What does gefa upp öndina in Icelandic mean?

What is the meaning of the word gefa upp öndina in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gefa upp öndina in Icelandic.

The word gefa upp öndina in Icelandic means give up the ghost. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word gefa upp öndina

give up the ghost

verb (to die)

See more examples

Margir eru að „gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
Many people are “faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
Eða ég skal gefa upp öndina. -- A plága ́o bæði hús þitt!
Or I shall faint. -- A plague o'both your houses!
„Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
“Men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
Margir „munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
Many will “become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
Einnig yrði „á jörðu angist þjóða, ráðalausra . . . Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða.“
The book of Revelation tells us that men would be “ruining the earth.”
Ég vil ekki gefa upp öndina!
I don't want to go belly-up!
„MENN MUNU GEFA UPP ÖNDINA AF ÓTTA.“ — Lúkas 21:26.
“MEN BECOME FAINT OUT OF FEAR.”—Luke 21:26.
Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
Men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.“
Jesus prophesied concerning their present dilemma: “There will be signs in sun and moon and stars, and on the earth anguish of nations, not knowing the way out because of the roaring of the sea and its agitation, while men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth; for the powers of the heavens will be shaken.”
Samkvæmt hliðstæðri frásögn í Lúkasi 21: 25-28 munu menn á þeim tíma „gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
According to the parallel account at Luke 21:25-28, at that future time, ‘men will become faint out of fear and expectation of the things coming upon the earth.’
Eins og Jesús sagði fyrir ríkir ‚angist þjóða og menn gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því er koma mun yfir heimsbyggðina.‘ — Lúkas 21:25, 26.
As Jesus foretold, there is “anguish of nations . . . while men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.” —Luke 21:25, 26.
Það getur komið óupplýstu fólki til að „gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina,“ eins og Jesús spáði.
This may cause uninformed persons, in fulfillment of Jesus’ prophecy, to “become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
(Matteus 24: 29, 30) „Tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum . . . Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“ — Lúkas 21: 25, 26.
(Matthew 24:29, 30) “There will be signs in sun and moon and stars, . . . while men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”—Luke 21:25, 26.
Veruleikinn hefur orðið allur annar, nákvæmlega eins og Biblían spáði: „Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
In contrast, the Bible accurately foretold that men would “become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
Afleiðingin, segir Jesús, er „angist þjóða, ráðalausra við dunur hafs og brimgný. Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
As a result, Jesus says, there will be “anguish of nations, not knowing the way out because of the roaring of the sea and its agitation, while men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
Óteljandi hundruð milljónum punda, rúbla og dollara er áfram varið til hergagnaframleiðslu í heimi þar sem ‚menn gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því er koma mun yfir heimsbyggðina,‘ eins og Jesús Kristur sagði fyrir.
Countless hundreds of millions of pounds, rubles, and dollars continue to be spent on armaments in a world in which “men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth,” just as Jesus Christ foretold.
2 Orð þeirra enduróma það sem Jesús Kristur sagði fyrir um okkar tíma þegar hann sagði að þeir myndu einkennast af ‚angist þjóða, ráðalausra, og menn myndu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því sem þeir sæju koma yfir heimsbyggðina.‘
2 Such comments reflect what Jesus Christ foretold about our time when he said that it would be marked by “anguish of nations, not knowing the way out . . . while men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
25 Tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum og á jörðu angist þjóða, ráðalausra við dunur hafs og brimgný. 26 Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.
25 “‘Also, there will be signs in sun and moon and stars, and on the earth anguish of nations, not knowing the way out because of the roaring of the sea and its agitation, 26 while men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth; for the powers of the heavens will be shaken.
Eftir að hún er byrjuð verða sumir óhlýðnir menn enn á lífi til að sjá „tákn Mannssonarins“ og bregðast við því — kveina og, eins og segir í Lúkasi 21: 26, „gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina.“
After it begins, some of disobedient mankind will still be alive to see “the sign of the Son of man” and to react —to lament and, as stated at Luke 21:26, tobecome faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth.”
Meðal annars sagði hann: „Tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum og á jörðu angist þjóða, ráðalausra við dunur hafs og brimgný. Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.
And among other things, he said: “There will be signs in sun and moon and stars, and on the earth anguish of nations, not knowing the way out because of the roaring of the sea and its agitation, while men become faint out of fear and expectation of the things coming upon the inhabited earth; for the powers of the heavens will be shaken.
Þangað líka, sem woodcock leiddi ungum sínum, til að rannsaka drullu fyrir orma, fljúga en fótur fyrir ofan þá niður bankanum, en þeir hlupu í herlið undir, en á síðasta, njósnir mér, vildi hún láta unga hennar og hring umferð og umferð mig nær og nær til innan fjögurra eða fimm fet, þykjast brotinn vængi og fætur, til að vekja athygli mína, og fá burt ungum sínum, sem myndi nú þegar hafa tekið upp March þeirra, með gefa upp öndina, wiry peep, einn file í gegnum mýri, sem hún beinist að.
Thither, too, the woodcock led her brood, to probe the mud for worms, flying but a foot above them down the bank, while they ran in a troop beneath; but at last, spying me, she would leave her young and circle round and round me, nearer and nearer till within four or five feet, pretending broken wings and legs, to attract my attention, and get off her young, who would already have taken up their march, with faint, wiry peep, single file through the swamp, as she directed.
21:26 Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.
26 Men's strength will go from them in fear and in waiting for the things which are coming on the earth; for the powers of the heavens will be moved.
21:26 Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.
26 men fainting from fear and the expectation of the things which are coming upon the world; for the powers of the heavens will be shaken.
26 Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.
26 Men's hearts failing them for fear, and for looking after those things which are coming on the earth: for the powers of heaven shall be shaken.
26 Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.
men fainting for fear, and for expectation of the things which are coming on the world: for the powers of the heavens will be shaken.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of gefa upp öndina in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.