What does jörð in Icelandic mean?
What is the meaning of the word jörð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use jörð in Icelandic.
The word jörð in Icelandic means earth, Earth, ground, Earth, earth, Jörð. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word jörð
earthnoun (one of the five basic elements) Hvernig getum við lifað í samræmi við þá bæn að vilji Guðs verði á jörð? How can we live in harmony with the request for God’s will to be done on earth? |
Earthproper (third planet from the Sun) Loforðið um paradís á jörð breytti lífi mínu The Promise of a Paradise Earth Changed My Life! |
groundnoun Dramb, hroki og sjálfumgleði eru líkt og grýtt jörð, sem getur aldrei leitt fram andlegan ávöxt. Haughtiness, pride, and conceit are like stony ground that will never produce spiritual fruit. |
Earthproper Loforðið um paradís á jörð breytti lífi mínu The Promise of a Paradise Earth Changed My Life! |
earthnoun Hvernig getum við lifað í samræmi við þá bæn að vilji Guðs verði á jörð? How can we live in harmony with the request for God’s will to be done on earth? |
Jörðproper (Jörð (gyðja) |
See more examples
Engin furða er að vísindamenn skuli í vaxandi mæli líkja áhrifum reknetaveiða á lífríki hafsins við yfirborðsnámugröft þar sem mikil landspjöll eru unnin til að grafa verðmæt efni úr jörð, og tala um reknetin sem „heltjöld“! No wonder a growing number of researchers are referring to drift netting as “marine strip- mining” and to drift nets as “curtains of death”! |
Líf og lífsstefna Jesú hér á jörð varpar ljósi á heilagan leyndardóm þessarar guðrækni. The sacred secret of this godly devotion is illuminated in Jesus’ life course here on earth. |
Ríka manninn, sem kom að máli við Jesú, langaði til að hljóta eilíft líf á jörð. The rich man who approached Jesus wanted to gain eternal life on earth. |
Jesús og 144.000 meðstjórnendur hans á himnum koma þá þjónum Guðs á jörð til bjargar. Together with his 144,000 corulers in heaven, Jesus will come to the rescue of God’s people here on earth. |
Mósebók 6:3, neðanmáls; Matteus 6:9) Ég lærði af Biblíunni að Jehóva Guð býður öllum mönnum að öðlast eilíft líf í paradís á jörð. (Psalm 83:18; Matthew 6:9) I learned that Jehovah God offers mankind the prospect of living forever on a paradise earth. |
Þar gerir hann út af við óguðlega valdhafa og alla aðra sem eftir eru af skipulagi Satans á jörð. There he will dispose of wicked rulers and all other remaining ones of Satan’s organization on earth. |
þeim heitir að þeir muni erfa hans jörð. He promises they will inherit the earth. |
19 Langflestir trúir þjónar Guðs munu lifa að eilífu í paradís á jörð undir stjórn Krists og þeirra 144.000 sem stjórna með honum. 19 The vast majority of faithful people will live forever in an earthly paradise, governed by Christ and his 144,000 corulers. |
Við lofum Guð sem alheimsdrottin einum munni, eins og værum við að veifa pálmagreinum, og við játum glaðlega fyrir himni og jörð að við skuldum honum og syni hans, lambinu Jesú Kristi, hjálpræði okkar. Waving palm branches, so to speak, we unitedly hail God as the Universal Sovereign and joyfully confess before heaven and earth that “we owe” our salvation to him and his Son, the Lamb, Jesus Christ. |
Fylgdu af trúfesti stjórn Guðsríkis að málum, stjórn sem innan skamms byrjar að breyta þessari jörð í paradís. Loyally submit to the Kingdom government that will soon begin to turn this earth into a paradise. |
En koma mun hann yfir alla menn, sem byggja gjörvalla jörð.“ — Lúkas 21:34, 35. For it will come in upon all those dwelling upon the face of all the earth.” —Luke 21:34, 35. |
Þurr og sólbrunnin jörð breytist í „mýri“ með reyr og sefgróðri. — Jobsbók 8:11. Dry and dusty ground will be transformed into “a swampy place” where papyrus and other aquatic reeds can grow. —Job 8:11. |
En eftir Harmagedón verður paradís á jörð miklu meira en aðeins fögur heimili og skrúðgarðar. After Armageddon, however, the paradise on earth will include much more than simply beautiful homes, gardens and parks. |
Sá hópur var orðinn sannfærður um að endurkoma Jesú myndi hefjast með ósýnilegri nærveru, að mikil þrengingatíð væri framundan fyrir heiminn og að í kjölfarið myndi koma þúsundáraríki Krists sem myndi endurreisa paradís á jörð og veita hlýðnum mönnum eilíft líf. They had become certain that Jesus’ second coming would begin his invisible presence, that a time of world distress was ahead, and that this would be followed by the Thousand Year Reign of Christ that would restore Paradise on earth, with eternal life for obedient humans. |
En þegar Jesús var á jörð sagði hann: „Dæmið ekki eftir útliti, dæmið réttlátan dóm.“ (Jóh. Nonetheless, when Jesus was on earth, he commanded: “Stop judging by the outward appearance, but judge with righteous judgment.” |
Hvernig fór Jesús að dæmi föður síns meðan hann var á jörð? While on earth, how did Jesus follow his Father’s example? |
Hvaða gagn hafa væntanlegir konungar og prestar af reynslu sinni hér á jörð? How will the experience on earth of the future kings and priests benefit them as rulers? |
Alls staðar er fólki gefið tækifæri til að sýna hvort það lætur sig varða hver skapaði himin og jörð og hvort það virðir lög hans og elskar náungann. — Lúkas 10:25-27; Opinberunarbókin 4:11. People everywhere are being given an opportunity to show whether they care who created the heavens and the earth and whether they will show respect for his laws and demonstrate love for their fellowman. —Luke 10:25-27; Revelation 4:11. |
Þær áttu bókina Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð og notuðu hana við biblíunám hverja helgi. They had the Live Forever book, and every weekend they used it to study the Bible. |
(b) Hvernig munu englarnir bregðast við þegar paradís verður endurreist á jörð? (b) How will the angels respond when Paradise is restored to the earth? |
Þeir tákna hringrás lífsins, líkt og babýlonska þrenningin Anú, Enlíl og Eha tákna efni tilverunar, loft, vatn og jörð.“ These represent the cycle of existence, just as the Babylonian triad of Anu, Enlil and Ea represent the materials of existence, air, water, earth.” |
Um alla jörð hengir fólk líka fallegar myndir eða málverk upp á veggi heimilisins eða skrifstofunnar. Similarly, people around the globe put attractive pictures or paintings on the walls of their home or office. |
Hvernig frelsaði Jesús ‚þá sem sátu í myrkri‘ meðan hann var á jörð og hvernig gerir hann það núna? In what way did Jesus deliver “those sitting in darkness” during his earthly ministry, and how does he continue to do so? |
9, 10. (a) Hvernig uppfyllti Jesús spádóminn í Jesaja 42:3 meðan hann þjónaði hér á jörð? 9, 10. (a) How did Jesus fulfill Isaiah 42:3 during his ministry? |
The New International Dictionary of New Testament Theology segir um þessi kraftaverk: „Þeir sem Kristur reisti upp meðan hann þjónaði hér á jörð urðu að deyja síðar því að upprisa þeirra veitti þeim ekki ódauðleika.“ Regarding these miracles, The New International Dictionary of New Testament Theology affirms: “Those who were raised by Christ in his earthly ministry had to die, as these raisings did not confer immortality.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of jörð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.