What does jafnvel in Icelandic mean?

What is the meaning of the word jafnvel in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use jafnvel in Icelandic.

The word jafnvel in Icelandic means even. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word jafnvel

even

adverb

Allir geta orðið vinir, jafnvel þótt tungumál þeirra og siðir eru ólík.
All people can become friends, even if their languages and customs are different.

See more examples

Var þetta ekki óviðeigandi hegðun og jafnvel merki um hugleysi?“
Did he not act improperly, even cowardly?’
4 Heldur þú í við þá lesáætlun í Biblíunni fyrir hverja viku sem tilgreind er í námsskrá Guðveldisskólans, jafnvel þótt þú hafir mörgu að sinna?
4 Despite your busy schedule, are you keeping up with the suggested weekly Bible reading outlined in the Theocratic Ministry School Schedule?
Þeir þoldu sjúkdóma, hita, örmögnun, kulda, ótta, hungur, sársauka, efa og jafnvel dauða.
They were plagued by sickness, heat, fatigue, cold, fear, hunger, pain, doubt, and even death.
20 Jafnvel ofsóknir eða fangavist megna ekki að þagga niður í trúföstum vottum Jehóva.
20 Not even persecution or imprisonment can shut the mouths of devoted Witnesses of Jehovah.
Eins og ég væri furðuleg stúlka, skrítin stúlka...... eða jafnvel ekki stúlka af því að ég gat leikið
Like I was some sort of a weird girl or a strange girl...... or not even a girl, just because I could play
9, 10) En getur hugsast að við sýnum ákveðið virðingarleysi, jafnvel óafvitandi, með því að fara út í hinar öfgarnar?
(3 John 9, 10) But could we, even unintentionally, show a lack of good manners by going to the opposite extreme?
Stundum undirbúum við okkur saman fyrir samkomu og fáum okkur jafnvel eitthvað gott í gogginn á eftir.“
We sometimes study together in preparation for a meeting, and then we might make something delicious to eat.”
CDC-stofnunin hefur gefið út varúðarreglur fyrir starfsmenn á læknastofum og rannsóknarstofum, jafnvel þótt hún fullyrði að AIDS-sýking „af völdum snertingar virðist ekki líkleg.“
The CDC has issued precautions for clinical and laboratory staffs, even though they claim contraction of AIDS “through casual contact [does] not seem likely.”
Innan tíðar var jafnvel farið að pynda vitni til að ganga úr skugga um að þau hefðu örugglega ákært alla trúvillinga sem þau þekktu.
Soon even witnesses were being tortured to make sure they had denounced all the heretics they knew.
Snemma á áttunda áratugnum var framinn pólitískur glæpur í Bandaríkjunum sem olli svo miklu fjaðrafoki að nafnið, sem tengdist honum, var jafnvel tekið upp í enska tungu.
In the early 1970’s, the United States was rocked by a political crime of such gravity that the name connected with it even became part of the English language.
Skýrsla í læknatímariti segir: „Æ fleiri börn, jafnvel smábörn, hræðast núna ógnun kjarnorkustyrjaldar.“
A medical journal reported: “More and more children, even toddlers, are becoming frightened by the threat of nuclear holocaust.”
Allar bandalagsþjóðirnar gáfu mér heiðursmerki, jafnvel litla Montenegro við Adríahafið
Every Allied government gave me a decoration, even little Montenegro, down on the Adriatic Sea
Sigurvegararnir gætu jafnvel efast um það þegar til lengdar lætur.
In the long run, even the winners may have doubts on that score.
Er hugsanlegt að við getum lifað enn lengur en það, jafnvel að eilífu?
Can we live even much longer, perhaps forever?
Ef þú getur leikið mismunandi tegundir tónlistar, jafnvel bara nokkur verk í hverjum flokki, ertu í þeirri aðstöðu að geta orðið við óskum áheyrendanna.
If you can play a variety of styles, even if only a few pieces in each category, you have the advantage of being able to satisfy the preferences and requests of the audience.
Auk þess að hafa einkar hlýjan feld er blóð villilamadýrsins sérstaklega rauðkornaríkt, þannig að jafnvel í þessari miklu hæð yfir sjávarmáli getur það hlaupið nokkurn spöl með allt að 50 kílómetra hraða miðað við klukkustund, án þess að þreytast.
Besides having a special coat, the vicuña has blood that is so loaded with red cells that even at the high altitudes where it lives, the animal can run at 30 miles an hour [50 km/ hr] for some distance without tiring.
Í könnun í Lundúnablaðinu Independent kom fram að fólk noti stundum bílinn jafnvel þótt það sé að fara styttri vegalengdir en einn kílómetra.
Indeed, one study published in the Independent daily newspaper of London indicates that people sometimes even use them for trips of less than half a mile [1 km].
Einu sinni varð ég ákaflega þreyttur og niðurdreginn og mér fannst jafnvel erfitt að biðja.
Once, I became terribly tired and discouraged, making it hard for me even to pray.
Jafnvel þeir sem hafa andstæðar skoðanir vinna oft saman.
Even those with opposing views will often work together.
Og ūú gætir jafnvel fundiđ út úr ūínum málum.
And you might even figure it out.
Þeir finna þig jafnvel á smæstu eyjunni í Suðurhöfum
They' il find you even on the smallest island in the South Seas
Þegar Moldóva varð sjálfstætt fullvalda lýðveldi reyndust því nágrannar okkar — og jafnvel sumir sem áður höfðu ofsótt okkur — vera móttækilegir fyrir fagnaðarerindinu.
So when Moldova became an independent sovereign republic, what a fertile territory our neighbors —and even some of our former persecutors— proved to be!
2 Ýmsir valdhafar hafa verið nefndir „miklir,“ svo sem Kýrus mikli, Alexander mikli og Karl mikli (eða Karlamagnús) sem nefndur var „hinn mikli“ jafnvel í lifanda lífi.
2 Various rulers have been called Great, such as Cyrus the Great, Alexander the Great, and Charlemagne, who was termed “the Great” even during his own lifetime.
Fólk með meðaltekjur hafði jafnvel efni á honum.
Even people of modest income could afford one.
(Sálmur 55:23) Það er ekki víst að hann losi okkur við prófraunirnar en hann getur gefið okkur visku til að takast á við þær, jafnvel þær sem eru okkur sérstaklega þungar í skauti.
(Psalm 55:22) Although God may not remove our trials, he can grant us the wisdom to cope with them, even with those that are especially hard to bear.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of jafnvel in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.