What does kennari in Icelandic mean?

What is the meaning of the word kennari in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use kennari in Icelandic.

The word kennari in Icelandic means teacher, pedagogue, trainer. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word kennari

teacher

noun (person who teaches)

Ég á fimm syni. Tveir þeirra eru verkfræðingar, einn er kennari og hinir eru í námi.
I have five sons. Two of them are engineers, another is a teacher and the others are students.

pedagogue

noun (a pedant)

trainer

noun

See more examples

Líkt og áður var getið um, þá viðurkenna margir sem ekki eru kristnir að Jesús hafi verið stórkostlegur kennari.
As mentioned earlier, many non-Christians acknowledge that Jesus was a great teacher.
Michael Burnett, sem er kennari við skólann, tók viðtöl við nemendur sem sögðu frá því sem drifið hafði á daga þeirra í boðunarstarfinu meðan þeir voru við nám í Gíleaðskólanum.
Michael Burnett, one of the instructors, interviewed the students regarding their field service experiences.
Boðið berst til alls mannkyns frá þeim sem er spámaður spámannanna, kennari kennaranna, sonur Guðs, Messías.
It is addressed to all mankind by the one who is the Prophet of prophets, the Teacher of teachers, the Son of God, the Messiah.
4 Áríðandi menntun: Kennari okkar, Jehóva Guð, lætur okkur vita á hvaða tímum við lifum.
4 Why Urgent Now: Our Grand Instructor alerts us to the meaning of the times in which we live.
Hann er alvitur kennari og hjá honum ættum við að leita fræðslu og leiðsagnar. — Jesaja 30:20; 48:17.
He is the all-wise Teacher, to whom we should look for instruction and guidance. —Isaiah 30:20; 48:17.
(Jeremía 10:23) Það er ekki til sá kennari, sérfræðingur eða ráðgjafi sem er hæfari en Jehóva til að kenna okkur sannleikann og gera okkur vitur og hamingjusöm.
(Jeremiah 10:23) Indeed, there is no teacher, no expert, no counselor better equipped to teach us the truth and to make us wise and happy.
Karen sagði: „Kennari minn kom til mín og spurði mig af hverju ég dreypti ekki á drykkjunum.
Karen explained: “My teacher approached me and asked me why I was not drinking.
JESÚS KRISTUR var mikill kennari og ötull að gera fólk að lærisveinum. Hann sagði fylgjendum sínum: „Gætið . . . að, hvernig þér heyrið.“
JESUS CHRIST was fulfilling his role as the Great Teacher and Disciple Maker when he told his followers: “Pay attention to how you listen.”
16 Jesús var þekktur sem „meistari“ eða kennari.
16 Jesus was well-known as “Teacher.”
Af hverju er fullkomið fordæmi Jesú sem kennari ekki það háleitt að við getum ekki fylgt því?
Why is Jesus’ perfect example as a teacher not too lofty for us to imitate?
Kennari nokkur segir að börn allt niður í fjögurra ára gömul séu hortug.
One teacher observes that children as young as age four talk back.
Ūú... ert kennari?
You... are teacher?
Þessi kennari mætti deyja.
That teacher might die.
Þessi líking er einföld og auðskilin og kristinn kennari ætti að hafa þann mælikvarða í huga þegar hann notar líkingar við kennslu.
There was nothing complicated about that illustration, and Christian teachers do well to keep that standard in mind when using illustrations as a teaching aid.
Michael Burnett er fyrrverandi trúboði og nýlega tekinn til starfa sem kennari við Gíleaðskólann. Hann flutti ræðu sem nefndist: „Hafðu það sem merki á milli augna þinna.“
Next, Michael Burnett, a former missionary recently assigned as a Gilead instructor, presented the talk entitled “Wear It as a Frontlet Band Between Your Eyes.”
Er hann kennari?
Is he a teacher?
Hún gerðist kennari þótt hana hefði í raun og veru alltaf langað að nota líf sitt til að hjálpa fólki að kynnast Guði.
Although she became a schoolteacher, she really wanted to use her life helping people draw close to God.
Það sem þú lærir í brautryðjandastarfinu — að prédika fyrir fólki af ólíkum uppruna, sigrast á persónulegum hindrunum, beita sjálfsaga og verða færari kennari — nýtist þér alla ævi.
The skills you will learn —witnessing to people of different backgrounds, overcoming personal obstacles, cultivating self-discipline, and developing teaching ability— will benefit you throughout life.
(Postulasagan 4:24; 14:15; 17:24) Kennari einn á fyrstu öld talaði þess vegna um Guð „sem allt hefur skapað“. — Efesusbréfið 3:9.
(Acts 4:24; 14:15; 17:24) For good reason, a first-century teacher wrote that God “created all things.” —Ephesians 3:9.
• Hvaða eiginleikar hjálpuðu Jesú að vara góður kennari?
□ What qualities helped Jesus to be a good teacher?
Kennari ūarf ekki ađ komast ađ öllu strax.
It is not necessary for schoolteacher to know everything at once.
Jesús Kristur, sem var sjálfur frægur kennari, sagði: „Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.“ — Matteus 7:7.
The famous teacher Jesus Christ said: “Keep on asking, and it will be given you; keep on seeking, and you will find; keep on knocking, and it will be opened to you.” —Matthew 7:7.
En góður kennari gerir meira en það.
But a good teacher does more than that.
(Jóhannes 18:37) Jesús sýndi með lífsstefnu sinni að hann kom ekki einungis til að vera mikill kennari eða kraftaverkamaður, eða jafnvel fórnfús frelsari, heldur til að styðja vilja Jehóva Guðs og vitna um að hann láti vilja sinn ná fram að ganga fyrir atbeina Guðsríkis. — Jóhannes 14:6.
(John 18:37) Jesus’ entire life course demonstrated that he came, not simply to be a great teacher or a miracle worker or even just a self-sacrificing Savior, but to uphold Jehovah’s sovereign will and to bear witness to God’s ability to fulfill that will through the Kingdom. —John 14:6.
Í þessu viðtali skulið þið biðja hann að fara yfir áætlanirnar sem hann gerði sem djákni, kennari eða prestur.
During this conversation, ask him to review the plans he made as a deacon, teacher, or priest.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of kennari in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.