What does eyða in Icelandic mean?
What is the meaning of the word eyða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use eyða in Icelandic.
The word eyða in Icelandic means destroy, spend, delete, Delete. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word eyða
destroyverb Svo þeir sendu honum mikinn sandstorm til að eyða öllu og hreinsa yfirborð Jarðar. So they sent a great sandstorm, to destroy all, wipe clean the face of the earth. |
spendverb Mig langar til að eyða lífinu með þér. I want to spend my life with you. |
deleteverb (To eliminate text, a file, or part of a document with the intention of removing the information permanently.) Viltu eyða borði og færa borðin fyrir ofan niður um eitt? Do you want to delete a level and move higher levels down by one? |
Deletenoun (An item on the Edit menu that permanently removes the selected text or objects.) Sýna ' Eyða ' í valmyndum sem fer framhjá ruslatunnunni Show 'Delete ' context menu entries which bypass the trashcan |
See more examples
36:23) Hann mun senda aftökusveitir sínar — ótal andaverur undir forystu Jesú Krists — til að eyða því sem eftir stendur af heimskerfi Satans. 36:23) He will send his executional forces —myriads of spirit creatures led by Christ Jesus— to destroy the rest of Satan’s system on earth. |
Þeir eru að eyða jörðina. They are ruining the earth. |
Hér getur þú gefið upp frekari slóðir að leiðbeiningum. Til að bæta slóð við, smelltu á Bæta við... hnappinn og veldu möppuna sem inniheldur leiðbeiningarnar sem leita á í. Þú getur fjarlægt möppur með því að smella á Eyða hnappinn Here you can add additional paths to search for documentation. To add a path, click on the Add... button and select the folder from where additional documentation should be searched. You can remove folders by clicking on the Delete button |
Og jafnvel þeir sem hafa sveigjanlegan vinnutíma eða eru ekki í launaðri vinnu eiga samt erfitt með að eyða nægum tíma með börnunum sínum. And even those with a flexible work schedule or those who hold no paying job still find it hard to spend enough time with their children. |
Maðurinn mun aldrei hætta af sjálfsdáðum að menga umhverfi sitt heldur mun Guð stöðva hann þegar hann eyðir þeim sem eru að eyða jörðina. Man will never stop the polluting; God will when he destroys those who are destroying the earth. |
Bendið á að fjölskyldur nú á tímum eru að sundrast vegna þess að fjölskyldumeðlimirnir eyða litlum tíma saman og sameiginleg áhugamál þeirra eru nær engin heldur fer hver í sína áttina. Point out how modern families are falling apart because they spend little time together and have practically nothing in common. |
Hvers vegna ákvað Jehóva að eyða íbúum Sódómu? _______ Why did Jehovah judge those living there as worthy of destruction? |
7 Jehóva hefur boðið þeim sem eftir eru af smurðum kristnum mönnum á jörðinni, alveg eins og hann bauð spámanninnum Jeremía, að vera ‚yfir þjóðum og yfir konungsríkjum til þess að uppræta og umturna, eyða og rífa niður, byggja og gróðursetja.‘ 7 Jehovah has commissioned the remaining anointed Christians on earth, just as he did the prophet Jeremiah, “to be over the nations and over the kingdoms, in order to uproot and to pull down and to destroy and to tear down, to build and to plant.” |
Við getum sannarlega glaðst yfir því að Guð muni bráðlega „eyða þeim, sem jörðina eyða“! How glad we are that God will shortly “bring to ruin those ruining the earth”! |
Með því að sýna fram á að himnaríki væri mjög ólíkt ríkjum þessa heims hvatti Jesús fylgjendur sína til að vera auðmjúkir, og reyndi að eyða tilefni þrætu þeirra. By showing that the Kingdom of the heavens was very different from the kingdoms of this world, Jesus encouraged his followers to be humble, and he tried to remove their reason for arguing. |
Með bestu fáanlegu rafrásum, hefur aðeins tekist að eyða smá steypu With the best materials and circuits available, all we' ve succeeded in doing is pulverizing the end of a cement block |
Eyða notanda Delete User |
Viltu örugglega eyða leitinni % #? Öll bréf sem eru sýnd þar verða eftir sem áður fáanleg í sýnum möppum Are you sure you want to delete the search %#? Any messages it shows will still be available in their original folder |
Margir fjármálaráðgjafar eru sammála um að það geti haft hörmulegar afleiðingar að eyða um efni fram, til dæmis með óskynsamlegri notkun kreditkorta. (The Bible in Basic English) Many financial advisers agree that buying unwisely on credit can lead to economic ruin. |
Hann veit hvernig á að framleiða, nota og eyða hlutum á réttan hátt. He knows how to make, to use, and to dispose of things properly. |
Áður en hann fór aftur út á trúboðsakurinn, spurði hann trúboðsforsetann hvort hann mætti eyða tveimur eða þremur dögum við lok trúboðs síns á trúboðsheimilinu. Before he left to go back into the field, he asked the mission president if he could spend two or three days at the end of his mission in the mission home again. |
Til þess að hægt sé að eyða illskunni til frambúðar verður að ráða bót á meðfæddri tilhneigingu mannsins til að gera illt, veita nákvæma þekkingu og gera að engu áhrif Satans. If evil is to be permanently eliminated from human society, man’s inborn inclination toward badness, his lack of accurate knowledge, and Satan’s influence must be addressed. |
Viltu örugglega eyða þessari síu? Do you really want to delete this filter? |
Þeir þurfa ekki að kvíða komandi dögum eða árum sem þeir verða að eyða í þessu heimskerfi. They need not be anxious about the remaining days or years that they have to spend in this system of things. |
Til að styðja vottana í þeirri afstöðu að þiggja ekki blóðgjafir, eyða misskilningi af hálfu lækna og spítala og skapa jákvæðari samstarfsanda milli heilbrigðisstofnana og sjúklinga sem eru vottar, kom hið stjórnandi ráð votta Jehóva á laggirnar spítalasamskiptanefndum. To support the Witnesses in their refusal to receive blood, to clear away misunderstandings on the part of doctors and hospitals, and to create a more cooperative spirit between medical institutions and Witness patients, Hospital Liaison Committees were established by the Governing Body of Jehovah’s Witnesses. |
Þeir vita líka að Guð ætlar að eyða illum heimi innan skamms og að þá tekur við nýr heimur sem verður paradís. — 2. Tímóteusarbréf 3: 1-5, 13; 2. Pétursbréf 3: 10-13. Also, they have learned that we are living in “the last days” of this present wicked world, that God will soon destroy it, and that he will replace it with his paradisaic new world. —2 Timothy 3:1-5, 13; 2 Peter 3:10-13. |
Efnablöndur til að eyða eitruðum dýrum Preparations for destroying noxious animals |
Sharpay og Ryan Evans (Ashley Tisdale og Lucas Grabeel) ætla að eyða sumrinu á fjölskylduhótelinu, Lava Springs (Fabulous), en plan Sharpay var að fá Troy í vinnu svo hún gæti dregið hann á tálar. Sharpay and Ryan Evans plan to spend part of the summer at their family's country club, Lava Springs ("Fabulous"), but Sharpay's summer plans also include pursuing Troy, whom she has arranged to be hired at the club. |
Eyða frá geymsluName Delete From Repository |
„Þú ættir að láta eyða fóstrinu“ “You Ought to Abort the Child” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of eyða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.