What does hinn in Icelandic mean?

What is the meaning of the word hinn in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hinn in Icelandic.

The word hinn in Icelandic means that, the, the other. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word hinn

that

pronoun

Hentu út öllu sálfræđiruglinu, ūessu međ hug hinn sjúka morđhug.
To begin with, I think you should throw out all that psychological mess,

the

determiner

Góð bók er hinn besti vinur, eins í dag og um alla framtíð.
A good book is the best of friends, the same today and forever.

the other

pronoun

Fyrst þessi er fundinn veit ég hvar hinn leynist.
Now that one is back, I know where to find the other.

See more examples

Hinn illi heimur verður að hverfa.
The wicked world must go.
Leyfið mér að segja ykkur að hvorki ég né hinn átta ára gamli Riley vissum að það væri verið að taka mynd af okkur.
Let me say that neither I nor eight-year-old Riley knew anyone was taking our pictures.
43:10-12) Ég man einnig glöggt eftir mótinu í Washington, D.C., árið 1935 en þar kom fram í sögufrægri ræðu hver hinn ‚mikli múgur‘ væri sem sagt er frá í Opinberunarbókinni.
43:10-12) I also well remember the convention in Washington, D.C., in 1935, where a historic talk identified thegreat multitude,” or the “great crowd,” spoken of in Revelation.
Hverjar ættu að vera tilfinningar okkar til Jehóva eftir að við höfum íhugað hinn mikla mátt sem birtist í sköpunarverki hans?
How should we feel about Jehovah after contemplating the power manifest in his creation?
5 Jehóva, ‚hinn eilífi Guð,‘ er „athvarf“ okkar eða andlegt skjól.
5 For us “the everlasting God,” Jehovah, is “a real dwelling” —a spiritual refuge.
Hinn var á leið yfir þegar hann heyrði skothvell.
The second was crossing when he heard a shot.
Fyrst þessi er fundinn veit ég hvar hinn leynist.
Now that one is back, I know where to find the other.
Hinn réttvísi og kærleiksríki Guð okkar getur ekki umborið þetta endalaust.
Our just and loving God will not tolerate this indefinitely.
Síðar benti Ritningin á að ‚hinn gamli höggormur‘ væri Satan djöfullinn.
The Scriptures later identified Satan the Devil as “the original serpent.”
Í sýn sá Daníel ‚hinn aldraða,‘ Jehóva Guð, gefa ‚Mannssyninum,‘ Jesú Kristi, „vald, heiður og ríki, svo að honum skyldu þjóna allir lýðir, þjóðir og tungur.“
In a vision, Daniel saw “the Ancient of Days,” Jehovah God, give the “son of man,” Jesus the Messiah, “rulership and dignity and kingdom, that the peoples, national groups and languages should all serve even him.”
Ūađ var Potter og hinn mađurinn.
It was Potter and another guy.
Hinn táknræni riddari rauða hestsins hefur tekið friðinn burt af jörðinni síðan 1914.
Since 1914 the symbolic rider of the fiery-colored horse has taken peace away from the earth
* Til þess að ná æðsta stigi himneska ríkisins verður maðurinn að gjöra hinn nýja og ævarandi hjónabandssáttmála, K&S 131:1–4.
* To obtain the highest degree of the celestial kingdom, a man must enter into the new and everlasting covenant of marriage, D&C 131:1–4.
6 Sérstök ræða, sem ber heitið „Sönn trúarbrögð mæta þörfum mannkynsins,“ verður flutt í flestum söfnuðum hinn 10. apríl næstkomandi.
6 A special public talk entitled “True Religion Meets the Needs of Human Society” will be given in most congregations on April 10.
Í dýrðlegri sýn birtust þeir – hinn upprisni, lifandi Drottinn og faðir hans, Guð himnanna – drengnum og spámanninum sem hefja átti endurreisn hins forna sannleika.
In a glorious vision, He—the resurrected, living Lord—and His Father, the God of heaven, appeared to a boy prophet to begin anew the Restoration of ancient truth.
En um leið og hinn nýi kemur í ríkissalinn tekur allur söfnuðurinn þátt í að sýna honum fram á sannleikann.
But once that new one comes to the Kingdom Hall, the whole congregation helps him or her to recognize the truth.
9 Hvorki abeygir hinn smái sig né lægir hinn mikilsvirti sig, og því skaltu ekki fyrirgefa þeim.
9 And the mean man aboweth bnot down, and the great man humbleth himself not, therefore, forgive him not.
Hinn andlegi kvíði ágerðist eftir því sem leið á kvöldið.
My spiritual anxiety continued to grow as the evening wore on.
Nú skilja fræðimennirnir og æðstuprestarnir að Jesús á við þá og vilja drepa hann, hinn réttmæta ‚erfingja.‘
The scribes and chief priests now recognize that Jesus is speaking about them, and they want to kill him, the rightful “heir.”
Í uppfyllingu spádómsins fer hinn reiði konungur norðursins í herför gegn fólki Guðs.
Hence, in the prophecy’s fulfillment, the enraged king of the north conducts a campaign against God’s people.
Hann segir Síon: „Hinn minnsti skal verða að þúsund og hinn lítilmótlegasti að voldugri þjóð.
He says to Zion: “The little one himself will become a thousand, and the small one a mighty nation.
Þegar Páll segir „allur Ísrael“ er hann að tala um allan hinn andlega Ísrael, það er að segja kristna menn sem heilagur andi hefur útvalið.
By the expression “all Israel,” Paul meant all of spiritual Israel —Christians who have been selected by holy spirit.
Ljóð Davíðs lýsir fagurlega að Jehóva sé hinn sanni Guð og verðskuldi algert traust okkar.
How beautifully David’s song portrays Jehovah as the true God, worthy of our implicit trust!
Er hinn sem vildi fá þetta ennþá að leita að þessu?
What makes you sure whoever else wanted it isn' t still looking for it?
2 Ýmsir valdhafar hafa verið nefndir „miklir,“ svo sem Kýrus mikli, Alexander mikli og Karl mikli (eða Karlamagnús) sem nefndur var „hinn mikli“ jafnvel í lifanda lífi.
2 Various rulers have been called Great, such as Cyrus the Great, Alexander the Great, and Charlemagne, who was termed “the Great” even during his own lifetime.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of hinn in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.