What does greina in Icelandic mean?
What is the meaning of the word greina in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use greina in Icelandic.
The word greina in Icelandic means analyze, report, mention. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word greina
analyzeverb (to subject to analysis) Hún hefur ekki búnađ til ađ greina ūetta. They don't have the tools to analyze it. |
reportverb Veđurdufl greina 7,5 metra háar og 16 sekúndna öldur. Offshore buoys are reporting seas of 25 feet at 16 seconds. |
mentionverb |
See more examples
Það getur hjálpað þér að greina ranghugmynd frá staðreynd. These can help you to separate myth from fact. |
Flytjið ræðu og farið stuttlega yfir efni eftirfarandi greina í Ríkisþjónustunni: „Getur þú tekið þátt í boðunarstarfinu á sunnudögum?“ By means of a talk, briefly review information from these recent articles in Our Kingdom Ministry: “Could You Share in the Ministry on Sundays?” |
17 Til að vera Guði trúr þegar þú ert einn þarftu að ,aga hugann til að greina gott frá illu‘, og þú þarft að gera það „jafnt og þétt“ með því að ástunda það sem þú veist að er rétt. 17 To remain loyal to God when you are by yourself, you must develop your “perceptive powers . . . to distinguish both right and wrong” and then train those powers “through use” by acting on what you know is right. |
Það eru guðspjöllin fjögur sem greina frá kraftaverkum Jesú. The facts about Jesus’ miracles have been transmitted to us through the pages of the four Gospels. |
6 Ein leið til nánari kynna er að greina eiginleika Guðs út frá því sem hann hefur skapað. 6 One way we can do that is by discerning God’s qualities from what he created. |
15 Það kemur mörgum nýgiftum hjónum á óvart að þau skuli greina á í mikilvægum málum. Þau verða jafnvel vonsvikin. 15 Many newlyweds are surprised, even disappointed, when their mates differ with them on important issues. |
Ūetta er geđveikislegt en ūađ eina sem kemur til greina. but it's the only choice you got. |
Hún hefur ekki búnađ til ađ greina ūetta. They don't have the tools to analyze it. |
Vegna þess að þau höfðu, bæði heima og á kristnum samkomum, fengið nákvæmar upplýsingar fyrirfram byggðar á innblásnu orði Guðs sem átti drjúgan þátt í að ‚temja skilningarvit þeirra til að greina gott frá illu.‘ Because at home and at Christian meetings, they had previously received accurate information based on God’s inspired Word, which helped to train their ‘perceptive powers to distinguish both right and wrong.’ |
Gölluð skepna kom ekki til greina. A defective animal was unacceptable. |
(2. Samúelsbók 23:1, 3, 4) Salómon, sonur Davíðs og arftaki, lærði þetta greinilega því að hann bað Jehóva að gefa sér „gaumgæfið hjarta“ og hæfni til að „greina gott frá illu“. (2 Samuel 23:1, 3, 4) Solomon, David’s son and successor, apparently got the point, for he requested that Jehovah grant him “an obedient heart” and the ability “to discern between good and bad.” |
Hann fann sig fram aftur í hring mannkynsins og var von á frá bæði læknir og locksmith, án þess að greina á milli þeirra með einhverja alvöru nákvæmni, glæsileg og óvart niðurstöður. He felt himself included once again in the circle of humanity and was expecting from both the doctor and the locksmith, without differentiating between them with any real precision, splendid and surprising results. |
Það kemur ekki til greina.“ I could never do that!” |
6 Og ég, Guð, sagði enn: Verði afesting milli vatnanna, og svo varð, já, sem ég mælti. Og ég sagði: Lát hana greina vötn frá vötnum. Og það var gjört — 6 And again, I, God, said: Let there be a afirmament in the midst of the water, and it was so, even as I spake; and I said: Let it divide the waters from the waters; and it was done; |
Ūeir finna vernd frá ránfiskum međal oddhvassra greina sæfíflanna. They find protection from predators amongst the stinging branches of the anemones. |
Orð Guðs gerir það með þeim hætti að það þrengir sér inn og afhjúpar hvatir og viðhorf, til að greina á milli langana holdsins og hugarfars. It does so in that it penetrates to discern motives and attitudes, to divide between fleshly desires and mental disposition. |
Á sama hátt og ég tók smám saman að átta mig á því sem aðgreindi seðlana mína, þá getum við þjálfað auga okkar, huga og anda, til að greina á milli sannleika og lygi. Just as I began to gradually recognize the differences between my pair of dollar bills, we can gradually train our eye as well as our mind and spirit to recognize the differences between truth and lies. |
Þessi nýkviknaði áhugi á góðum mannasiðum birtist í fjölda bóka, greina, lesendabréfa, námskeiða og sjónvarpsþátta um allt frá því hvers konar gaffal skuli nota í veislu til þess hvernig skuli ávarpa fólk við hinar síbreytilegu aðstæður þjóðfélags og fjölskyldutengsla. This renewed interest in manners is reflected in the proliferation of books, manuals, advice columns, and TV talk shows on everything from which fork to use at a formal dinner to how to address someone in today’s complex and rapidly changing social and family relationships. |
Það er erfitt á greina á milli þín og bróður þíns. It is hard to distinguish you from your brother. |
Ūađ er stķrmál ađ kona komi til greina. It's a big deal for a woman to be considered for that job. |
Ritningarnar greina frá tvenns konar ættleiðingu. The scriptures speak of two types of adoption. |
Timberlake kom til greina í hlutverk Roger Davis í kvikmynd byggðri á rokksöngleiknum Rent, en leikstjórinn Chris Colombus lagði áherslu á að upprunalegu Broadway leikararnir gætu lagt meira í hlutverkin, svo Adam Pascal endurtók hlutverkið fyrir myndina. Timberlake was considered to play the role of Roger Davis in the film version of the rock musical Rent, but director Chris Columbus had insisted that only the original Broadway members could convey the true meaning of Rent, so the role was reprised by Adam Pascal. |
Séu börn þín eða aðrir biblíunemendur óskírðir boðberar skaltu kenna þeim að greina frá boðunarstarfi sínu í hverjum mánuði. If you have children or other Bible students who are unbaptized publishers, train them to report their activity every month. |
Vísindamenn víða um lönd unnu saman að því að greina MERS-CoV. Most respondents viewed blogs as a way to democratize Mormon studies. |
Til að greina þá frá þeim milljónum, sem voru kristnir aðeins að nafninu til, þurfti nafn er væri greinilegt auðkenni sannra fylgjenda Krists á okkar dögum. To distinguish themselves from the millions of nominal Christians, there had to be a name that would distinctly identify Christ’s true followers in this day. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of greina in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.