What does flokka in Icelandic mean?
What is the meaning of the word flokka in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use flokka in Icelandic.
The word flokka in Icelandic means class, sort, categorize. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word flokka
classverb (to assign to a class) Af hverju viljum við ekki láta flokka okkur með faríseum? Why would we not want to be classed with the Pharisees? |
sortverb (separate according to certain criteria) Hann er að aðstoða konu við að flokka og selja búslóð látinnar systur hennar. He is helping a woman sort and sell her deceased sister’s household items. |
categorizeverb (to assign a category) Grískir ritarar notuðu einnig ýmsar stafagerðir sem flokka má sem hástafi, þumlungsstafi (ákveðin gerð upphafsstafa), léttiskrift og lágstafaletur. Greek scribes also used various styles of letters, which can be categorized as capitals, uncials (a form of capitals), cursives, and minuscules. |
See more examples
Hér hefur að sjálfsögðu verið stiklað á ýmsum öfgum og þær merkja svo sannarlega ekki að allt skemmtiefni í sumum þessara flokka sé skaðlegt. Granted, these are extreme cases, and they do not mean that all entertainment in some of these various categories is bad. |
- Útbúa yfirlit yfir þær ógnir sem tengjast smitsjúkdómum sem fylgst var með á árinu 2007, flokka þær og leggja áherslu á þau atriði sem mestu máli skipta - provide a summary of the threats related to communicable diseases which were monitored in 2007, categorize them, pinpoint major issues |
Meirihluta af þeim tökum sem notuð eru til að yfirbuga andstæðinginn eru hægt að skipta í tvo stóra flokka, liðamótatök og kverkatök. From this position, considered by some the ideal combative distance for two unarmed opponents, many balance-breaking, striking and throwing techniques can be applied. |
Í hinni hebresku Biblíu (Gamla testamentinu) var bókunum skipt í þrjá flokka: Lögin, spámennina og ritin. In the Hebrew Bible (the Old Testament) the books were divided into three groups: the Law, the Prophets, and the Writings. |
Þeim má skipta í eftirtalda flokka: They may be divided into groups as follows: |
Skömmu eftir að þessi tilkynning var gefin út tóku vottar í Kanada, Bandaríkjunum og víðar að flokka og pakka fötum og safna matvælum. Within weeks after that announcement, Witnesses in Canada, the United States, and other lands began sorting and packing clothing and collecting food. |
Mendelejev var sannfærður um að frumefnin röðuðust niður í ákveðna flokka, og á þeim grunni setti hann fram lotukerfið og sagði réttilega fyrir um tilvist nokkurra frumefna sem voru óþekkt á þeim tíma. Because of his faith in the order of the groups, he drafted the periodic table of the elements and correctly predicted the existence of a number of elements unknown at the time. |
Síðan lætur Satan þrjá flokka Kaldea ræna 3000 úlföldum Jobs og drepa alla sveinana nema einn. Then Satan causes three bands of Chaldeans to take off with Job’s 3,000 camels, killing all but one of the attendants. |
Ég flokka ūađ í fylkingu, flokk, ættbálk og undirættbálk. I'm sorting it into phylum, class, order and suborder. |
Orð hennar lýsa því vel hve þung raun það getur verið að flokka og fleygja. This well illustrates that sorting and discarding can be a challenge. |
Hann fylgdi mér eins viðráðanlegur eins og lítið barn, með hlýðni lofti, án flokka um birtingarmynd, frekar eins og hann hafði verið að bíða eftir mér þarna til að koma með og bera hann burt. 'He followed me as manageable as a little child, with an obedient air, with no sort of manifestation, rather as though he had been waiting for me there to come along and carry him off. |
