What does innihalda in Icelandic mean?
What is the meaning of the word innihalda in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use innihalda in Icelandic.
The word innihalda in Icelandic means contain, include. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word innihalda
containverb Við ættum að forðast alla drykki sem innihalda skaðleg efni. We should avoid all drinks that contain harmful substances. |
includeverb Nýjasta útgáfan, sem verður gefin út á 45 tungumálum, mun innihalda fréttagreinar og ljósmyndir. The latest version will include new articles and photos and will be published in 45 languages. |
See more examples
Þú hefur valið að kóða viðhengisnöfn sem innihalda ekki-enska stafi á máta sem er skilinn af Outlook(tm) og öðrum póstforritum sem styða ekki stöðluð kóðunar viðhengisnöfn. Athugaðu að KMail getur þá búið til bréf sem eru ekki lesanleg af póstforritum sem skilja ekki óstudda staðla, svo ekki velja þetta nema það sé algerlega nauðsynlegt You have chosen to encode attachment names containing non-English characters in a way that is understood by Outlook(tm) and other mail clients that do not support standard-compliant encoded attachment names. Note that KMail may create non-standard compliant messages, and consequently it is possible that your messages will not be understood by standard-compliant mail clients; so, unless you have no other choice, you should not enable this option |
Ef Guð hefði skrifað bók fyrir mannkynið, hvað fyndist þér að slík bók ætti að innihalda?“ If God did write a book for mankind, what do you think it would contain?” |
En þótt koffeín sé lyf útilokar það ekki sjálfkrafa að kristinn maður geti lagt sér til munns drykki sem innihalda það (kaffi, te, kóladrykki) eða sælgæti (svo sem súkkulaði). That it is a drug does not of itself establish whether a Christian should shun caffeine-containing beverages (coffee, tea, cola drinks, maté) or foods (such as chocolate). |
9 Lesa ætti 4. og 5. kafla Dómarabókarinnar saman þar sem þeir innihalda hvor um sig upplýsingar sem koma ekki fram í hinum kaflanum. 9 Judges chapters 4 and 5 should be studied together, for each chapter reveals details not contained in the other. |
Ef tilgreint, finnast aðeins skrár sem innihalda þennan texta. Athugaðu að það er ekki stuðningur fyrir allar skráartegundir í listanum fyrir ofan. Vinsamlegast líttu í leiðbeiningarnar til að fá lista yfir skrár sem stuðningur er fyrir If specified, only files that contain this text are found. Note that not all file types from the list above are supported. Please refer to the documentation for a list of supported file types |
Nafn albúms má ekki innihalda '/' Album name cannot contain '/' |
Russel mótsögnin felst í að skilgreina mengi allra þeirra mengja, sem ekki innihalda sjálft sig. Russell's paradox: Does the set of all those sets that do not contain themselves contain itself? |
Skráin % # virðist ekki innihalda löglega íforritsskilgreiningu. Skráin verður af vera af gerðinni ' KSysGuardApplet ' The file %# does not contain a valid applet definition, which must have a document type 'KSysGuardApplet ' |
innihalda stundum nútímafrásögur af einstaklingum sem sýndu trú á Jehóva og sigruðust þannig á ótta við menn og urðu kostgæfir boðberar fagnaðarerindisins. often contain modern-day life stories of those who by exercising faith in Jehovah overcame fear of man and became zealous evangelizers. |
í apríl og maí innihalda tímabærar greinar um heimsatburði sem eiga sér stað núna á „síðustu dögum“ og sumar þeirra leggja áherslu á spádómlegt mikilvægi þessara atburða. will carry timely articles that emphasize the prophetic significance of disturbing world events. |
Eins og fram hefur komið stafar veruleg blæðingarhætta af notkun aspiríns og annarra lyfja sem innihalda asetýlsalisýlsýru. As noted before, aspirin and aspirinlike medications carry the significant risk of bleeding. |
Væri viðeigandi að þiggja bóluefni eða önnur sprautulyf sem innihalda albúmín unnið úr mannablóði? Would it be proper to accept a vaccination or some other medical injection containing albumin derived from human blood? |
Þeir prenta og útbreiða biblíur — sem innihalda nafn Guðs — á tungumálum sem töluð eru af um það bil 3.600.000.000 jarðarbúa, þar á meðal ensku, kínversku, rússnesku, spænsku, portúgölsku, frönsku og hollensku. They print and distribute Bibles—ones using the divine name—in languages spoken by some 3,600,000,000 of the earth’s population, including English, Chinese, Russian, Spanish, Portuguese, French, and Dutch. |
innihalda upplýsingar sem allir þarfnast. contain information that every person needs. |
Ostrur eru ekki miklir orkugjafar; tólf hráar ostrur innihalda 110 kaloríur (460 kJ). Oysters are low in food energy; one dozen raw oysters contains 110 kilocalories (460 kJ). |
Allir erfa tvö sett af litningum sem innihalda HLA gen. Everyone inherits two sets of chromosomes containing HLA genes. |
Ýmsar unnar matvörur — sem innihalda mikið af hvítu hveiti, sykri, viðbótarefnum og þvíumlíku — eru algerlega trefjasnauðar. Highly refined and processed foods —loaded with white flour, sugar, chemical additives, and so forth— are totally deficient in fiber. |
Þar sem Biblían og biblíunámsrit innihalda „þekking á Guði“ er mjög skynsamlegt að fara vel með þau. Since the Bible and Bible study aids contain “the very knowledge of God,” it is most appropriate to take good care of them. |
Það er skynsamlegt af þjónum Guðs að forðast ekki bara afþreyingarefni sem gengur greinilega í berhögg við meginreglur Biblíunnar heldur einnig efni sem er vafasamt eða virðist innihalda eitthvað sem gæti skaðað samband þeirra við Jehóva. A wise Christian avoids not only entertainment that is clearly in violation of Bible principles but also types that are dubious or that seem to include elements that are spiritually unhealthy. |
Allar innihalda þær eftirfarandi hvatningu: „Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum.“ — Opinberunarbókin 2:7, 11, 17, 29; 3:6, 13, 22. Indeed, each of these messages contains this counsel: “Let the one who has an ear hear what the spirit says to the congregations.” —Revelation 2:7, 11, 17, 29; 3:6, 13, 22. |
Vatn sem hefur verið auðgað með sameindum sem innihalda tvívetni frekar en einvetni kallast þungt vatn. Water enriched in molecules that include deuterium instead of normal hydrogen is called heavy water. |
Flestar vepjulilur innihalda eitraða alkalíóða eins og imperialin; sumar gætu verið banvænar ef væru innbyrtar í allnokkru magni. Most fritillaries contain poisonous alkaloids such as imperialin and some may even be deadly if ingested in quantity. |
Ýmis lyf innihalda blóðþætti, þar sem blóðþátturinn er annaðhvort í örlitlu magni eða aðalefni lyfsins. Other treatments may involve a product that contains a blood fraction, whether in trace amounts or as a primary ingredient. |
Þú hefur tekið fram að gluggaflokkurinn sé ekki mikilvægur. Þetta þýðir að stillingarnar munu líklega eiga við alla glugga frá öllum forritum. Ef þú ert að reyna að búa til almennar stillingar ættir þú að minsta kosti að takmarka gluggategundirnar þannig að þær innihalda ekki sérstakar gerðir glugga You have specified the window class as unimportant. This means the settings will possibly apply to windows from all applications. If you really want to create a generic setting, it is recommended you at least limit the window types to avoid special window types |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of innihalda in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.