What does jafnvægi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word jafnvægi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use jafnvægi in Icelandic.

The word jafnvægi in Icelandic means equilibrium, harmony, balance, Balance. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word jafnvægi

equilibrium

noun

En vegna hrađans og annarra afla, miđflķttaaflsins, verđa ūessir kraftar í jafnvægi.
But, because of the speed and other forces, force that's centrifugal, that makes these two forces in equilibrium.

harmony

noun (agreement or accord)

Viđ ūurfum ađ finna jafnvægi milli fķlksins og náttúrunnar.
What we need to do is find a harmony between people and nature.

balance

noun

Mundu að viðhalda jafnvægi í lífi þínu er þú ferð á stefnumót.
Remember to maintain balance in your life when you date.

Balance

noun (A SmartArt graphic layout used to compare or show the relationship between two ideas. Each of the first two lines of Level 1 text corresponds to text at the top of one side of the center point. Emphasizes Level 2 text, which is limited to four shapes on each side of the center point. The balance tips towards the side with the most shapes containing Level 2 text. Unused text does not appear, but remains available if you switch layouts.)

Jafnvægi er nauðsynlegt þegar þessum starfslýsingum er fylgt.
Balance in the application of these specifications is vital.

See more examples

Sumir eru nógu auðtrúa til að leggja trúnað á lygarnar og láta þær koma sér úr jafnvægi.
As a result, some people become disturbed, gullibly believing such lies.
Þar eð hreyfing er erfið og oft kvalafull fyrir Parkinsonssjúklinga og þeir eiga erfitt með að halda jafnvægi hafa þeir tilhneigingu til að takmarka verulega hreyfingu sína.
Since movement is difficult and often painful, and balance may be a problem, the tendency of a Parkinson’s patient is to restrict his activities severely.
Hvílíkt nafn hefur Jehóva Guð skapað sér með slíku fordæmi, með því að láta almætti sitt alltaf vera í jafnvægi við hina aðra eiginleika sína svo sem visku, réttvísi og kærleika!
What an excellent name Jehovah God has because of setting such a fine example, letting his almighty power always be balanced by his other attributes of wisdom, justice, and love!
Vandfundið jafnvægi
An Awkward Balancing Act
19, 20. (a) Hvers vegna áttu sannir tilbiðjendur ekki að láta notkun orðsins „trúarbrögð“ í tengslum við hreina tilbeiðslu koma sér úr jafnvægi?
19, 20. (a) Why were true worshipers not to be upset by the use of the word “religion” as applied to pure worship?
Flugvél, sem heldur ekki jafnvægi í loftinu, er ekki ósvipuð reiðhjóli án stýris.
A plane that cannot be balanced in the air is as useless as a bicycle that cannot be steered.
2 Jákvætt viðhorf hjálpar okkur að halda jafnvægi.
2 A positive attitude will help us keep our balance.
Með mengun, rányrku, vanrækslu og eyðingu skóga er maðurinn langt kominn með að eyðileggja hið viðkvæma og nákvæma jafnvægi náttúrunnar innan hins þunna lífhvolfs sem hann hrærist í.
On a world scale, man is already ruining and destroying the delicate balance of nature in his own slim biosphere by means of pollution, exploitation, neglect, and deforestation.
Jesús varðveitti fullkomið jafnvægi gagnvart skemmtun og afþreyingu.
Jesus displayed a perfectly balanced view of pleasures.
Ritari Orðskviðanna sýndi gott jafnvægi er hann bað til Guðs: „Gef mér hvorki fátækt né auðæfi, en veit mér minn deildan verð.
The writer of Proverbs showed a balanced viewpoint in requesting of God: “Give me neither poverty nor riches.
Eftir að þú hefur gert það sem á undan greinir væri gott fyrir þig að skoða nokkur einkenni sem benda eindregið til þess að þig skorti öryggi og jafnvægi.
After you have taken the steps outlined above, you will find it beneficial to examine the symptoms that point unmistakably to lack of composure.
Kristið jafnvægi er nauðsynlegt.
Christian balance is required.
20 Alveg eins og öldungar færa fórnir öðrum til gagns hafa margar eiginkonur öldunga kappkostað að halda jafnvægi milli ábyrgðar sinnar í hjónabandinu og hinna mikilvægu hagsmuna Guðsríkis.
20 Just as elders make sacrifices so as to benefit others, many wives of elders have striven to balance their responsibilities in marriage with vital Kingdom interests.
Hann beitir þessum fjórum eiginleikum í fullkomnu jafnvægi.
He exercises these four attributes in perfect balance.
En það er óvíst að sagan hitti í mark ef hún kemur einhverjum í hópnum úr jafnvægi.
But simply telling a story may defeat your purpose if the experience is embarrassing to someone in your audience.
Finndu jafnvægi milli þess að verja tíma með öðrum og tíma í einrúmi eftir því sem þú þarfnast.
According to your needs, balance time spent with others and time spent alone.
Hvað heldur þú að geti hjálpað fólki að finna gott jafnvægi í lífinu?
Do you think that mental disorders are becoming more common?
Hann kemur mér úr jafnvægi.
I can't help it. He puts me on edge.
„En við höfum ekki enn þá getað séð milljarði manna fyrir hreinu vatni, hægt á útrýmingu tegundanna eða fullnægt orkuþörf okkar án þess að raska jafnvægi andrúmsloftsins.“
“But we have not yet been able to provide clean water to a billion people, slow the loss of thousands of species, or meet our energy needs without destabilizing the atmosphere.”
(Sálmur 119:36, 72) Ef við erum sannfærð um sannleiksgildi þessara orða hjálpar það okkur að halda réttu jafnvægi og forðast snöru efnishyggjunnar, græðgi og óánægju með hlutskipti okkar í lífinu.
(Psalm 119:36, 72) Being convinced of the truth of these words will help us to maintain the balance necessary to avoid the snares of materialism, greed, and dissatisfaction with our lot in life.
18 Við lifum á „síðustu dögum“ og þeim fylgja „örðugar tíðir“ þannig að það er engan veginn auðvelt að halda góðu jafnvægi á öllum sviðum. (2.
18 Maintaining spiritual balance is not easy in these “last days” with their “critical times hard to deal with.”
En eldri vinir mínir hafa meiri reynslu og ákveðið jafnvægi sem við yngra fólkið höfum ekki enn þá náð.
But my older friends have experience, discernment, and a certain balance that we young ones have not yet acquired.
2 Hvílíkt jafnvægi!
2 What a striking balance!
Eigum við að láta það koma okkur úr jafnvægi og gjalda í sömu mynt?
Shall we be disturbed and begin to behave in like manner?
(Orðskviðirnir 14:30) Hann hjálpar okkur líka að halda jafnvægi því að við vitum að ekkert sem Guð leyfir getur verið okkur til varanlegs tjóns.
(Proverbs 14:30) It also helps us to maintain mental balance, for we know that nothing God allows can do us lasting harm.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of jafnvægi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.