What does hégómi in Icelandic mean?
What is the meaning of the word hégómi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hégómi in Icelandic.
The word hégómi in Icelandic means vanity, pedantry, rubbish. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word hégómi
vanitynoun Hégómlegur og hégómi getur einnig merkt innantómur eða verðlaus. Vain and vanity can also mean empty or without value. |
pedantrynoun |
rubbishnoun |
See more examples
(Jobsbók 14:1) Um ‚ævidaga okkar‘ segir sálmaritarinn: „Dýrsta hnossið er mæða og hégómi.“ (Job 14:1) As to “the days of our years,” the psalmist said: “Their insistence is on trouble and hurtful things.” |
Allt er þetta ekkert annað en tómleiki, fánýti, hégómi, flónska, tilgangsleysi og vonbrigði. All of this is nothing but emptiness, idleness, vanity, foolishness, purposelessness, and frustration. |
Einnig það er hégómi. This too is vanity. |
17 Sálmaritarinn talar um æviskeið ófullkominna manna og segir: „Ævidagar vorir eru sjötíu ár og þegar best lætur áttatíu ár, og dýrsta hnossið er mæða og hégómi, því að þeir líða í skyndi og vér fljúgum burt.“ 17 Regarding the life span of imperfect humans, the psalmist says: “In themselves the days of our years are seventy years; and if because of special mightiness they are eighty years, yet their insistence is on trouble and hurtful things; for it must quickly pass by, and away we fly.” |
En ef við eyðum svo miklum tíma í skemmtun að það kemur niður á tilbeiðslu okkar verður afþreyingin hégómi vegna þess að hún hefur slæm áhrif á andlega velferð okkar. But when we spend too much time on “fun” things at the expense of activities connected with our worship, relaxation becomes a valueless thing, adversely affecting our spiritual well-being. |
Hann komst að raun um að mest af því var „hégómi og eftirsókn eftir vindi,“ og það er innblásið mat sem við ættum að hafa í huga þegar við ígrundum tilgang lífsins. He saw that most of it “was vanity and a striving after wind,” which is an inspired assessment that we should bear in mind when thinking about our purpose in life. |
Ef svo fer er það „hégómi og mikið böl.“ — Prédikarinn 2: 18- 21; 1. Or will they be foolish with what he strove to accumulate for them? |
14 Orð geta líka verið hégómi eða fánýti. 14 Valueless things can include words. |
Það er „aumasti hégómi!“ It is “the greatest vanity!” |
Hverju var Salómon að lýsa þegar hann sagði að allt væri „hégómi og eftirsókn eftir vindi“? When Solomon said that “everything was vanity and a striving after wind,” what was he describing? |
Einnig það er hégómi.“ This too is vanity.” |
Þess vegna biðjum við Jehóva alltaf að hjálpa okkur að koma auga á hvað er hégómi og hvernig við getum hafnað því. For that reason, we always pray for Jehovah’s help to recognize them for what they are, and we seek his guidance in how to repudiate them. |
(Prédikarinn 1:2, 3) Orðin „hégómi“ og „undir sólinni“ koma alloft fyrir í bókinni. (Ecclesiastes 1:2, 3) The expressions “vanity” and “under the sun” appear repeatedly in Ecclesiastes. |
Sumt af því er dramb, hégómi og heimska. Some are proud, vain, and foolish. |
Hvers vegna er það hégómi að einbeita sér um of að fjölskyldunni? Why may undue focus on the family prove to be vanity? |
Vafalaust var þar óbeint vísað til orða sálmaritarans Móse í Biblíunni: „Ævidagar vorir eru sjötíu ár og þegar best lætur áttatíu ár, og dýrsta hnossið er mæða og hégómi, því að þeir líða í skyndi og vér fljúgum burt.“ No doubt this was a veiled reference to these words of the Bible psalmist Moses: “The days of our years are threescore years and ten; and if by reason of strength they be fourscore years, yet is their strength labour and sorrow; for it is soon cut off, and we fly away.” |
(b) Hvenær eru æska og morgunroði lífsins hégómi? (b) When are youth and the prime of life vanity? |
Af hverju eru falsguðir hreinn hégómi? Why are false gods valueless? |
Spámaðurinn Móse lýsti stöðunni á sinni tíð fyrir um 3500 árum: „Ævidagar vorir eru sjötíu ár og þegar best lætur áttatíu ár, og dýrsta hnossið er mæða og hégómi, því að þeir líða í skyndi og vér fljúgum burt.“ — Sálmur 90:10. The prophet Moses described the situation in his day, some 3,500 years ago: “In themselves the days of our years are seventy years; and if because of special mightiness they are eighty years, yet their insistence is on trouble and hurtful things; for it must quickly pass by, and away we fly.” —Psalm 90:10. |
• Hvers vegna geturðu sagt að ekki sé allt hégómi? □ Why would you say that not everything is vanity? |
Ævidagar vorir eru sjötíu ár og þegar best lætur áttatíu ár, og dýrsta hnossið er mæða og hégómi, því að þeir líða í skyndi og vér fljúgum burt.“ — Sálmur 90: 9, 10. In themselves the days of our years are seventy years; and if because of special mightiness they are eighty years, yet their insistence is on trouble and hurtful things; for it must quickly pass by, and away we fly.” —Psalm 90:9, 10. |
Að athuguðu máli komast margir að þeirri niðurstöðu að margt af því sem þeir hafa gert sé „hégómi og eftirsókn eftir vindi“. — Prédikarinn 2:22, 26. On reflection, many come to the realization that much of what they did turned out to be “vanity and a striving after wind.” —Ecclesiastes 2:22, 26. |
En Jesús vissi að það væri „hégómi og eftirsókn eftir vindi“ að helga sig slíku. Jesus knew that a life devoted to those pursuits “is vanity and a striving after the wind.” |
Aldrei hafði Daníella séð sannleiksgildi þessara orða jafn skýrt: „Ævidagar vorir eru sjötíu ár og þegar best lætur áttatíu ár, og dýrasta hnossið er mæða og hégómi, því að þeir líða í skyndi og vér fljúgum burt.“ – Sálmur 90:10. Never before had Delphine seen so vividly the truth of these words: “The span of our life is 70 years, or 80 if one is especially strong. But they are filled with trouble and sorrow; they quickly pass by, and away we fly.” —Psalm 90:10. |
Ekki er allt hégómi fyrir þá sem þjóna Jehóva. Not everything is vanity for those who serve Jehovah |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of hégómi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.