What does heimsókn in Icelandic mean?
What is the meaning of the word heimsókn in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use heimsókn in Icelandic.
The word heimsókn in Icelandic means call, visit. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word heimsókn
callnoun (social visit) Að nokkrum tíma liðnum fengum við heimsókn frá tveimur vottum. In time, two Witnesses called at our door. |
visitnoun Ég mun koma persónulega í heimsókn. I'll personally visit you. |
See more examples
Það var því ærin ástæða fyrir því að fræðimaður skyldi segja: „Mér þykir frásagan af heimsókn Páls til Aþenu hafa á sér þann blæ að það sé sjónarvottur sem segir frá.“ For good reason, one scholar concluded: “The account of Paul’s visit in Athens seems to me to have the flavor of an eye-witness account.” |
Hvettu alla til að nota myndskeiðið í fyrstu heimsókn eða endurheimsókn, í tengslum við ritatilboðið í mars og apríl. Encourage all to use the video in connection with the literature offer for March and April on an initial call or on a return visit. |
“ Sýndu húsráðanda blaðsíður 4 og 5 í næstu heimsókn. Use pages 4-5 when you return. |
Nei, ég kom oft í heimsókn þegar þú varst lítil. No, no, I came out a bunchof times when you were little. |
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. Initial Call: (2 min. or less) Use the sample conversation. |
Sama ár kom Kristján X. Danakonungur í opinbera heimsókn til Íslands. In the same year, Danish King Christian X made an official visit to Iceland. |
Til viðbótar skuluð þið undirbúa spurningu sem hægt er að varpa fram í lok samræðnanna til að leggja grunn að næstu heimsókn. In addition, prepare a question that can be raised at the conclusion of the discussion to lay the groundwork for the next visit. |
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað gerist við dauðann? Link: What happens when someone dies? |
Spurning fyrir næstu heimsókn þegar þú finnur áhuga: Hvers vegna dó Jesús? Link When Interest Is Shown: Why did Jesus die? |
Í síðustu heimsókn sinni árið 1965 sagði hann: „Þú getur komið í heimsókn til mín en ég kem aldrei aftur hingað.“ On his last visit, in 1965, he said, “You may come to visit me, but I will never come to see you here again.” |
Dagskrá okkar var þéttriðin tíu daga heimsókn til Kolombíu, Perú og Ekvador. We were on a tight 10-day schedule visiting Colombia, Peru, and Ecuador. |
Hann þáði boð blaðsins um að fá votta Jehóva í heimsókn. He responded to the invitation in the magazine to have a personal visit by Jehovah’s Witnesses. |
▪ „Í síðustu heimsókn minni kom fram spurningin hver væri framtíð mannsins og jarðarinnar. ▪ “On my last visit, the question was raised, What is the future of man and the earth? |
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g16.4 10-11 – Leggðu grunn að næstu heimsókn. Return Visit: (4 min. or less) g16.4 10-11 —Lay the groundwork for the next visit. |
Stundum kemur hún í heimsókn og vill að ég leiki við sig. Sometimes she drops by and wants me to play with her. |
? essi heimsókn er b?? i óháttvís og óv? nt This visit is as indiscreet as it is unexpected |
4:11, 12, 16) Á meðan Páll var í Efesus fékk hann uppörvandi heimsókn frá trúbræðrum í söfnuðinum í Korintu. 4:11, 12, 16) While in Ephesus, Paul received an encouraging visit from members of the congregation in Corinth. |
▪ Hvernig ætti að meðhöndla það mál þegar húsráðandi krefst þess að vottar Jehóva komi ekki oftar í heimsókn til hans? ▪ How should matters be handled when a householder insists that Jehovah’s Witnesses make no further calls at that home? |
* Biðjið áheyrendur um að segja frá hvað hafi veitt þeim sérstaka hvatningu í síðustu heimsókn farandhirðisins. * Invite audience to give specific comments on how they were encouraged by a traveling overseer during his visit to the congregation. |
Við ræðum dálitla stund við hana um upprisuvonina og döpur í bragði förum við síðan í næstu heimsókn. We discuss the resurrection hope with her for a while, and then with heavy hearts, we leave for our next call. |
Hvenær sem besta vinkona konunnar minnar kemur í heimsókn sitja þær á sófanum og slúðra tímunum saman. Whenever my wife's best friend comes over, they sit on the couch and dish for hours. |
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu forsíðugreinina í nýjasta Varðturninum. Initial Call: (2 min. or less) Present the cover subject of the current Watchtower. |
Leggðu grunn að næstu heimsókn. Lay the groundwork for the next visit |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of heimsókn in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.