What does forstöðumaður in Icelandic mean?
What is the meaning of the word forstöðumaður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use forstöðumaður in Icelandic.
The word forstöðumaður in Icelandic means manager, director. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word forstöðumaður
managernoun (person whose job is to manage something (for female equivalents, see manageress) 7 Hér er þjónninn kallaður ráðsmaður en það er þýðing á grísku orði sem merkir „forstöðumaður heimilis eða eignar“. 7 Here the slave is called a steward, a word translated from a Greek term denoting “the manager of a household or estate.” |
directornoun „Blóð er jafn mikilvægt fyrir heilbrigðisþjónustuna og olía er fyrir samgöngukerfið.“ — Arthur Caplan, forstöðumaður lífsiðfræðistofnunar Pennsylvaníu-háskóla. “Blood is to health care as oil is to transportation.”—Arthur Caplan, director of the bioethics center at the University of Pennsylvania. |
See more examples
Mason Weinrich, forstöðumaður hvalrannsóknastöðvarinnar þar og höfundur bókarinnar Observations: The Humpback Whales of Stellwagen Bank, hafði veitt okkur ýmsar almennar upplýsingar um hnúfubakinn. Mason Weinrich, director of the Cetacean Research Unit located there, and author of Observations: The Humpback Whales of Stellwagen Bank, had made some general comments about the humpbacks. |
Forstöðumaður eins mótsstaðar var svo hrifinn af að sjá til sjálfboðaliðanna sem þrifu húsnæðið að hann skrifaði: „Mig langar til að þakka ykkur fyrir ótrúlegasta viðburð sem ég hef orðið vitni að. The manager of one convention facility was so impressed by the volunteers who cleaned the building that he wrote this: “I want to thank you for the most amazing event that I have ever experienced. |
Einnig myndaðist töluvert fuglasafn á tímum Árna Waag sem var fyrsti forstöðumaður stofunnar. It also established a contracting division, which was the major operating segment during the early years. |
Bróðir hennar, Seth Klein, er forstöðumaður bresk-kólumbískrar skrifstofu hugveitunnar Canadian Centre for Policy Alternatives. Her brother, Seth Klein, is director of the British Columbia office of the Canadian Centre for Policy Alternatives. |
Forstöðumaður stórs sjónvarpsfélags lýsti yfir, að sögn tímaritsins TV Guide, að hann „sæktist eftir ‚augnablikum‘ í útsendingu — sársaukafullum, æsifengnum augnablikum í hverri fréttafrásögn til að lokka áhorfandann.“ The head of a major television broadcasting firm, as reported in TV Guide magazine, “declared he wanted ‘moments’ on the broadcasts —gut-wrenching, sensational moments to lure the viewer in every story.” |
Forstöðumaður íþróttamála borgar einnar skrifaði: „Þið verðskuldið mikið hrós fyrir friðsama framkomu ykkar. From the chancellor of a municipal sports department: “The highest praise is deserved for your peaceful conduct. |
Brian McSheffrey, sem er læknisfræðilegur forstöðumaður svæðisbundinnar blóðgjafarþjónustu, bar að hann vekti athygli á vandamálinu með því að segja í fyrirlestrum: „Ef þú verður að gefa blóðgjöf, þá er annaðhvort eitthvað að sjúkdómsgreiningunni eða meðferðinni.“ Brian McSheffrey, medical director of a regional blood transfusion service, testified that he draws attention to the problem by saying in lectures: “If you have to give a transfusion, you’ve either failed in diagnosis or failed in therapy.” |
Þegar hann varð forstöðumaður Trinity-háskólans í Dyflinni hvatti hann stúdenta til að tala írsku og sömuleiðis eftir að hann var skipaður biskup í Kilmore. He encouraged students to use Irish when he became provost, or head, of Trinity College in Dublin and when he later became the bishop of Kilmore. |
Á fyrri hluta síns langa embættisferlis beindist áhugi hans fyrst og fremst að biblíuhandritum og fundi nýrra papýrushandrita. Sem forstöðumaður bar hann síðar ábyrgð á fornleifarannsóknum í Karkemish og Úr. During the first part of his long tenure, Biblical manuscripts and the discovery of papyruses were his principal concern; later, he was responsible as Director for the archaeological expeditions to Carchemish and Ur. |
Fyrrum forstöðumaður hins virta British Museum í Lundúnum, Sir Frederic Kenyon, skrifaði: „Þær niðurstöður, sem nú þegar liggja fyrir, staðfesta það sem trúin gefur í skyn, sem sé að Biblíunni sé einungis hagur í að þekking manna aukist.“ A former director of the British Museum, Sir Frederic Kenyon, wrote: “The results already achieved confirm what faith would suggest, that the Bible can do nothing but gain from an increase of knowledge.” |
