What does greiða in Icelandic mean?
What is the meaning of the word greiða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use greiða in Icelandic.
The word greiða in Icelandic means comb, pay, defray. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word greiða
combverbnoun (toothed implement for grooming the hair) Hvers vegna þarf að mála mig og plokka en þú þarft ekki einu sinni að greiða þér? Why is it that I have to get painted and plucked and you don't even have to comb you're hair? |
payverb (to give money in exchange for goods or services) Hvernig viltu greiða fyrir það? How would you like to pay for it? |
defrayverb |
See more examples
Að greiða veginn Prepare the Way |
Innan við viku síðar voru allir hinir sex biskupar Austurríkis, þeirra á meðal Theodore Innitzer kardínáli, búnir að undirrita „hátíðlega yfirlýsingu,“ sem var mjög hliðholl Hitler, þar sem þeir sögðu að í komandi kosningum væri það „nauðsyn og þjóðarskylda oss biskupanna sem Þjóðverja að greiða þýska ríkinu atkvæði vort.“ In fact, less than a week later, all six Austrian bishops including Cardinal Theodore Innitzer signed a glowing “solemn declaration” in which they said that in the coming elections “it is a must and national duty as Germans, for us Bishops to vote for the German Reich.” |
5 Ekki er nóg gull og silfur í fjárhirslu konungs til að greiða skattgjaldið svo að Hiskía tekur alla þá góðmálma sem hann getur úr musterinu. 5 Since there is not enough gold and silver in the royal treasury to pay the tribute, Hezekiah retrieves what precious metals he can from the temple. |
Var það ósanngjarnt að greiða verkamönnunum, sem unnu eina stund, sömu laun og þeim sem unnu allan daginn? Was it unfair to pay the 11th-hour workers the same as those who worked the whole day? |
Áður var innheimt afnotagjald sem öllum eigendum sjónvarps- og útvarpstækja bar skylda til að greiða en afnotagjöldin voru afnumin árið 2009 og upp tekinn nefskattur sem á að renna óskiptur í reksturinn. Energy FM did own and operate its entire network of transmitters, but in an effort to save costs, the station exited from this in 2009 and sold its interest to concentrate on its core function of the radio service. |
Júdas var „rabbíni með sinn eigin sértrúarflokk“ en reyndi auk þess að „æsa landsmenn til byltingar, og sagði að þeir væru bleyður ef þeir héldu áfram að greiða Rómverjum skatta.“ — The Jewish War, eftir Jósefus. Though Judas was “a rabbi with a sect of his own,” he “tried to stir the natives to revolt, saying that they would be cowards if they submitted to paying taxes to the Romans.” —Josephus’ The Jewish War. |
Eftir langvinnar samningaviðræður var gert samkomulag í Berwick-upon-Tweed 3. október 1357 þar sem skoski aðallinn féllst á að greiða 100.000 mörk í lausnargjald fyrir konunginn. On 3 October 1357, after several protracted negotiations with the Scots' regency council, a treaty was signed at Berwick-upon-Tweed under which Scotland's nobility agreed to pay 100,000 marks, at the rate of 10,000 marks per year, as a ransom for their king. |
Spurningarnar eru margar og sum hjón halda því áfram að greiða árum saman fyrir geymslu fósturvísa. Yes, concerns abound, and as a result, some couples keep paying storage fees for years. |
Leitaðu heldur til þroskaðs, fullorðins vinar sem getur hjálpað þér að greiða úr málunum — helst af öllu til einhvers sem hjálpar þér að fara eftir viturlegum ráðum Biblíunnar. — Orðskviðirnir 17:17. Instead, seek out a mature adult friend who can help you to sort matters out —preferably one who will help you to apply the Bible’s wise counsel. —Proverbs 17:17. |
Jeannie, gerðu mér greiða Jeannie, I need to ask you a favor |
Jesús var eingetinn sonur konungsins á himnum sem var tilbeðinn í musterinu og honum bar því engin skylda til að greiða musterisgjaldið. Therefore, as the only-begotten Son of the heavenly King who was worshipped at the temple, Jesus was not under obligation to pay the tax. |
