What does handa in Icelandic mean?
What is the meaning of the word handa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use handa in Icelandic.
The word handa in Icelandic means for. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word handa
foradposition Frænka mín bjót til nýtt pils handa mér. My aunt made a new skirt for me. |
See more examples
12 Sálmur 143:5 gefur til kynna hvað Davíð gerði þegar hættur og miklar prófraunir þrengdu að honum: „Ég minnist fornra daga, íhuga allar gjörðir þínar, ígrunda verk handa þinna.“ 12 Psalm 143:5 indicates what David did when beset with danger and great trials: “I have remembered days of long ago; I have meditated on all your activity; I willingly kept myself concerned with the work of your own hands.” |
Það spillir ekki fyrir að hvirfilkróna freyjubrárinnar býður upp á meira en nóg af girnilegu frjódufti og hunangslegi sem hvort tveggja er næringarrík fæða handa fjölda skordýra. To make the visit even more appetizing, the center of the daisy is replete with pollen and nectar, nutritious foods that many insects thrive on. |
Og ūađ er líka dálítiđ handa ūér ūarna. And there's a little something in there for you too. Oh. |
Tvö svín handa einni dķttur. Two pigs for one daughter! |
Í Sálmi 8: 4, 5 lýsti Davíð þeirri lotningu sem hann fann til: „Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar, er þú hefir skapað, hvað er þá maðurinn þess, að þú minnist hans, og mannsins barn, að þú vitjir þess?“ At Psalm 8:3, 4, David expressed the awe he felt: “When I see your heavens, the works of your fingers, the moon and the stars that you have prepared, what is mortal man that you keep him in mind, and the son of earthling man that you take care of him?” |
Hann sýndi mikið hugrekki, hófst handa og með hjálp Jehóva lauk hann við byggingu hins mikilfenglega musteris á sjö og hálfu ári. He showed great courage, went to work, and with Jehovah’s help completed the magnificent temple in seven and a half years. |
Þeir myndu upphefja nafn Jehóva meira en nokkru sinni fyrr og leggja grunninn að blessun handa öllum þjóðum jarðarinnar. They would exalt Jehovah’s name more than ever before and would lay the basis for the ultimate blessing of all the families of the earth. |
Góð ráð handa fjölskyldum Help for families |
Afleiðingin var sú að þau glötuðu réttinum til að lifa í paradís, bæði handa sjálfum sér og öllum ófullkomnum afkomendum sínum. — 1. Mósebók 3: 1-19; Rómverjabréfið 5:12. As a result, they lost the right to life in Paradise for themselves and for all their imperfect offspring. —Genesis 3:1-19; Romans 5:12. |
Brennslugróf er þegar fyrir löngu undirbúin, hún er og gjörð handa konunginum. For his Topheth is set in order from recent times; it is also prepared for the king himself. |
Heyrðu má ég stínga á mig tveim hálfum vínirbrauðum handa tvíburunum? Listen, could I stick a couple of half pastries into my pocket for the twins? |
Lítum til dæmis á það sem gerðist þegar ættfaðirinn Abraham sendi elsta þjón sinn, sennilega Elíeser, til Mesópótamíu til að finna guðhrædda konu handa Ísak. Consider what happened when the patriarch Abraham sent his eldest servant —likely Eliezer— to Mesopotamia to obtain a God-fearing wife for Isaac. |
Látum Þýskarana elda handa sér sjálfa. Let the Krauts cook their own goddamn food. |
Þessi heilræði handa æskufólki minna á það sem skrifað stóð í Prédikaranum mörg þúsund árum áður: „Gleð þig, ungi maður [eða kona], í æsku þinni, og lát liggja vel á þér unglingsár þín, og breyt þú eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast.“ Those words of advice to you younger ones echo those written thousands of years earlier in the Bible book of Ecclesiastes: “Rejoice, young man, in your youth, and let your heart do you good in the days of your young manhood [or, womanhood], and walk in the ways of your heart and in the things seen by your eyes.” |
Í báðum tilfellum var meira en nóg handa öllum. In both cases, there was more than enough food for everyone. |
Ef þú ætlar út í búð, geturðu keypt nokkrar appelsínur handa mér? If you're going to the supermarket, will you please bring me back some oranges? |
Eg ætla ad baka köku handa ykkur. L'm baking you two a cake. |
Þetta stangast einnig á við ætlan og tilgang Kirkju Jesú Krists, sem viðurkennir og verndar siðrænt sjálfræði - með öllum víðtækum afleiðingum þess — til handa hverju og einu barni Guðs. It also contradicts the intent and purpose of the Church of Jesus Christ, which acknowledges and protects the moral agency—with all its far-reaching consequences—of each and every one of God’s children. |
Náđu í vatn handa honum, elskan. Get him some water, darling. |
Verkefnið var sett á laggirnar árið 1987 en þá var hafist handa við að safna efni er varðaði rannsóknir á Grikklandi hinu forna. The project was founded in 1987 to collect and present materials for the study of ancient Greece. |
Ég sver fánanum hollustueiđ og lũđveldinu sem hann táknar... einni ūjķđ sem lũtur Guđi, ķskiptanleg... og međ frelsi og réttlæti handa öllum. I pledge allegiance to the flag... of the United States of America... and to the republic for which it stands... one nation under God, indivisible... with liberty and justice for all. |
Hann kvað: „Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa. “The heavens are declaring the glory of God; and of the work of his hands the expanse is telling,” David wrote. |
Sumir elduðu jafnvel handa mér. Some even prepared meals. |
Bæði bindi bókarinnar Spádómur Jesaja — ljós handa öllu mannkyni komu sömuleiðis út á íslensku samtímis ensku útgáfunni. Since then, Isaiah’s Prophecy —Light for All Mankind I and II were also released simultaneously with the English editions. |
(Opinberunarbókin 14: 1, 4) Hún útskýrir líka ástæðuna: „Þú gerðir þá að konungsríki og prestum handa Guði okkar, og þeir eiga að ríkja sem konungar yfir jörðinni.“ (Revelation 14:1, 4) It also explains why: “You made them to be a kingdom and priests to our God, and they are to rule as kings over the earth.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of handa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.