„Blóð er jafn mikilvægt fyrir heilbrigðisþjónustuna og olía er fyrir samgöngukerfið.“ — Arthur Caplan, forstöðumaður lífsiðfræðistofnunar Pennsylvaníu-háskóla. “Blood is to health care as oil is to transportation.” —Arthur Caplan, director of the bioethics center at the University of Pennsylvania. |
Maurice Chehab, fyrrverandi forstöðumaður fornminjadeildar Þjóðminjasafnsins í Beirút í Líbanon, segir: „Frá níundu öld f.o.t. fram á þá sjöttu var Týrus álíka mikilvæg borg og Lundúnir voru í byrjun tuttugustu aldar.“ Said Maurice Chehab, former director of antiquities at the National Museum of Beirut, Lebanon: “From the ninth to the sixth century B.C., Tyre retained the position of importance known to London at the beginning of the twentieth century.” |
Dóttir Jaírusar. Jaírus, forstöðumaður samkundunnar, sárbændi Jesú um að hjálpa veikri dóttur sinni. Jairus’ daughter Jairus, an officer of the synagogue, implored Jesus to help his sick daughter. |
Hann var einnig fyrsti forstöðumaður Forngripasafns Íslands, síðar Þjóðminjasafnið, þegar það var stofnað árið 1863. He was also the first curator of the Forngripasafns Íslands (Icelandic Antiquities Collection), which became the National Museum of Iceland, when it was founded in 1863. |
Einum manni er mikið í mun að hitta Jesú, en það er Jaírus, forstöðumaður samkundunnar. One of those anxious to see Jesus is Jairus, a presiding officer of the synagogue. |
Forstöðumaður Iðunn Antonsdóttir. greinina. "Sahranjen ubojica Ksenije Pajčin". dnevnik. |
Með þessum breyttu viðhorfum ákvað ég að hætta krabbameinsrannsóknum og þáði stöðu sem forstöðumaður þjónustustofnunar í sjúkdómafræði í borginni Orense á norðvesturhluta Spánar. With a changed outlook, I decided to leave cancer research and I accepted the position of Director of the Pathological Anatomy Service in the city of Orense in northwestern Spain. |
Glenn Doman sem er forstöðumaður Uppeldisfræðistofnunarinnar (The Institutes for the Achievement of Human Potential). Glenn Doman, director of The Institutes for the Achievement of Human Potential. |
Forstöðumaður Ljósmyndun George Anton Director of Photography George Anton |
McBrien, forstöðumaður guðfræðideildar þessa sama háskóla, sig í framkróka til að leiða rök að því að fóstureyðing sé ekki skilgreind kennisetning kirkju hans. McBrien, chairman of the theology department of the same university, took pains to explain that abortion is not a defined doctrine of his church. |
Forstöðumaður tónleikasalarins sagði: „Það sem maður heyrir hér er venjulegt rapp — hið sama og krakkarnir kaupa í búðunum.“ Said the concert hall director: “What you are hearing is average rap —the same as they’re buying in the stores.” |
Brian McClelland, sem er forstöðumaður blóðgjafarþjónustu Edinborgar og suðausturhluta Skotlands, biður lækna þar af leiðandi að „muna að blóðgjöf er líffæraflutningur og er því ekki léttvæg ákvörðun“. No wonder Brian McClelland, director of Edinburgh and Scotland Blood Transfusion Service, asks doctors to “remember that a transfusion is a transplant and therefore not a trivial decision.” |
„Eina leiðin til að framleiða villilamaull með löglegum hætti,“ sagði forstöðumaður rannsóknarstöðvarinnar, „er sú að vernda hinn villta stofn uns honum hefur fjölgað svo að hægt sé að smala hjörðinni saman í net. “The only hope of legally produced vicuña cloth,” the above-quoted warden said, “lies in protecting the wild animals until their numbers grow sufficiently so that they can be herded into nets. |
Wen var síðan skipaður sem forstöðumaður hinnar almennu skrifstofu Kommúnistaflokksins sem sá um daglegan rekstur leiðtoga flokksins. After Wen was promoted to work in Beijing, he served as Chief of the Party's General Affairs Office, an organ that oversaw day-to-day operations of the party's leaders. |
Adolfo Roitman er forstöðumaður Bókarhofsins við Ísraelska safnið og gæslumaður Dauðahafshandritanna. Hann segir um gildi þessa bókrollubrots: „Handritið Söngurinn við hafið sýnir fram á hve tryggilega og nákvæmlega Masoretatexti Biblíunnar var varðveittur í aldanna rás. Commenting on the relevance of the scroll fragment, Adolfo Roitman, head of the Shrine of the Book, Israel Museum, and curator of the Dead Sea Scrolls, states: “The Song of the Sea manuscript demonstrates the tremendous fidelity with which the Masoretic version of the Bible was transmitted over the centuries. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of forstöðumaður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.