Ég býð okkur öllum að líkjast frelsaranum meira, með því að annast hina fátæku og þurfandi, lifa trúfastlega eftir föstulögmálinu og greiða rausnarlega föstufórn. I invite each of us to become more like the Savior by caring for the poor and needy, by faithfully keeping the law of the fast, and by contributing a generous fast offering. |
Um jólaleytið greiða vinnuveitendur starfsmönnum stundum jólabónus eða gefa þeim gjafir. During the Christmas season, a Christian’s employer may offer a present or a bonus. |
Til forna hlýddu Abraham og Jakob því boðorði, að greiða tíund af arði sínum (sjá Hebr 7:1–10; 1 Mós 14:19–20; 28:20–22). Anciently, Abraham and Jacob obeyed the commandment to pay a tithe of one-tenth of their increase (see Hebrews 7:1–10; Genesis 14:19–20; 28:20–22). |
Til að hægt væri að leysa afkomendur Adams úr þrælkuninni, sem hann hafði selt þá í, þurfti að greiða fullkomið mannslíf í lausnargjald. Only a perfect human life could pay the ransom price to redeem Adam’s offspring from the enslavement into which their first father had sold them. |
Þar eð Guði hafði verið misboðið væri ekki nóg að greiða lausnargjald — jafnvel þótt fórnað væri fullkomnum manni. Since God had been insulted, a ransom —even the sacrifice of a perfect man— would not suffice. |
Blóðbankar eru opnir lengur fram eftir degi en áður var og í sumum löndum mega þeir greiða fyrir blóð með fé eða fríðindum til að fá til sín blóðgjafa og halda í þá. Blood-collection centers are keeping longer hours, and some countries even allow them to provide compensation in order to recruit and keep donors. |
Ég ætla að gera öllum greiða I' # do everybody a favour |
1. ágúst - Shōtoku af Japan sendi Ono no Imoko til að greiða skatt til Sui-keisarans í Kína. August 1 – Empress Suiko appoints Ono no Imoko as official envoy to the Sui Court (Japanese missions to Imperial China). |
Mary hefur unun af tónlist og hafði án efa áhyggjur af því að ég leggði of mikla áherslu á íþróttaviðburði, svo hún samdi um að af öllum þeim viðburðum sem greiða þurfti fyrir, yrðu tveir tónlistarviðburðir, óperur eða menningarviðburðir, á móti einum íþróttaviðburði. Mary loves music and was undoubtedly concerned that I might overemphasize sporting events, so she negotiated that for all paid events, there would be two musicals, operas, or cultural activities for each paid ball game. |
Síðar reyndu nokkrir stjórnmálalega þenkjandi Gyðingar að veiða Jesú í gildru: Var rétt að greiða skatta? Still later, some politically attuned Jews tried to trap Jesus over a political issue: taxes. |
(1. Korintubréf 15:22) Þess vegna þurfti fullkominn maður að deyja til að greiða lausnargjaldið — maður sem væri jafningi Adams að öllu leyti. (1 Corinthians 15:22) The ransom thus had to involve the death of the exact equal of Adam —a perfect human. |
Kæru ungu bræður mínir og systur, ef þið viljið iðka nauðsynlega trú með því að greiða tíund, þá heiti ég ykkur því að þið munuð hljóta blessanir fyrir það. My young brothers and sisters, if you will exercise the faith necessary to pay tithing, I promise you, you will be blessed. |
Þeir jafnvel tala við hinn dána, beiðast greiða af honum og segja fréttir af fjölskyldunni. They will even speak to the dead, requesting favors and relating family news. |
Stjórnarskráin tryggir frelsi til trúariðkana og því fylgir sú krafa að samfélagið umberi þess konar tjón, sem [málshöfðandi] hefur þolað, sem gjald er sé vel þess virði að greiða til að standa vörð um rétt allra þjóðfélagsþegna til skoðanafrelsis í trúmálum.“ The constitutional guarantee of the free exercise of religion requires that society tolerate the type of harms suffered by [her] as a price well worth paying to safeguard the right of religious difference that all citizens enjoy.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of greiða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.