What does færa in Icelandic mean?
What is the meaning of the word færa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use færa in Icelandic.
The word færa in Icelandic means move, bring. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word færa
moveverb (to change the place of a piece) Viltu eyða borði og færa borðin fyrir ofan niður um eitt? Do you want to delete a level and move higher levels down by one? |
bringverb (to transport toward somebody/somewhere) Setning númer 888.888 mun færa eiganda sínum áralanga heppni. Sentence Number 888,888 will bring its owner years upon years of luck. |
See more examples
En hvað færa menn fram sem rök gegn happdrætti? But what are some of the charges against lotteries? |
Jæja núna þú þarft að færa það inn í kjarna sölt. Well now you need to move it into the core salts. |
(Orðskviðirnir 22:3) Þótt okkur geti fundist það vandræðalegt eða við þurfum að færa einhverjar fórnir er það ósköp smávægilegt í samanburði við að glata velþóknun Guðs. (Proverbs 22:3) Whatever embarrassment or sacrifice may be involved, it is minor compared to losing God’s favor. |
Jehóva innblés Habakkuk að færa áhyggjur sínar í letur. Hann vill því greinilega að við séum óhrædd við að segja honum frá áhyggjum okkar og efasemdum. By inspiring Habakkuk to write down his concerns, Jehovah provided us with an important object lesson: We must not be afraid to tell Him about our concerns or doubts. |
Ū ú verđur ađ færa Airwick til klukkan 1 1.30. You're gonna have to cancel the Airwick at 1 1:30. |
[Postulasagan 9: 36-39]) Þar sem slíkt er ekki greinilega sett í samband við einhverja falstrú eru margir votta Jehóva vanir að færa sjúkum vini á spítala eða þeim sem séð hafa á bak ástvini í dauðann blóm til að gleðja hann. [Acts 9:36-39]) When doing so is not clearly linked with false beliefs, some of Jehovah’s Witnesses are accustomed to providing cheerful flowers for a hospitalized friend or in the case of a death. |
Og augu mín hafa séð mikilfenglega hluti, já, jafnvel of mikilfenglega mennskum manni. Þess vegna var ég beðinn um að færa það ekki í letur. And mine eyes have beheld great things, yea, even too great for man; therefore I was bidden that I should not write them. |
Hann sagði: „Sértu því að færa fórn þína á altarið og minnist þess þar, að bróðir þinn hefur eitthvað á móti þér, þá skaltu skilja gjöf þína eftir fyrir framan altarið, fara fyrst og sættast við bróður þinn, koma síðan og færa fórn þína.“ He said: “If, then, you are bringing your gift to the altar and you there remember that your brother has something against you, leave your gift there in front of the altar, and go away; first make your peace with your brother, and then, when you have come back, offer up your gift.” |
Frú McCann mun færa ūér ūurr föt. Mrs. McCann will get some dry clothes for you. |
„Ég kom ekki að færa frið, heldur sverð.“ “I came to put, not peace, but a sword.” |
En þeir færa Guði líka „lofgjörðarfórn.“ But they, too, are offering to God their “sacrifice of praise.” |
Mósebók 4: 27, 28) En það var ekkert ákvæði þess efnis að fórnarlamb nauðgunar þyrfti að færa slíka syndafórn. (Leviticus 4:27, 28) There was no stipulation, though, that a rape victim had to make such a sin offering. |
Þeir ætluðust til að fá mútur og „gjafir“ frá þeim Ísraelsmönnum sem komu til að færa fórnir í musterinu. They were looking for handouts and bribes from the Israelites who came to make sacrifices at the temple. |
Mig furđar hvernig fķlk horfir á ūig færa sér mat og taka af börđum en skilur ekki ađ ūađ hefur hitt mikilfenglegustu konu sem nú lifir. I wonder how they can watch you bring their food and clear tables and never get that they just met the greatest woman alive. |
(Matteus 5:23, 24) Sættir eiga að ganga fyrir öðru — meira að segja trúarlegum skyldum líkt og þeirri að færa fórnir á musterisaltarinu í Jerúsalem eins og Móselögin kváðu á um. (Matthew 5:23, 24) Taking the initiative in making peace with others takes first priority —even over performing a religious duty, such as presenting gifts on the temple altar in Jerusalem as required by the Mosaic Law. |
(Jóhannes 3:16) Að Jehóva skyldi færa Jesú Krist sem lausnarfórn sýnir að það er ekki rétt að við séum einskis virði eða að Jehóva geti ekki elskað okkur. (John 3:16) The provision of the ransom sacrifice of Jesus Christ runs counter to the very notion that we are worthless or unlovable in Jehovah’s eyes. |
Tími til kominn að færa sig í stærri skrifstofu Just about time for me to move into a much bigger office |
Stundum þurfti að færa fórn vegna ákveðinnar syndar. (3. Sometimes a sacrifice had to be made because of a specific personal sin. |
Nýlega hefur Netið samt verið að færa sig í aðra átt... But recently, the internet has been moving in a different direction... |
Hjálpađu mér ađ færa rúmiđ. Help me move the bed. |
Við vorum vissir um að Guð notaði þær ekki svo að við ákváðum að skoða minna þekkt trúfélög til að athuga hvað þau hefðu fram að færa. We knew that God was not using them, so we decided to consider some of the lesser-known religions to see what they had to offer. |
(Postulasagan 10:9-16) Merking sýnarinnar var hin mesta ráðgáta fyrir Pétur, en ekki leið á löngu áður en þrír menn komu til að færa hann með sér heim til Kornelíusar sem var rómverskur hundraðshöfðingi í Sesareu. (Acts 10:9-16) Peter was in great perplexity over the meaning of the vision. |
Ég hvet sérhver okkar til að finna sér næði, einhverja stund þessi jól, til að færa „hinum gjafmilda“ hjartnæmar þakkir. Therefore, I invite each one of us to find, during this Christmas season, a moment in the quiet of our souls to acknowledge and offer heartfelt gratitude to “the Generous One.” |
Geturðu fengið þá til að hjálpa þér að færa píanóið? Can you get the guys to help you move the piano? |
* Hvaða siði hafið þið tileinkað ykkur til að færa ykkur sjálf og fjölskyldu ykkar nær frelsaranum? * What traditions have you created to draw yourself and your family closer to the Savior? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of færa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.