What does gildi in Icelandic mean?
What is the meaning of the word gildi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gildi in Icelandic.
The word gildi in Icelandic means value, validity, level, guild. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word gildi
valuenoun (ideal accepted by some individual or group) Vinir þínir munu hjálpa þér, ef þú útskýrir gildi þín og staðlana sem tengjast þeim. Your friends will help you if you explain your values and your standards to them. |
validitynoun Að láta helgiathafnir framkvæmdar með prestdæmisvaldi á jörðu taka gildi á himnum. To make valid in heaven the ordinances performed by priesthood authority on earth. |
levelnoun Hér geturðu séð forsýningu af mynd með breytingu hennar í svarthvítt. Þú getur valið úr lit á myndinni til að sjá gildi litarins á litatíðniritinu Here you can see the black and white conversion tool preview. You can pick color on image to see the color level corresponding on histogram |
guildnoun (Corporations of craftsmen that existed in the Middle Ages) |
See more examples
1, 2. (a) Hvers konar gjafir hafa sérstakt gildi fyrir okkur? 1, 2. (a) When does a gift have great value to you personally? |
Það sem þið ákveðið að gera hér og nú hefur ómælt gildi. The choices you make here and now are forever important. |
(Postulasagan 1:13-15; 2:1-4) Þetta var merki þess að nýi sáttmálinn hefði tekið gildi og það markaði tilurð kristna safnaðarins og nýju andlegu Ísraelsþjóðarinnar en hún er kölluð „Ísrael Guðs“. — Galatabréfið 6:16; Hebreabréfið 9:15; 12:23, 24. (Acts 1:13-15; 2:1-4) This gave evidence that the new covenant had come into operation, marking the birth of the Christian congregation and of the new nation of spiritual Israel, “the Israel of God.” —Galatians 6:16; Hebrews 9:15; 12:23, 24. |
Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.“ Love never fails.” |
Slíkur lestur opnar hugi okkar og hjörtu fyrir hugsunum Jehóva og tilgangi, og skýr skilningur á þeim veitir lífi okkar gildi. Such reading opens up our minds and hearts to Jehovah’s thoughts and purposes, and a clear understanding of these gives meaning to our lives. |
Páll postuli benti á gildi bænarinnar þegar hann sagði: „Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu ykkar og hugsanir ykkar í Kristi Jesú.“ The apostle Paul drew attention to the value of this provision, saying: “Do not be anxious over anything, but in everything by prayer and supplication along with thanksgiving let your petitions be made known to God; and the peace of God that excels all thought will guard your hearts and your mental powers by means of Christ Jesus.” |
Live hér á himnum, og getur að líta á hana, en Romeo getur ekki. -- Fleiri gildi, Live here in heaven, and may look on her; But Romeo may not. -- More validity, |
Skrifaðu í dagbókina áætlun þína til að styrkja núverandi fjölskyldu þína sem og gildi og hefðir sem þig langar að koma á fót í framtíðar fjölskyldu þinni. Write in your journal your plan to strengthen your present family and the values and traditions you want to establish with your future family. |
Með þessum hnappi, geturðu plokkað lit frá upprunalegri mynd sem notaður er til að stilla gildi hátóna tíðnistigs á Rauð-, Græn-, Blá-, og Birtustigsrásum With this button, you can pick the color from original image used to set Highlight Tone levels input on Red, Green, Blue, and Luminosity channels |
fact () fallið reiknar hrópmerkingu viðfangsins. Stærðfræðiframsetningin er (gildi)! The STANDARDIZE() function calculates a normalized value |
Ef við iðrumst í sannleika notar hann gildi lausnarfórnar sonar síns í okkar þágu. If we are truly repentant, Jehovah applies to us the value of his Son’s ransom sacrifice. |
Því miður hafa mörg þessara fíngerðu fuglahúsa látið á sjá því að náttúruöflin hafa leikið þau grátt. Fólk hefur líka vísvitandi skemmt sum fuglahús vegna þess að það ber ekki skynbragð á gildi þeirra. Sadly, many of those miniature mansions have deteriorated under the constant barrage of the elements, while others have been intentionally destroyed by people who did not recognize their value. |
Það er enn í fullu gildi. Certainly that still holds true today. |
Hvaða gildi ætli það hafi fyrir mig?‘ In what way will it be of value to me?’ |
NAND(gildi; gildi CONCATENATE(value; value |
Endursegðu frásögu sem sýnir fram á gildi þess að gefast ekki upp á að vitna fyrir ættingjum. Relate an experience that shows the value of persevering in efforts to help relatives spiritually. |
Því eru orð sálmaritarans enn í fullu gildi: „Orð Drottins eru hrein orð, skírt silfur, sjöhreinsað gull.“ Thus, the psalmist’s words are still true today: “The words of the Lord are pure words: as silver tried in a furnace of earth, purified seven times.” |
Hvaða upplýsingar, sem hafa raunverulegt gildi, fást með slíku tungutali og hvað um útlistun eða túlkun? What information of real value is conveyed by such unknown tongues, and what about an interpretation? |
fact () fallið reiknar hrópmerkingu viðfangsins. Stærðfræðiframsetningin er (gildi)! The AVEDEV() function calculates the average of the absolute deviations of a data set from their mean |
Haldið þess vegna fast við kærleikann, sem er öllu æðri, því að allt annað hlýtur að falla úr gildi– Wherefore, cleave unto charity, which is the greatest of all, for all things must fail— |
FORSÍÐUEFNI: HVAÐ GEFUR LÍFINU GILDI? COVER SUBJECT: A MEANINGFUL LIFE IS POSSIBLE |
Mörg lönd hafa um aldaraðir viðurkennt hið ómetanlega gildi votlendis við matvælaframleiðslu. For centuries many countries have recognized the inestimable value of wetland management for food production. |
fact () fallið reiknar hrópmerkingu viðfangsins. Stærðfræðiframsetningin er (gildi)! The PEARSON() function calculates the correlation coefficient of two cell ranges. It is the same as the CORREL function |
Leiðangrar Byrds sýna fram á gildi þess að halda leiðarbækur. Byrd’s expeditions illustrate the value of keeping a log. |
21 „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.“ 21 “Love never fails.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of gildi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.