What does heyra in Icelandic mean?

What is the meaning of the word heyra in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use heyra in Icelandic.

The word heyra in Icelandic means hear, listen. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word heyra

hear

verb (To perceive with the ear)

Foreldrar Johns virtust fegin því að heyra að hann var öruggur.
John's parents seemed relieved to hear that he was safe.

listen

verb

Nú ūarf ég ađ fara heim og heyra hana kvarta ađ ég geri ekki nķg.
Now I gotta go home and listen to her complain that I don't do enough for her.

See more examples

Ūađ er svo gott ađ heyra ūađ.
It feels so good to hear you say that, man.
„Áður sat ég bara og svaraði aldrei því að ég hélt að engan langaði til að heyra hvað ég hefði að segja.
“I used to sit there and never comment, thinking that nobody would want to hear what I had to say.
Leitt ađ heyra ūađ.
I'm sorry.
Þegar ég hugsa um það núna, þá hlýtur hún að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum að heyra bara í mér.
Now that I think about it, she must have been so disappointed just talking to me.
Ég vissi ekki hvort ūú vildir heyra ūađ frá Aaron eđa Roy.
I just didn't know who you'd wanna hear it from.
„Sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það.“ — LÚKAS 11:28.
“Happy are those hearing the word of God and keeping it!” —LUKE 11:28.
Þó félst hann á að heyra bréfið frá þjón sínum á Bessastöðum ef hún vildi lesa það.
He did, however, agree to give the letter from his servant in Bessastaðir a hearing, if she wished to read it.
16 „Mínir sauðir heyra raust mína,“ sagði Jesús, „og ég þekki þá og þeir fylgja mér.“
16 “My sheep listen to my voice,” said Jesus, “and I know them, and they follow me.”
3: 3, 4) Engu að síður höfum við fulla ástæðu til að trúa því að enn séu einhverjir á starfssvæði okkar sem vilja taka á móti fagnaðarerindinu þegar þeir heyra það.
3:3, 4) Nonetheless, we have every reason to believe that there are still those in our territory who will accept the good news once they hear it.
Ég átti aldrei von á ūví ađ heyra lofsöng...
I never expected to hear a paean to the sanctity
[Sýndu myndskeiðið Viltu heyra gleðifréttir?]
[Show the video Would You Like Good News?]
Ūú trúir ekki hvernig ūađ er ađ heyra ekki mķđurmáliđ árum saman.
Oh, Monsieur Candie, you can't imagine what it's like not to hear your native tongue in four years.
(Esterarbók 7:1-6) Og hugsaðu þér að hlusta á Jónas segja frá dögunum þrem í kviði stórfisksins eða heyra hvernig Jóhannesi skírara leið þegar hann skírði Jesú.
(Esther 7:1-6) Imagine Jonah telling about his three days in the belly of the big fish or John the Baptizer describing his feelings when he baptized Jesus.
Þessi dæmi minna okkur á hvers vegna það er mikilvægt að heyra hvað andi Guðs segir.
Such examples remind us why it is vital to listen to what the spirit of God says.
Öðru sinni sagði Jesús: „Sú stund kemur, þegar allir þeir, sem í gröfunum eru, munu heyra raust hans [það er að segja raust Jesú] og ganga fram.“ — Jóhannes 5:28, 29.
On another occasion Jesus said: “The hour is coming in which all those in the memorial tombs will hear his [that is, Jesus’] voice and come out.” —John 5:28, 29.
Jóhannes, postuli Jesú, hefur því þessi inngangsorð að opinberuninni sem við hann er kennd: „Sæll er sá, er les þessi spádómsorð, og þeir, sem heyra þau og varðveita það, sem í þeim er ritað, því að tíminn er í nánd.“ — Opinberunarbókin 1:3.
Thus, Jesus’ apostle John introduces Revelation with the words: “Happy is he who reads aloud and those who hear the words of this prophecy, and who observe the things written in it; for the appointed time is near.” —Revelation 1:3.
" Ég er feginn að heyra hátign þín að segja það. "
" I am glad to hear your Majesty say so. "
Ég vil ekki heyra þetta!
I don' t want to hear that!
Núna er ég orðin 91 árs. Ég man þó enn hve sárt það var að heyra þessi orð.
Even at 91 years of age, I can still remember how painful it was to hear those words.
Það er sagt að þegar hatched eftir hæna þeir vilja beint dreifa á sumum viðvörun og svo ert glataður, því að þeir aldrei heyra kalla móður sem safnar þeim aftur.
It is said that when hatched by a hen they will directly disperse on some alarm, and so are lost, for they never hear the mother's call which gathers them again.
" en AIbert sagði að þú myndir aIdrei heyra frä mér framar
"... but Albert said you' d never hear from me again
Krever dómari fékk að heyra öllu jákvæðari sögu hinn 25. maí 1994 í Regina í Saskatchewan.
In contrast with the disheartening evidence, a happier account was put before Justice Krever on May 25, 1994, in Regina, Saskatchewan.
Auðveldið þeim að heyra fagnaðarerindið
Help Them Receive a Further Witness
Þegar þau skilja að Jehóva er með þeim í því sem þau gera munu þau finna hjá sér miklu sterkari hvöt til að halda áfram að þjóna honum af trúfesti en þau hefðu af því einu að heyra eða lesa um hann.
When they perceive that Jehovah is with them in their dealings, will they not have much greater incentive to continue serving him faithfully than they would have from only hearing and reading about him?
" Ég vil heyra þig tala. "
" I like to hear you talk. "

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of heyra in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.