What does gjald in Icelandic mean?
What is the meaning of the word gjald in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gjald in Icelandic.
The word gjald in Icelandic means fee, charge, payment. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word gjald
feenoun |
chargenoun (The incidental cost of product acquisition or product delivery.) Það er sambærilegt við að matvöruverslun segðist aðeins taka gjald fyrir umbúðirnar, ekki mjólkina.“ That’s like the supermarket saying they’re only charging you for the carton, not the milk.” |
paymentnoun |
See more examples
Ég ber ykkur vitni um það að ef þið greiðið gjald opinberunar, eruð auðmjúk, lesið og biðjið þá munu himnarnir opnast og þið munið vita, eins og ég, að Jesús er Kristur og frelsari minn og ykkar. I testify to you that if you pay the price of revelation, humble yourself, read, pray, and repent, the heavens will open and you will know, as I know, that Jesus is the Christ, He is my Savior, and He is yours. |
Stjórnarskráin tryggir frelsi til trúariðkana og því fylgir sú krafa að samfélagið umberi þess konar tjón, sem [málshöfðandi] hefur þolað, sem gjald er sé vel þess virði að greiða til að standa vörð um rétt allra þjóðfélagsþegna til skoðanafrelsis í trúmálum.“ The constitutional guarantee of the free exercise of religion requires that society tolerate the type of harms suffered by [her] as a price well worth paying to safeguard the right of religious difference that all citizens enjoy.” |
Það er gjald sem allir þurfa að greiða til að geta keypt sannleika. This is a price everyone who buys truth must pay. |
Hvaða gjald þarf að greiða tilfinningalega ef fóstureyðing er valin? What price is being paid emotionally if an abortion is chosen? |
Fyrir ūađ sem viđ viljum mest greiđist gjald í lokin. For what we want most there is a cost must be paid in the end. |
Gjald syndarinnar greitt Covering the Cost of Sin |
□ Hvaða hátt gjald greiddi Jehóva til að endurleysa mannkynið? □ At what great cost did Jehovah provide the ransom? |
Það var óverulegt gjald fyrir að koma lífi hennar aftur á réttan kjöl. A small price to pay for getting her life back on track. |
Við gætum aldrei greitt neitt gjald fyrir lífið. No matter what we do, We never can earn it. |
Fyrst hann greiddi svona hátt gjald fyrir okkur — eingetinn son sinn — hlýtur hann að elska okkur innilega. Indeed, if Jehovah paid so high a price for us —offering his only-begotten Son— he must surely love us deeply. |
Ef Ísraelsmaður varð fátækur og seldi sig í þrælkun til manns af annarri þjóð gat ættingi keypt hann lausan með því að greiða gjald sem talið var jafngilda verðmæti hans. (3. If an Israelite fell into poverty and sold himself into slavery to a non-Israelite, a relative could repurchase (or, ransom) him by paying a price that was considered of equal value to the slave. |
Niilo Kervinen, 24 ára gömlum ungum manni frá Rovaniemi, Finnlandi, finnst 10 klukkustunda lestarferð til Helsinki lítið gjald fyrir blessanir þess að þjóna í musterinu. For Niilo Kervinen, a 24-year-old young adult from Rovaniemi, Finland, the 10-hour train ride to Helsinki is a small price to pay for the blessing of serving in the temple. |
Það getur verið hagkvæmt að mishátt gjald sé rukkað fyrir ólíka hópa neytenda ef jaðarkostnaður af þjónustu náttúruauðlindarinnar er ekki sá sami fyrir hvern þeirra. The asking price of the meat will vary from person to person because the input costs required for each person are not the same. |
Megi sérhver okkar rísa upp sem sá maður sem Guð forvígði okkur til að vera – reiðubúinn að bera prestdæmi Guðs af hugrekki, fús til að greiða það gjald sem krafist er til að auka kraft sinn í prestdæminu. May each one of us rise up as the man God foreordained us to be—ready to bear the priesthood of God bravely, eager to pay whatever price is required to increase his power in the priesthood. |
Guð sýndi kærleika sinn með því að greiða það gjald sem þurfti til að endurleysa mannkynið. He expressed that love in providing the ransom for mankind’s redemption. |
Lausnargjald er gjald sem greitt er til að kaupa eitthvað til baka sem hefur glatast eða til að leysa úr ánauð. A ransom is a price paid to buy back something forfeited or to bring about release from bondage. |
Ūađ er gjald, villimađur. There's a price, barbarian. |
Ūađ er víst ūitt gjald. I believe it's yours. |
Á bensínafgreiðslustöðvum er víða hægt að þvo bifreið ókeypis og fá aðgang að ryksugu, eða kaupa sér þvott fyrir hóflegt gjald. In some countries a car wash at a gas station is neither costly nor time-consuming. |
Og vegna þess að hann reiddi af höndum hið endanlega gjald, hefur hann algjöra samúð með okkur og megnar að rétta okkur miskunnararm sinn á svo mörgum sviðum lífsins. And because He paid the ultimate price and bore that burden, He has perfect empathy and can extend to us His arm of mercy in so many phases of our life. |
Hvert er gjald þess að þróa með sér slíkan prestdæmiskraft? What is the price to develop such priesthood power? |
(Orðskviðirnir 10:22) Sálmaritarinn söng: „Fær Guði þakkargjörð að fórn og gjald Hinum hæsta þannig heit þín.“ (Proverbs 10:22) The psalmist sang: “Offer thanksgiving as your sacrifice to God, and pay to the Most High your vows.” |
Hvaða gjald yrðu þeir að greiða fyrir alla sína fyrirlitningu á sannri guðsdýrkun? — Jeremía 7:30, 31. What price would they pay for all their disdain of true worship? —Jeremiah 7:30, 31. |
Ef þið greiðið gjald opinberunar, eruð auðmjúk, lesið og biðjið þá munu himnarnir opnast og þið munið vita að Jesús er Kristur. If you pay the price of revelation, humble yourself, read, pray, and repent, the heavens will open and you will know that Jesus is the Christ. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of gjald in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.