestuous winds of sinking crafts, which have [dashed] and are still dashing with tremendous foam across its triumphant brow; urged onward with redoubled fury by the enemy of righteousness?
Jehóva er ‚klettur hjálpræðis okkar.‘
Jehovah is “our Rock of salvation.”
1–5, Margir falskir andar eru á jörðunni; 6–9, Vei sé hræsnurum og þeim, sem útilokaðir eru frá kirkjunni; 10–14, Öldungar eiga að boða fagnaðarerindið með andanum; 15–22, Andinn þarf að upplýsa bæði prédikara og áheyrendur; 23–25, Það sem ekki uppbyggir er ekki af Guði; 26–28, Hinir staðföstu eru eigendur alls; 29–36, Bænum hinna hreinsuðu er svarað; 37–46, Kristur er góði hirðirinn og klettur Ísraels.
1–5, Many false spirits are abroad in the earth; 6–9, Wo unto the hypocrites and those who are cut off from the Church; 10–14, Elders are to preach the gospel by the Spirit; 15–22, Both preachers and hearers need to be enlightened by the Spirit; 23–25, That which doth not edify is not of God; 26–28, The faithful are possessors of all things; 29–36, The prayers of the purified are answered; 37–46, Christ is the Good Shepherd and the Stone of Israel.
Þaðan í frá sannaði hann að hann elskaði Krist með því að leggja hart að sér við að gera fólk að lærisveinum og hann varð klettur í kristna söfnuðinum á fyrstu öld.
From that point forward, he proved his love for Christ by busying himself in the disciple-making work, becoming a pillar in the first-century Christian congregation.
Ég hef veriđ blķđugur klettur.
I've been a bloody rock.
Jehóva Guð getur veitt okkur öryggi rétt eins og klettur eða stórt bjarg sem er óhagganlegt og stöðugt.
Just as a large rock is solidly placed, unmovable, so Jehovah God can be a solid Source of security for you.
Hann hafði þegar fengið til the benda hvar, með því að klettur sterkar, hann haldið sínum jafnvægi með erfiðismunum, og mjög fljótlega að hann myndi að lokum að ákveða, í fimm mínútur að það væri 07:15.
He had already got to the point where, by rocking more strongly, he maintained his equilibrium with difficulty, and very soon he would finally have to decide, for in five minutes it would be a quarter past seven.
Bicky hefði hætt klettur sjálfur og var að glápa á Jeeves í awed konar hátt.
Bicky had stopped rocking himself and was staring at Jeeves in an awed sort of way.
Ūú ert hörđ sem klettur.
You're so hard rock now.
Hann er kallaður „klettur Ísraels“, „bjarg“ og „vígi“. (2.
He is described as “the Rock of Israel,” as a “crag,” and as a “stronghold.”
Einhamar er klettur í Geirþjófsfirði sem frægur er úr Gísla sögu Súrssonar.
They were usually featured in myths of a hero rescuing a sacrificial princess.
Traust sem klettur.
It's solid as a rock.
Láttu ekki falskt stolt koma þér til að reyna að sýnast eins og klettur sem haggast ekki í ölduróti erfiðleikanna.
Don’t allow a sense of false pride, wanting to have an undaunted-by-adversity appearance, to inhibit you.
Eftir stóð ber klettur, ‚þerrireitur fyrir fiskinet,‘ eins og maður, sem heimsótti staðinn, lýsti honum einu sinni.4 Þannig rættust nákvæmlega í smæstu atriðum spádómar sem bornir voru fram öldum áður!
She was left a bare crag, “a place to spread nets upon,” as a visitor to the site observed.4 So, prophecies spoken hundreds of years earlier were fulfilled in exact detail!
Staðurinn var klettur.
The place was rocking.
Hví skyldi Páll hafa kallað sig ,auman mann‘ – hann sem var þvílíkur „klettur“ og sat sennilega í stjórnandi ráði fyrstu aldar?
Now, why would Paul —a spiritual “giant” who likely was a member of the first-century governing body— call himself a “miserable man”?
Fyrst var taliđ ađ ūetta væri klettur eđa steingerđur hvalur.
At first, they thought it might be a rock slag... or a fossilized whale.
Þessi klettur, sem líkist hauskúpu og er rétt utan við Damaskushliðið í Jerúsalem (Jóh 19:17, 20), er mögulega sá staður þar sem Jesús Kristur var krossfestur.
This rocky cliff, which resembles a skull and is just outside of Jerusalem’s Damascus Gate (John 19:17, 20), is a possible site of Golgotha, where the Crucifixion took place.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of klettur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.