What does frá in Icelandic mean?
What is the meaning of the word frá in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use frá in Icelandic.
The word frá in Icelandic means from. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word frá
fromadverbadposition (with the source or provenance of or at) Af hreimnum hans að dæma hlýtur hann að vera frá Kjúshú. Judging from his accent, he must be from Kyushu. |
See more examples
Sagan af gyðjunni Gefjun segir frá hvernig Sjáland varð til. This section tells the story of how shale gas was developed. |
En þar eð Mercator birti einnig í bókinni mótmæli Lúters frá 1517 gegn sölu aflátsbréfa var Chronologia sett á lista kaþólsku kirkjunnar yfir bannaðar bækur. However, because Mercator had included in his book Luther’s protest against indulgences in 1517, Chronologia was put on the Catholic Church’s index of prohibited books. |
Katrín mikla frá Rússlandi tilkynnti, seint á 18. öld, að hún ætlaði að ferðast um suðurhluta ríkidæmis síns í fylgd með nokkrum erlendum sendiherrum. In the late 18th century, Catherine the Great of Russia announced she would tour the southern part of her empire, accompanied by several foreign ambassadors. |
„Við þurftum að venjast alls konar nýjum siðum,“ segja tvær systur á þrítugsaldri sem fluttust frá Bandaríkjunum til Dóminíska lýðveldisins. “There were so many different customs to get used to,” say two fleshly sisters in their late 20’s from the United States, who serve in the Dominican Republic. |
Fékkstu ekki bréfin frá mér? Didn't you get my letters? |
Hugrekkið til að flytja öðrum sannleikann, einnig þeim sem eru boðskapnum andsnúnir, kemur ekki frá sjálfum okkur. The courage to speak the truth to others, even to those who oppose our message, does not rest with us. |
2:8) Menntunin frá Guði hjálpar fólki að sigrast á slæmum venjum og þroska með sér eiginleika Guði að skapi. 2:8) Divine education helps people to overcome bad practices and to cultivate godly qualities. |
Fjarlægðin frá plánetu % # til plánetu % # eru % # ljósár. Geimfar sem leggur strax af stað kemst á áfangastað í umferð % The distance from Planet %# to Planet %# is %# light years. A ship leaving this turn will arrive on turn % |
Ég hef beðið hundruð ungra kvenna að segja mér frá sínum heilögu stöðum. I’ve asked hundreds of young women to share their holy places with me. |
Jesú var ljóst að margir höfðu enn á ný gert fráhvarf frá óspilltri tilbeiðslu á Jehóva og sagði: „Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess.“ Recognizing that many had once again apostatized from the unadulterated worship of Jehovah, Jesus said: “The kingdom of God will be taken from you and be given to a nation producing its fruits.” |
Frá mannlegum sjónarhóli virtust því ekki miklar líkur á að þeir gætu sigrað. Hence, from a human point of view, their chances of being victorious would seem remote. |
Hvað þarf til að taka frá tíma til reglulegs biblíulestrar? What is needed in order to make time for regular Bible reading? |
(2. Kroníkubók 26:3, 4, 16; Orðskviðirnir 18:12; 19:20) ‚Ef einhver misgjörð kann að henda okkur‘ og við fáum viðeigandi leiðréttingu frá orði Guðs skulum við því sýna svipaðan þroska, andlega skarpskyggni og auðmýkt og Barúk. — Galatabréfið 6:1. (2 Chronicles 26:3, 4, 16; Proverbs 18:12; 19:20) So if we ‘take some false step before we are aware of it’ and receive needed counsel from God’s Word, let us imitate Baruch’s maturity, spiritual discernment, and humility. —Galatians 6:1. |
Á hverju ári bíða þúsundir ungra manna, kvenna og eldri hjóna, spennt eftir því að fá sérstakt bréf frá Salt Lake City. Every year tens of thousands of young men and young women, and many senior couples, eagerly anticipate receiving a special letter from Salt Lake City. |
Nú um stundir er vopnahlé við lýði eftir samkomulag Marokkóstjórnar og Polisario frá árinu 1991 þess efnis að leita skyldi lausnar með atkvæðagreiðslu um sjálfstæði. A cease-fire between the Polisario Front and Morocco, monitored by MINURSO (UN) has been in effect since 6 September 1991, with the promise of a referendum on independence the following year. |
Hneykslanlegasta höfnunin á yfirráðum Guðs kemur frá klerkum kristna heimsins sem hafa tekið erfikenningar manna fram yfir tæran sannleika Biblíunnar. The most shocking denial of God’s authority comes from Christendom’s clergy, who have substituted man-made traditions for pure Bible truths. |
Það getur hjálpað þér að greina ranghugmynd frá staðreynd. These can help you to separate myth from fact. |
Þeir notuðu alls 1.202.381.302 klukkustundir í að segja öðrum frá ríki Guðs. For these, such activity was not a casual matter. |
Hann kom međ vistirnar frá Laramie. He brought the supplies in from Laramie. |
Mundu að gleði kemur frá Guði og er einn af eiginleikunum sem mynda ávöxt andans. Remember, joy is a godly quality, part of the fruitage of God’s spirit. |
meta visku himni frá. Truth and wisdom from above. |
Þeir myndu vera mismunandi frá fuglum á Indlandi og það gæti skemmta hana til að líta á þá. They would be different from the birds in India and it might amuse her to look at them. |
32 Jesaja lýsir nú yfir: „Sjá, ég og synirnir, sem [Jehóva] hefir gefið mér, vér erum til tákns og jarteikna í Ísrael frá [Jehóva] allsherjar, sem býr á Síonfjalli.“ 32. (a) Who today serve “as signs and as miracles”? |
Þessi hreyfing á sér stað um 15 sinnum á mínútu og er stýrt með taktföstum boðum frá stjórnstöð í heilanum. The diaphragm receives a command to do this about 15 times a minute from a faithful command center in your brain. |
Ūú tekur allt frá mér. You take everything from me. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of frá in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.