What does innblástur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word innblástur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use innblástur in Icelandic.
The word innblástur in Icelandic means insufflation, inspiration, afflatus, vein. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word innblástur
insufflationnoun |
inspirationnoun Hún byggir upp, styrkir alla umhverfis sig og veitir þeim innblástur. She builds, strengthens, and inspires everyone around her. |
afflatusnoun |
veinnoun |
See more examples
Það er satt að við mætum á vikulegar kirkjusamkomur til að taka þátt í helgiathöfnum, læra kenningar og hljóta innblástur, en önnur mikilvæg ástæða til að mæta er að við, sem kirkjusystkini og lærisveinar frelsarans Jesú Krists, látum okkur annt um hvert annað, hvetjum hvert annað og finnum leiðir til að þjóna og styrkja hvert annað. It is true that we attend our weekly Church meetings to participate in ordinances, learn doctrine, and be inspired, but another very important reason for attending is that, as a ward family and as disciples of the Savior Jesus Christ, we watch out for one another, encourage one another, and find ways to serve and strengthen each other. |
Þegar hann var orðinn frjáls, fékk hann innblástur um að ferðast til konungs Lamaníta sem réði yfir landinu. After his release he was inspired to travel to where the Lamanite king ruled over the land. |
Ūú veittir mér innblástur. You inspired it. |
Sveitirnar voru honum stöđugur innblástur. For him, the countryside was a constant source of inspiration. |
Hún byggir upp, styrkir alla umhverfis sig og veitir þeim innblástur. She builds, strengthens, and inspires everyone around her. |
12 Hið stjórnandi ráð fær ekki innblástur heilags anda og er ekki óskeikult. 12 The Governing Body is neither inspired nor infallible. |
Ýmiss franskur miðaldakveðskapur sótti innblástur til þjóðsagna, til dæmis Rolandskvæði. „Roman de Renart“, sem Perrout de Saint Cloude samdi árið 1175, segir söguna af Reynard (refinum) og er annað dæmi um snemmfranskar bókmenntir. The Roman de Renart, written in 1175 by Perrout de Saint Cloude, tells the story of the mediaeval character Reynard ('the Fox') and is another example of early French writing. |
Þú varst vanur að semja hinn guðlega innblástur fyrir sendiboða Allah. And you build there the altar to the LORD God of you. |
Kannski færou innblástur fyrir ræouna ef Ūú horfir aoeins á verkio. Maybe the real thing will inspire your speech. |
8 Við getum öðlast mikla þekkingu úr ritningunum og fengið innblástur í gegnum trúarbænir. 8 We can gain great knowledge from the scriptures and obtain inspiration through prayers of faith. |
Allir voru þessir embættismenn nauðsynlegir til að vinna trúboðsstarf, framkvæma helgiathafnir, leiðbeina kirkjumeðlimum og veita þeim innblástur. These officers were all necessary to do missionary work, perform ordinances, and instruct and inspire Church members. |
Hvílíkur innblástur það er að sjá tenginguna á milli Síðari daga heilagra og spámanns þeirra. What an inspiration it is to see the connection Latter-day Saints share with their prophet. |
Ég gleðst yfir að þekkja ... blessanir, læknandi kraft almáttugs Guðs, innblástur anda hans, sem veitt hefur körlum og konum opinberanir ... og hinir Síðari daga heilagir njóta nú“ ( Teachings of Presidents of the Church: Heber J. I rejoice in knowing that ... the blessings, the healing power of Almighty God, the inspiration of His Spirit whereby men and women have manifestations from Him ... are enjoyed today by the Latter-day Saints” (Teachings of Presidents of the Church: Heber J. |
Hann mun njóta þeirrar andlegu blessunar að geta hlotið innblástur og aukinn kraft til að standast freistingar. He will have the spiritual blessing of power to receive inspiration and greater capacity to resist temptation. |
Einlægt og heiðarlegt fólk, sem ég hitti í boðunarstarfinu, veitti mér listrænan innblástur. The genuine, honest people I met in the service inspired my artwork. |
Forðastu allar þær aðstæður þar sem heilagur andi mun ekki geta veitt þér innblástur í. Stay out of situations where the Holy Ghost will not be there to prompt you. |
Hún hefur einnig þegið innblástur frá klassískri tónlist eins og frá tónskáldunum Johann Sebastian Bach og Beethoven og einnig gömlu evrópsku sögunum. Other sources of inspiration have been classical music, such as the compositions of Johann Sebastian Bach and Ludwig van Beethoven as well as old Europeans folk stories. |
* Hjálpið makanum að skilja að hún eða hann geti fengið innblástur fyrir sig til að vita hvernig setja eigi skýr mörk í sambandinu og á heimilinu. * Help the spouse understand that he or she can receive his or her own inspiration to know how to set clear boundaries in the relationship and in the home. |
Tillaga ykkar er mér innblástur. I'm inspired by what y'all throwing down. |
Kjörorđ okkar er enn öđrum innblástur. Our motto continues to inspire. |
Það var fyrir innblástur að honum fannst hann eiga að draga sig í hlé og reiða sig á óreyndan æskumann við að bjóða eldri börnum Guðs að iðrast og koma í skjól. It was by inspiration that he felt to step back, to trust an inexperienced youth to call older children of God to repentance and to safety. |
Hún er okkur hinum stúlkunum innblástur og hefur þegar hlotið viðurkenningu Stúlknafélagsins. She is an inspiration to the other girls as she has already earned her Young Women medallion. |
Fagnaðarerindinu, kirkjunni og þessum dásamlegu aðalráðstefnum er ætlað að vekja okkur von og innblástur. The gospel, the Church, and these wonderful semiannual gatherings are intended to give hope and inspiration. |
RuPaul er kynnir, leiðbeinandi og innblástur fyrir þáttaraðirnar, þar sem keppendur eru gefin nýjar og ólíkar þrautir í hverri viku. RuPaul plays the role of host, mentor, and head judge for this series, as contestants are given different challenges each week. |
Ekkert þessara frávika er þó slíkt að það veki efasemdir um innblástur og áreiðanleika Biblíunnar í heild. But none are of such scope and weight as to cast doubt on the inspiration and authority of the Bible as a whole. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of innblástur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.