What does gjöf in Icelandic mean?
What is the meaning of the word gjöf in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gjöf in Icelandic.
The word gjöf in Icelandic means gift, present, donation, gift. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word gjöf
giftnoun (Something given to another voluntarily, without charge) Líkami ykkar er verkfæri hugans og guðleg gjöf til að iðka sjálfræði ykkar. Your body is the instrument of your mind and a divine gift with which you exercise your agency. |
presentnoun (gift) Ég skildi eftir gjöf fyrir hana heima hjá mér. I had left a present for her at my house. |
donationnoun Ég held ég vilji hvort sem er ekki lifa af mína ūriđju gjöf. I don't think I'd want to survive my third donation, anyway. |
giftverb noun (object given without the expectation of payment) Gjöf heilags anda er ein af dýrmætustu gjöfum himnesks föður. The gift of the Holy Ghost is one of Heavenly Father’s most precious gifts. |
See more examples
Ūiđ gefiđ fķlki bestu gjöf sem hægt er ađ gefa. You give people the greatest gift that can ever be given. |
Jakob lýsir slíkum gjöfum þannig: „Sérhver góð gjöf og sérhver fullkomin gáfa er ofan að og kemur niður frá föður ljósanna. Hjá honum er engin umbreyting né skuggar, sem koma og fara.“ Describing such gifts, James says: “Every good gift and every perfect present is from above, for it comes down from the Father of the celestial lights, and with him there is not a variation of the turning of the shadow.” |
Líkami ykkar er verkfæri hugans og guðleg gjöf til að iðka sjálfræði ykkar. Your body is the instrument of your mind and a divine gift with which you exercise your agency. |
Ungir gíraffar voru færðir höfðingjum og konungum að gjöf til tákns um frið og góðvild þjóða í milli. Young giraffes were presented to rulers and kings as gifts symbolizing peace and goodwill between nations. |
Biblían er dýrmæt gjöf frá Guði. Hún hjálpar þeim sem þjást af þunglyndi að takast á við það. The Scriptures are a vital source of spiritual strength to help afflicted individuals to cope with depression. |
3, 4. (a) Hvernig líður þér þegar þú færð gjöf? 3, 4. (a) How do you feel when someone gives you a gift? |
Hljóta gjöf heilags anda Receiving the Gift of the Holy Ghost |
Hann sagði: „Sértu því að færa fórn þína á altarið og minnist þess þar, að bróðir þinn hefur eitthvað á móti þér, þá skaltu skilja gjöf þína eftir fyrir framan altarið, fara fyrst og sættast við bróður þinn, koma síðan og færa fórn þína.“ He said: “If, then, you are bringing your gift to the altar and you there remember that your brother has something against you, leave your gift there in front of the altar, and go away; first make your peace with your brother, and then, when you have come back, offer up your gift.” |
Hvaða dásamlega gjöf hefur Guð veitt vottum sínum núna á síðustu dögum? What wonderful gift has God bestowed upon his Witnesses in these last days? |
17 mín.: Lífið er dýrmæt gjöf. 17 min: Life —A Gift to Be Cherished. |
En hafir þú nú þegið það, hví stærir þú þig þá eins og þú hefðir ekki fengið það að gjöf?“ If, now, you did indeed receive it, why do you boast as though you did not receive it?” |
2 Lausnargjaldið er mesta gjöf Jehóva til mannkyns. 2 The ransom is Jehovah’s greatest gift to mankind. |
Í henni felst hið eilífa líf—sú gjöf er mest allra gjafa Guðs til mannsins (sjá K&S 14:7). This prospect we esteem as eternal life—the greatest gift of God to man (see D&C 14:7). |
Þeir njóta ekki þeirrar sömu stöðugu fullvissu og þeir sem eiga gjöf heilags anda. They do not receive the continuing assurance that can come to those who have the gift of the Holy Ghost. |
„Sjá, synir eru gjöf frá Drottni, ávöxtur móðurkviðarins er umbun.“ — SÁLMUR 127:3. “Look! Sons are an inheritance from Jehovah; the fruitage of the belly is a reward.” —PSALM 127:3. |
Guð er ekki að umbuna okkur af því að við höfum unnið til þess með þjónustu okkar, heldur er umbunin gjöf sprottin af kærleika hans þrátt fyrir syndugt eðli okkar. The rewards God gives are not due to any meritorious service on our part but spring from his love as a gift despite our inherited sinful state. |
Það er augljóst að sólblómið er verðmæt gjöf til okkar mannanna. Surely, the sunflower has proved to be a valuable gift to mankind. |
2 Bæði Jesús Kristur og Páll postuli tala um að einhleypi sé gjöf frá Guði, ekki síður en hjónaband. 2 Indeed, both Jesus Christ and the apostle Paul referred to singleness, like marriage, as a gift from God. |
Okkur var gefið fyrirheit um að fyrir tilverknað friðþægingar Jesú Krists, gætum við öðlast eilíft líf, sem er æðsta gjöf allra gjafa, ef við værum hlýðin lögmálum fagnaðarerindisins og helgiathöfnum prestdæmisins. A promise was given that through the Atonement of Jesus Christ, if we obeyed the laws and priesthood ordinances of the gospel, we would have eternal life, the greatest of all His gifts. |
Þar má nefna lausnargjaldið fyrir upphaflegt brot Adams, svo að enginn meðal mannkyns þyrfti að standa skil á þeirri synd.8 Önnur altæk gjöf er upprisa allra manna, karla, kvenna og barna, frá dauðum, sem nokkurn tíma hafa eða munu lifa á jörðinni. These include His ransom for Adam’s original transgression so that no member of the human family is held responsible for that sin.8 Another universal gift is the Resurrection from the dead of every man, woman, and child who lives, has ever lived, or ever will live on earth. |
Það var handsaumuð gjöf sem amma mín gaf mér sem þú helltir könnu af Midouri Sour á. Og núna nefnirðu það eins og það sé ekkert? That was a handmade gift my nanny gave me that you spilled a pitcher of Midori Sours on, and now you bring it up like it's nothing? |
Ef við, sem erum að meira eða minna leyti vond vegna arfgengrar syndar okkar, gefum börnum okkar góðar gjafir, hve miklu fremur hljótum við að vænta þess að himneskur faðir okkar gefi trúföstum þjónum sínum, sem biðja hann í einlægni, þá ágætu gjöf sem heilagur andi er! If we, though being more or less wicked because of inherited sinfulness, give good gifts to our children, how much more we should expect our heavenly Father to give the splendid gift of his holy spirit to his loyal servants who humbly ask for it! |
Ég ætla ađ gefa ūér gjöf í ár. I'm gonna give you a gift this year. |
Ég lýsi yfir kærleika mínum og þakklæti til himnesks föður fyrir gjöf heilags anda. Það er með heilögum anda sem hann opinberar vilja sinn og styður okkur. I express my love and gratitude to Heavenly Father for the gift of the Holy Ghost, through which He reveals His will and sustains us. |
Þetta er nauðsynleg og notkæf gjöf sem ég gef ykkur og þið megið aldrei gleyma að keiðra ykkar fræga kennara Mem Anna Leonowens This is a necessary and practical gift I give to you and you must never forget to honor your renowned teacher Mem Anna Leonowens |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of gjöf in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.