What does framkoma in Icelandic mean?
What is the meaning of the word framkoma in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use framkoma in Icelandic.
The word framkoma in Icelandic means behaviour, conduct, manner. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word framkoma
behaviournoun En ekki um mínar og svona framkoma fær mig aldrei til að tala! But not to know mine, nor will such behaviour as this induce me to be explicit. |
conductnoun Slík óguðleg framkoma getur jafnvel gert líkamlega aðlaðandi manneskju fráhrindandi. In fact, such ungodly conduct could even make a physically attractive person appear ugly. |
mannernoun Hann lítur ekki hingađ en svipur og framkoma eru of ákveđin, finnst ykkur ūađ ekki? He doesn't look over and yet his expressions and mannerisms are a bit too determined, don't you think? |
See more examples
Við ættum alltaf að hafa hugfast að framkoma okkar við þá sem kunna að hafa gert á hlut okkar og viðhorf okkar þegar við syndgum geta haft áhrif á það hvernig Jehóva kemur fram við okkur. We should constantly bear in mind that the way we treat those who may have offended us and the attitude we display when we sin can affect the way Jehovah deals with us. |
Ūađ sem var mjög skũrt međ Ayrton, ūegar hann kom aftur, var líkamstjáningin, framkoma hans sũndi ađ hann væri í miklum átökum. When Ayrton returned, his attitude and his body language showed a strong inner conflict. |
Framkoma þín við fjölskylduna gefur til kynna hvernig þú átt eftir að koma fram við maka þinn. — Lestu Efesusbréfið 4:31. How you deal with family members indicates how you will treat a mate. —Read Ephesians 4:31. |
Þrem vikum áður en hjónaskilnaðurinn átti að vera frágenginn hafði kristin framkoma eiginkonu Johns sín áhrif. Three weeks before the divorce was final, the Christian conduct of John’s wife had its effect. |
Þetta er mikilvægt vegna þess að framkoma og tal fjölskyldunnar getur haft áhrif á það hvernig litið er á fjölskylduföðurinn í söfnuðinum. This is important, for the speech and conduct of a man’s family have a bearing on how he is viewed in the congregation. |
Mörgum kann að hafa fundist slík framkoma gagnvart eiginkonum framandleg. Such kindly treatment of a wife would have seemed novel to many. |
Þó er hin gæskuríka framkoma Jesú Krists við hinn synduga einkar lærdómsrík fyrir okkar ævilanga verkefni að fylgja Jesú Kristi. However, in our lifelong quest to follow Jesus Christ, His example of kindness to those who sin is particularly instructive. |
Hógvær og prúð framkoma við yfirvöld getur skipt sköpum til að koma í veg fyrir óþarfa erfiðleika. — Orðskv. A mild and humble manner of dealing with those in authority can do much to prevent unnecessary difficulties. —Prov. |
Framkoma mömmu er farin að breytast. Mom’s attitude has started to change. |
14 Enda þótt sönn karlmennska og kvenleiki byggist á andlegum eiginleikum segir framkoma okkar og útlit, þar á meðal fötin og hvernig við klæðumst þeim, ýmislegt um okkur. 14 While valid femininity and masculinity are based on spiritual qualities, physical bearing and appearance, including the clothing that we wear and the way that we wear it, make a statement about us. |
Hvaða áhrif hefur framkoma eiginmanns við eiginkonu sína á samband hans við Guð og söfnuðinn? How is a husband’s relationship with God and the congregation affected by the way he treats his wife? |
Til að byrja með gæti það verið hegðun okkar og framkoma, en ekki umræður um Biblíuna, sem vekja áhuga hins vantrúaða á sannleikanum. The best way to win over an unbelieving mate to the truth, at least initially, may be through our actions, not through a Bible discussion |
Hin ástúðlega framkoma Jose gagnvart ömmu sinni þennan dag og all daga, sýnir að elska er sambland af verkum og innilegum tilfinningum. Jose’s loving behavior to his grandmother that day and always demonstrates that love is a combination of actions as well as deep feelings. |
Ef þú hefur á þér orð fyrir að sýna fólki almennt ósvikinn áhuga, þá er lítil hætta á að vingjarnleg framkoma af þinni hálfu verði misskilin sem svo að þú sért að gefa einhverjum undir fótinn. If you have a reputation for showing a genuine interest in people in general, rarely will friendliness be mistaken for a romantic come-on. |
Slík framkoma ber vissulega vitni um skort á sjálfstjórn! How greatly such actions betray a lack of self-control! |
Framkoma þeirra við andlega bræður Jesú. The way he or she treats Jesus’ spiritual brothers. |
Hann sagði meira að segja að framkoma manna við ‚minnstu bræður hans‘ réði því hvort þeir yrðu álitnir sauðir eða hafrar. In fact, he said that the determining factor that would distinguish a sheep from a goat would be the way an individual treated even “the least of these [his] brothers.” |
Framkoma þeirra segir mikið. Their manner conveys much. |
Því miður hefur framkoma annarra stundum slegið fólk út af laginu og haft áhrif á þjónustu þess við Jehóva. Sadly, some have been so disturbed by the conduct of others that it has affected their spiritual routine. |
Framkoma hans breyttist, hann greip sellķiđ sitt. His demeanor changed, he grabbed his cello, |
Til umhugsunar: Góð framkoma er merki um kærleika. To think about: Good manners are based on love. |
Skrílsleg framkoma Fucking manners |
Smekklegur klæðaburður okkar og róleg framkoma sefar ótta. — 1. Tím. Our well-arranged dress and dignified bearing help to allay fears. —1 Tim. |
Framkoma Jesú við konur How Jesus Treated Women |
Þó að leikur Marilynar hafi fengið góða gagnrýni þá þótti framkoma hennar á frumsýningu myndarinnar barnaleg og dónaleg. While Medina's plays were wildly successful, she drew nearly universal admiration from her peers and the press. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of framkoma in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.