(Matteus 22:21) Það kostar kannski einhverja fyrirhöfn að flokka sorp og fara með það í endurvinnslu en það ber vott um að okkur langi til að búa á hreinni jörð. (Matthew 22:21) Recycling may require extra effort, but it demonstrates a desire for a clean earth. |
„Það á ekki að flokka Páfagarð sem ríki heldur sem samtök, líkt og þau sem koma fram fyrir hönd múslima, hindúa, búddhista, bahaía og annarra trúfélaga,“ segir Kissling. According to Ms. Kissling, “the appropriate role for the Vatican is that of a NGO—the same as all the other NGOs representing Muslims, Hindus, Buddhists, Bahais and other religious organisations.” |
Verkamenn höfðu þegar glatað naumum meirihluta sínum á neðri deild þingsins þegar hann varð forsætisráðherra og frekari ósigrar í kosningum neyddu Callaghan til þess að semja við smærri flokka eins og Frjálslynda flokkinn um stjórnarsamstarf frá 1977 til 1978. Labour had already lost its narrow majority in the House of Commons by the time he became Prime Minister, and further by-election defeats and defections forced Callaghan to deal with minor parties such as the Liberal Party, particularly in the "Lib–Lab pact" from 1977 to 1978. |
Leiðtogaumræðurnar voru á milli allra flokka sem buðu sig fram í kosningunum 2007. Violent disputes continued with each faction preparing for the upcoming 1997 elections. |
Upplýsingar um það er að finna á netsíðum lánshæfismatsfyrirtækja á borð við Moody's og Standard's and Poor's. Áðurnefnd fyrirtæki, Moody's og Standard's and Poor's hafa sérstakan hátt á því hvernig þau meta áhættu áhættubréfa en öllum skuldabréfum er skipt í tvo flokka eftir lánshæfi þeirra: Fjárfestingarflokkur og áhættubréf. The former is represented by the systems of Fitch Ratings, Moody's and Standard & Poor's whereas the later by that of Comisión Clasificadora de Riesgo, although the two types have some similarities to some extent. |
Við það skiptust borgarbúar í tvo flokka, aðrir með Gyðingum og hinir með postulunum (þeim sem sendir voru). This split the mob, some being for the Jews and others for the apostles (ones sent forth). |
Flokka sem EKKI ruslpóst Classify as NOT Spam |
Þeir valda ótta og skelfingu í mörgum hverfum stórborganna — aðeins á Los Angelessvæðinu er „vitað um yfir 800 flokka með ríflega 100.000 unglingum.“ They are terrorizing many neighborhoods in big cities —in Los Angeles county alone, “there are 100,000- plus members of over 800 identifiable gangs.” |
Vegna óvissu um hvort fyrirbærið yrði flokkað sem reikistjarna eða reikistirni — en ólíkar venjur um nafngiftir gilda um þessa flokka — var ekki hægt að ákveða nafn formlega fyrr en eftir 24. ágúst 2006 þegar niðurstaða IAU um skilgreiningu reikistjarna lá fyrir. Due to uncertainty over whether the object would be classified as a planet or a minor planet, because different nomenclature procedures apply to these different classes of objects, the decision on what to name the object had to wait until after the August 24, 2006 IAU ruling. |
Þær skiptast aðallega í þrjá flokka: kornfrumur (kyrningar), einkjörnunga(einkirninga) og eitilfrumur. They have three sons: Hamdir, Sorli, and Erp, and Svanhild is raised with them. |
Síðar skipti Davíð konungur Levítunum og prestunum í flokka þannig að starf þeirra yrði vel skipulagt. Later, King David organized the Levites and the priests into effective divisions. |
Flokkunarmennirnir standa við borð sem ná þeim í mitti og flokka ullina eftir því hve ljós hún er, hrokkin, hrein, fíngerð, mjúk og löng. Sorters stand at waist-high boards, examining the wool for brightness, crimp, purity, fineness, softness, and length. |
Bakkar til að flokka og telja peninga Trays for sorting and counting money |
Milli þessara flokka voru waverers og compromisers. Between these main groups there were waverers and compromisers. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of flokka in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.